Alþýðublaðið - 15.06.1970, Blaðsíða 11
Mánfudag'ur 15. júní 1970 11
Aðalfundur
Kaupfélags Hafnfirðinga
verSur haldinn mánudaginn 15. júní og hefst
kl. 20.30 í fundarsal kaupfélagsins, Strand-
götu 28.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Stjórnin
KJÖTBÚÐIN
Laugavegi 32
Nýtt hvalkjöt kr. 60.00 pr. kg.
Rúllupylsur, ódýrar kr.125.00 pr. kg.
Nýreykt folaldahangikjöt kr. 95.00 pr. kg.
KJÖTBÚDIN
Laugavegi 32
ísland - Skotland
Framhald úr opnu.
synti á 56,7 sek., en baráttan
mi'li hinna þriggja, GuSmund-
ar, Brown og Finns var geysi
hörð. Skotinn snerti bakkann
sjónarmun á und'an, tími hans
var 58.4, Gbð'm. synti á 58,7 og
Fitnnur varð fiórði á 59,3.
Sfeotiand 8 stig, ísland 3.
'Sannanlagt:
Skotland 81 — ísland 54.
400 m. skriðsund kvenna:
Yfirburðir sfeota voru jafn-
v:ttl ín.eiri í þessari grein en 400
m. fjór>?,undiniu. Mackie sigraði
á hinuim frábæra tíma 4:53,0
min. Aðeins lakari tími en ís-
'lsnzfeu kar’mannanna i sömu
grein! Hogg varð önnur á 4:55,3
Guðimunda Gpðmundsdóttir
SEtti nýtt íS'lenzfet rwet, 5:08,4
mín. og bætti met Vilborgar
Júlf’ i dóttur um 1,3 sek. Vii-
borg varð fiórða á 5:17.8 Skot-
land 8 stig —ísland 3.
Samanlagt:
Skotland 89 — ísland 57.
200 m. briugusund karla:
Þsssi grein var enn s'kemm+i-
illegri en 100 m. brirígu?undið
daginn áður og árangurinn frá-
bær. Wilkie tó'k forystuna og
synti miög vel og greitt, en
Leiknir sleppti hontuim aldrei
langt og millitími hans á 100
m. en þá voru þeir mjög líkir,
sá langbezti, sem hann heíur
synt á. Undir lokin sýnd; Leikn
ir yfirburði, enad var tími hans,
2:35,3 rnín., glæ.sile'gt íslands-
met, gamla metið, sem hann
átti sjálfur var 2:41,0 mín, Noið
urCiandametið á Svíinn Thomas
Jonsson, það er 2:33,2 mín. —
Wilkíe varð annar á sínum lang
þezta tíma, 2.38,1 mín. Þriðji
Guðjón G'..'3mundsEon 2:45.7 og
fjórði Stirton á 2:46,4.
Ídand 7 stig, Skotland 4.
S:aimianil'a>gt:
Skotland 93 — ísland 84.
100 m. bringusund kvenna:
E’ftir ánægju áhorfenda með
200 m. bningusiundið, kom
slæmt sund hiá stúlkiunum í
100 m. bringusundi. Þær slcozku
ujiru tV’ö'Iaildan sigur, en tímar
þeirra vod.i mun lakari. en
Helga og El’Ien hafa synt á. —
B’yth sigraði á 1:23,4 mín, —
S,>2Wart varð •. önmur á 1:23.8,
Helga Gunnansdóttir þrið.ia á
1:24,4 og Ellen Ingvadóttir
fjórða á 1:26,3.
Skotland 8 stig — ísland 3.
Saimanlagt:
Skctland 101 — ísland 67.
100 m. baksund karla:
Þetta var skozk sýningargrein.
Simpson sigraði á 1:06,9 min.
Lawrence synti á 1:08,7, Haf-
þór B. Guím.uridsson 1:12.5 og
Finnur G‘arðarsson 1:15,4.
S'kotland 8 sitig — ísland 3.^
Samanlagt:
Skotland 109 - íjland 70.
