Alþýðublaðið - 15.06.1970, Blaðsíða 16
9
15. júní
VERDUR RAUDSOKKA-
HREYFINGIN AD
MANNRÉTTINDA-
FÉLAGI ÍSLANDS?
í gærkvöldi var haldfan í
,Þ j óðl'eilchú&skj'allar anum fj ör-
ugur fundur þeirra kvenna og
ikarla, sem orðuð hafa verið við
rauðsokkiahreyfinguna. Vilborg
Dagbj'artsdóttir, rithöfundur
setti fundinn og sagði verkefni
hans að kjósa framkvæmda-
nefnd, sern legði síðan drög að
stefnu og skipulagi. Hún lagði
áherzlu á að þetta ættu að vera
opin samtök karla og kvenna,
og þeir þrír karlmenn, sem
þarna voru staddir í hópi 50
—60 kvenna, voru allir kosnir
í framkvæmdanefndina og
tóku þeir þar sæti með glöðu
geði.
Margir tóku til máls á fund-
inum og var þar margt vel sagt.
Bent var á að þótt íslenzkar
konur hefðu fyrstar kvenna á
Norðurlöndum fengið atkvæðis
rétt, þá mættu það heita
pappírsréttindi ein, þar sem
konur hefðu almenht gei't sig
seka um að fylgja réttindum
sínum ekki nógu fast eftir og
næsta skrefið yrði að ná fram
meira jafnrétti á vinnustöðum.
Það væri ekki sérmál kvetnna,
því að rríörgum útpískuðum
karlmanninum veitti ekki af
aðstoð konunnar til að fram-
fleyta fjölskyldunni.
Vaknaðu kona, væri slagorð,
en ætti ekki alveg eins vel við
að taka upp slagorðið: Vakn-
aðu karlmaður!
Talsverðar umræður urðu um
heiti samtakann'a, þar sem mörg
um konum þótti rauðsokkanafln
bótin ékki heppileg, og kom
fram sú uppástunga að nefna
samtökin „Mannréttindafélag
íslands,“ en það var ekki bor-
ið undir atkvæði, þar sem við-
stöddum þótti ráðlegast iað
framkvæmdanetfndin gengi fyrst
og fremst frá drögum um fram
tíðarákipulag og heiti sam-
takanna síðan ákveðið á stofn-
fundi.
Vilborg Dagbjartsdóttir,
rithöfuíidur setur fund-
inn.
Flosi Ólafsson, leikari
mælir nokkur eggjunar-
orð.
Ásdís Skúlad'óttir, jcennarí,
kvaðst vera í óformlegum sam-
tökum 15 kvenna, sem væru
byrjaðar að gera sjálfstæðar at-
huganir á fftöðu konunmiar I
riki karlmajmanna, m. a.hefðu
þær farið i gegnum allar
M
Hér er verið iað Isafna Ifyrir útgjöldum ibireyfingarinn-
ar 1. tmaí, en þau Inámu tim 2000 krónum.
kennslubækur fyrir börn, — og
Skrifað upp kafla, þar sem orða
lag væri að þeirra dóma ó-
heppilegt og til þess fallið að
3'kerpa greinarmun á stúlkum
og piltum. Skólarannsóknar-
nefnd hefur tjáð sig reiðubúna
til að taka við væntanlegri
skýrslu frá hópnum og taka af-
stöðu til henn'ar. Þá hefur hóp
urinn í athugun hver væri
raunveruleg þörí á bamaheim-
i(Ium, en sú ranmsókn vaari
skemmra á veg komin. Að frum-
kvæði þessa hóps hefur vexið
Skrifað til allra Norðurlanda
og beðið um lýsingu á því
hvernig kennsla í handavinnu
væri skipulögð þar. Svör hatfa
þegar borizt frá Noregi og Sví-
þjóð, og kvaðst Ásdís vona að
þessi svör gætu orðið til þess
að hér yrði tekin upp gjörbreytt
stefna í handavinnukennslu.
I
í síðasta hefti NB! ri'tal*
Klaus Rifberg grein um frels-
un konunnar og las Þorgein
Þorgeirsson upp á fundfauní
þýðingu sína á greininni, en
ekki voru allir á ein-u máli um
ágæti skoðana Rifbjergs. Hon-
um hafði verið boðið á þennam
fund, en hann gat ekki mætt
— var upp í sveit.
