Alþýðublaðið - 15.06.1970, Blaðsíða 4
4 Mánudagur 15. júní 1970
Forkastanlegt er
flest á storð
En eldri gerð húsgagna og húsmuna eru
gulli betri. Úrvalið er hjá okkur. I>að erum
við, seon staðgreiðum mimina. Svo megum
við ekki gleyma að við getum skaffað beztu
fáanlegu gardínuuppsetningar sem til eru
á markaðinum í da'g.
Við kaupum og seljum allskonar eldri geiSð-
ir húsgagna og húsmuna, þó þau þarfnist
viðgerðar við.
Aðeins hringja, þá komum við strax — pen-
ingarnir á borðið.
FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR
Laugavegi 133 — Sími 20745.
Vörumóttaka bakdyrameginn.
i
FLOKKSSIABF19
EKKIGÍNUR ■ EN LIFANDISYSTUR
KVENFÉLAG TLÞÝÐUFLOKKSINC í Reykjavík
heldur fund mánudaginn 15. júni kl. 8,30 í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Rætt verður um ný-
afstaðnar borgarstjómarkiosningar. Gestir fund-
arins verða: Arnbjörn Kristinsson, formaður
Fúlltúraráðs Alþýðuflokksins og Björgvin Guð-
mundlsson. — Stjórnin.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG HAFNARFJARÐAR
he’Idur félagsfund í Alþýðúhúsi Hafnarfjarðar,
fimmfudagskvöld 18. júní kl. 20.30.
Fuindarefni:
1. Nýafstaðnar bæjar'stj órnárkosningar.
2. Bæjarmál.
Alþýðuflokksfólk fj ölmennið.
Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar.
götu 64. Reykjavík.
Samband ísl. Berkla-
sjúklinga
Borgarneskirkj a
Krabbameinsfélag íslanda
Barnaspítalinn Hringur
Slysavamafélag íslands
Rauði Kross íslands
Minningakort ofantalinna
sjóða fást í
MINNINGABÚÐINNI,
Laugavegi 56
TÓNABÆR. — TÓNABÆR.
Félagsstarf eldri borgara.
Skoðanaferðir verða Sarnar í
Þjóðminjasafnið mánudagin.n
15. júní næstk. Allar nánari
upplýsingar í síma 18600.
□ Prestkvennafclag
íslands.
Aðalfundur prestkvennafé-
laigs íslands árið 19.70, verður
haldin miðvikudaginn 24. júni
í. Kirkjubæ (félagsheimili
Óháða safnaðarins) við Ilátergs
MINNINGARSPJÖLD
Menningar- og minningar-
sjóðs kvenna fást á eftirtöld
um stöðum:
Á skrifstofu sjóðsins Hall-
vejgarstöðum, Túngötu 14, í
bólkabúg Braga Brynjólfs-
mýri 56, Valgerði Gísladótt-
önnu Þorsteínsdóttur, Safa-
sonar, Hafnarstræti 22, hjá
ur, Rauðalæk 24 og Guðnýju
Helgadóttur, Samtúni 16. —
Verzlunin Ócúlus, Austur-
stræti 7, Reykjavík.
VerzJunin Lýsing, Hyeris-
.Þetta eru ekki gínur í búðarglugga, heldur holdi klæddar stúlkur — Kessler
systur. Þær eru frægar víða um lönd og þeytast imilli skemmtistaða í Róm,
París, London eða Las Vegas. Kessler systur eru fæddar í Austur-Þýzkalandi
en segjast nú orðið ekki eiga fastan samastað vegaa vinnu sinnar og kunna
prýðilega við það.
veg og hefst kl. 2 e.h.
Dagskrá;
Aðalfundarstörif, lagabreyt-
ingar, kaffidi-ykkja. Skemmti-
aitriði annast prestkonur úr
Stranda- og Húnavatnssýslu.
Stjómin,
KVENFÉLAG NESKIRKJU.
i’arið verður ti'l Þingvalla
föstudaginn 19. júní. Virisam-
legast tilkyrmið þátttöku sem
allra fvrst og ekki síðar en á
miðvikudag í síma 18752 og
10902. I>ar verða veittar nán-
ari upplýsingar. ,
Minningarspjöld
Menningar- og minningarsjóðs
kvenna fást á eftirtöldum stöð-
um: Á skrifstofu sjóðsins að
Hallveigarstöðum við Túregötu,
Bókaverzl. Braga Bi'ynjólfs-
sonar, Hafnarstræti 22, hjá
Valgerði Gísladóttur, Rauðalæk
24, Önnu Þoi'steinsdóttur, Safa-
' mýri 56 og Guðnýju Helga-
dóttur, Samtúni 16.
Frá Mæðrastyrksnefnd.
Hvíldarvikur Mæðrastyrks-
nefndar að Hlaðgerðarkoti.
byrja 19. júní og verða 2 hóp-
ar af eldri konum. Þá mæður
með böm sín, eins og undan*
.farin sumur skipt í hópa. Konur
sem ætla að fá sumardvöl hjá
’ nefndinni tali sem fyrst við
. skrifstofu Mæðrastyrksnefndar
' að Njálsgotu 3, opið daglega frá'
2—4 nema laugardaga. Sími
14349,
m
„Ég veit ekki hvort ég á að vera
að. setja það endilega á prent, Ég hélt nú að það væri komið
en Odda. (stelpan, sem ég er nóg af þessum listahátíðum. í
með) fór með Gullfossi til Kaup síðasta mánuði sótti ég þrjár:
mannahainar í fyrradag til að A-listahátíð, D-listahátíð og G-
vinna þar á hóleli". listahátíð.
m Anna órabelgur nwaouHi
„Mamma, imá ég «kki eyðileggja imatarlystina pínúi
lítið!
OÍX