200 m. baksund kvenna.
A rjo.ur var hinn öruggi sig-
,,,s- i-g. ri á 2:38.1 min,, en Sig-
rún veitti Ross harða fceppni
allt til loka. Armour sj'nti á
2:45 2 ir in., en Sigrún .Siggnirs-
dctitir á 2:46.5. Balla Baldurs-
dóttir á 2:52.6.
Skot’and 8 — íiland 3.
Sair ui’ gt:
Sfeetland 117 - ísiland 73.
200 ,m. flugsund karla:
Hinn sterklegi Eric Hcnder-
sen sigraði örugglega á 2:22,1
mín. Baráttan var milli Guð-
rr mdar Gí"’a-onar og Fordyce,
Gufflmiundiur vann á 2:25,0, en
Fcrdyrs synti á 2:25,2. Gunnar
Kr.'i tj ár son synti á 2:40.2. —
Skotland 7 — ís'land 4.
S-imanlagt:
Skotland 124 - ísland 77.
4vl00 m. skriðsund kvenna:
Sfeozfeu stúlikurnar tóku fór-
ystu eftir fyrsta sprett, en Guð
munda synti vel og tók foryst-
luna. Eilen aem synti þriðja
Eiprett féfek forsfeot, en þa®
d'Ugði efeki, sú skozka fór að-
■eins framúr og Hogg var mun
betri en Hrafnhi’.di.r. Skozku
stúi’feiurniar sigruðu á 4:34.4 m.
íslenzka sveitin setti met, synti
á 4:35.2 mrn. og bætti eldra
metið uim 4.3 sek.
Sfectland 10 — ísland 6.
Samianlagt:
SfeO'trand 134 — ísland 83.
Aufeaíjveit Skota sigraði í
sundinu á 4:32,9 mín!!
4x100 m. fjórsund karla:
Sfe.sirim-tiJ.sg og jöfn grein. en
öruggur skozkur sigur í lokin,
þó að Finmur synti vel, vav Mc
Gi-egor enn betri. Skotland
4:21,6 mín. ísland 4:25.3.
Skotland 10 — L’.and 6.
Lokatalan:
Skctland 144 — ísl'and 89.
Auka:veit Skota synti á 4:38,3
mín.
Á'horfendur voría fleiri á
keppninni en áður á sumdmót-
'um og þrátt fyrir tapið getur
ír’enzkt sundfólfe borið hö'fuðið
'hátt og horft vonglatt til fram-
tiðarimnar. —
SALIMA prinsessa eða Sarah
Síuart eios og hún hét áður en
hún gif'tist Karim Aga Khan s.l.
haust, á von á barni í seplem-
ber, og það hvorki meira né
minoa en beinum afkomanda
Múbameðs samkvæmí: trú Isma
ilíta. Þegnar þeirra hjóna vona
innilega, að barnið verði scnur,
því dæíur þykja ekki eins spenn
andi í heimi Múhameðstrúar-
manna. „Við munum eignasL heil
an skara af bövnum“, fullyrðir
trúarieiðLoginn, og ef tiil vill
hefur eiginkonan ekki verið að-
spurð um sfecðun sína á málinu.
Hún hefur li'ieinkað sér Isiam
og ber að líta á eigiomann' sinn
sem guðdcm holdi klæddan. E£
ti‘l viil þætti surnum konum nóg
um að eiga bæði guðdómilegan
mann ög guðdómlegan soh, en
Sarab vifsi hvað hún var að
ganga úi í þegar hún gerðist
Begum Aga Khan. og hún virð-
ift efcki iðrasl neins efiir á. —•
A- lista skemmtun fyrir yngra fólk
Skemmtim fyrir yngra starfsfólk A-listans í b orgarstj órnai kosn ingunu m •
verður haldinn í Las Vegas við Grensásveg þriðjudaginin 16. júní.
Skemmtunin h'efst kl. 21.00.
Aðgöngumiða skal vitjaá skrifstöfu A lþýðuflokíksins, Alþýðuhúsinu við 4
Hverfisgötu.