Framh. á bls. 15
TILBRIGDi IELDGOSINU VIÐ SKJÚLKVlAR
SKJÓLKVÍAGOSIÐ var mjög
iilhrigðarikt um helgina. Máttt
segja, að það léki á als oddi og
sýndi á sér margar hliðar, þó að
vcrulega sé nú farið að draga úr
því og aðeins einn gígur í gangi
sem stendur. Gestkvæmt var á
eldstöðvunum, og þótti ferðafólk
inu aldeilis uppi typpið á sýning
arstjóranum í neðra, áttu margir
erlitt með að siíta sig frá þessu
stórfenglega sjónarspili, " enda
veðrið með afbrigðum gott.
Bluðamaður frá Alþýðublað-
■inu var Iþarna innfrá á 'laugar-
dagskvöldið og fram yfir mið-
nættið og íylgdist með gosinu.
V«erulegar breytingar hafa orð-
ið á gosinu og eldstöðvunum síð
ustu tvær vikurnar og ótr.úlega
mikill munur er á Iþví frá degi
til dags. Eins og áður segir er nú
einungis einn gígur í gangi, en-
töluverðar sprengimgar og há-
vaði samt sem áður og undir-
spilið tilkomuml'kið. ÞeyLLust eld
flyksurnar ihátt í lafit upp um
það leyti sem komið var að e*ld-
stöðvunum og. svifu eins og svart
ir fuglar yfir gígnum, enda
Hekla fræg fyrir sína járnnefj-
unga frá gamal'li tíð. En iþað stóð
ekki. lengi. Skyndilega ruddist
heljarmikill reykjaiTnökkur upp
úr gígnum og hnyklaðist í kol-
svörtum bólstrum upp í um 900
m. hæð, hélzt ihann þannig úr
þvi og stóð alveg lóðréttur f logn
inu, þegar horft var austur til
eldstöðvanna frá Skarði á Landi
á heimleiðinni.
Á að gizka 70—80 m gjallhóll
hefur hlaðizt upp í kringum að
algíginn, sem enn er í gangi. í
einni goshrinunni varð spreng-
ing i norðunhliö gígveggsins,
kom op á hann, og stóð eldstrók
urinn þar upp i gegnum nokkra
stund, en hvarí svo aftur.
Mikil breyting hefur orðið á
hraunrennslinu undanfarna
daga. Hraunelfan hefur nú ekkl
iengur opinn farveg úr gígnum,
heldur (kemur hún úr lokaðri rás
í hlíðarfæti gígfellsins að norð-
vestanverðu og flæðir til norð-
urs, en hverfur fljótlega í und-
irgöng í hrauninu. Kemur síðan
í ljós niðri á móts við Bjallahorn
og sígur í rauðglóandi tev.ísl upp
að hlíðinni. Þar lendir 'hraunið
í einskonar tolindgötu eða botn-
langa, dálitlum ilynghvammi
austan /við Bjallahornið, var
hvammurinn orðinn svo tid full-
ur á laugardagskvöldið og hraun
straumurinn toyrjaður að þokast
lengra norður og niður eftir.
Hins vegar var þá engin hreyf-
ing á hrauntotunni sem lengst
var komin fyrir viku eða jþar um
bil.
Fjöldi fólks stóð og sat þarna
í lynghvamminum, toakaði sig
um'hveríis elddyngjurnar sem
Móðust upp meðfram Míðar-
fætinum og fylgdist með hriyi'-
ingu seigfljótandi eldleðjuiroar
og hral jnsirts. Suima staðar læsti
éldurinn sig í lyngið ög mosann
meðfram hrauriröndinni og
snarkandi smálogar teygðu sig
hér og þar upp í b rekkuna.
Þarna fór vel uim tnannskapinn
og ilmur af torennandi lynghrísl-
um og öðrum fjallagróðri bland
aðist iþægilega kvöfdioflinu í
hvamminum. ,
Ymsir krökuðu sér moJa úr
Framhald á bls. 13.