Alþýðublaðið - 15.06.1970, Blaðsíða 8
8 Má'nudagur 15. júní 1970
hann getur ekki lengur valdið
þeim sársauka og sorgum.
Hann hættir að kæra sig um
afð hriísa til sín og fer að þrá
að geta gefið og hjálpað. Þetta
er vakandi kærleikur sem verð
ur smám saman að rikjandi aíli
í vitundarlífinu. Þá fyrst er
kærleikur og vizka eru sam-
einuð í fullikomnum hreiinleilkai
er maðurinn vaxinn upp úr
dýraríkinu og orðinn fyllilega
mennskur".
)
T SKÆRIK LJÓSDEPLAR
í MYRKRINU
Hann lítur á umbrot og bylt-
ingar heimsins i dag sem fæð-
ingarhríðir og upphaf bjartara
og fegurra lífs. „Við verðum
öll að greiða ökkar örlagaskuld
ir, og því er ekki að neita, að
myrkur grúfir yfir miklum
hiuta jarðarinnár. En í eldi
þjáninganna Skírist skapgerð-
in, og þetta reynsluskeið er
nauðsynlegur þáttur í þróun-
inni. Smám saman munu menn
irnir læra, að sigur verður
aádrei unninn með styrjöldum,
ofbeldi, blióðsúthellinigum, kúg-
un og hatri. Margir eru þegar
farnir að þrá nýtt og betra
samfélag þar sem friður og ein-
drægni ríkir í stað sundrungar
og bræðaravíga, og við sjáum
alls sitaðar þessa hneigð til að
sameinast, mynda bandalög og
skerum ailtaf eins og við höf-
um sáð. Flestir þeir sem hafa
orðið fórnai'dýr styrjalda, fæð-
ast aftur sem ákafir friðarsinm-
ar. Þeir hafa þolað beiískar
þjáningar af völdum ófriðar,
og þó að þeir muni ekki fyrri
líf sín, býr reynsla fortáðarinn-
ar í dulvitund þeirra, leiðir þá
og varar þá við. Þeir hafa gold-
ið sínar skuldir og hreinsazt af
gömlum yfirsjónum, og nú eru
þeir jákvæðari í hugsun og mót
tækilegri fyrir andleg áhrif.
Fyrr eða síðar lærum við öll,
að það veldur okkur aðeins
óhamingju ef við streitumst á
móti öflum þróunarinnar, en
þegar við förum að starfa með
þeim, opnast okkur nýir og
bjartir heimar“.
★ TÍMAMÓT f
ÞRÓUNARSÖGU
^ MANNSINS
f þessari kom'andi styrjöld
sem hann spáir, segir hann, að
stórveldin og hemaðarmáttur
þeirra muni líða undir lok, og
' leififcifr það skiptist heimurinn
ekki lengur í öflug stórveldi
og smærri ríki, heldur samein-
ist allar þjóðir í eitt allsherjar
heimsrfki þar )[em nýttt og
betna skiþulag taki við. Þá
muni óeigingirnin smám sam-
an sigrast á eigingirninni eða
sameiginlegri hagsmunir allrar
jafnvel sterkefnUðu fólki nú
— leggur harrn fram fleiri
vinnustunidir. En það verður
ekkert brauðstrit eða þreytandi
og leiðinleg störf. Vélamar
munu leysa mennina undan oki
erfiðisvinnu og þess sem við
•köllum núna vélræn störf, þótt
unnin séu af mönnum. Vinnan
verður gleði þegar hver ein-
stak'lingur nýtir hæfileika sína
í skapandi starfi og þarf ekki
að hafa áhyggjur af nauðþurft-
um lifsins.
„Ef til vill hristir fól'k höf-
Martinus.
Spjallað við danska spskinginn Marfinus
□ Hann er hér í sjöttu heim-
sókn sinni til fslands danski
spekingurinn og göfugmennið
Martinus, maðurinn sem ritaði
hið mikla verk, LIVETS BOG.
Það virðist næsta ótrúlegt, að
hann verði áttræður eftir tæpa
tvo mánuði. Að vísu er hárið
orðið hvítt, en hann er ern og
unglegur, flugmælskur og full-
ur af lífi. Hann er ekkert að
reyna að sýnast „spekingslegur“
eða öðruvísi en annað fólk í
klæðaburði eða framkomu,
hann er fullkomlega Iátlaus og
eðlilegur, brosir oft og hlær
glaðlega, en það sem kannski
verður manni Imþinisstæðcf itj
er hlýjan sem skín úr augun-
um.
I
★ JÖRÐIN ER
LIFANDI LÍKAMSHEILD
Það er erfitt að ákveða hvaða
spurningar eigi að velja þegar
hugsað er um það úthaf þekk-
ingar sem finna má í bókum
Mbirtin'usalr. Nú er hál® öld
liðin síðan hamn fékk þá vitr-
un er breytti öllu lífi hans, og
þígar hann talar um logmiál
tilverunniar, þróun mannawna
og fr'amtíðarríklð á jörði'nni
sem hann lýsir eins og sjón'ar-
vottur, býr einkennilegur sann-
færingarkraiftux í orðum hans.
Hann ræðir um allifið eins og
sá sem skynjar það í sjálfúm
sér og finnur samband sitt við
það, og hann forðast allar
kreddur og kennisetningar, a'llt
sem þrengir og takmaxkar.
„Þau eru eins og skip sem
sigla á batfinu og lenda að lok-
um öll í sömu höfn“, segir hann
þegar talið berst að hinum ýmsu
trúarbrögðum mannanna. „Það
er sami guðinn, sama forsjónin
á bak við alia/r hræringar lifs-
inis. Jörðin er lifandi líkams-
heild sem við erum öll hlufi
af, og grundvaliarlögmál tilver
unnar er kærleikurinn“.
Þegar hann talar um kær-
leika, á hann þó ekki við neins
konar væmni eða tilfinninga-
vellu sem stundum gengur und-
ir þvi nafni. „Kaerleikur sem
ekki stjórniast af vitsmunum,
er ekki kærleikur, heldui' önn-
ur frumstæðari kennd sem ekki
verðskuldar hina háleitu nafn-
gift. Með vax-andi þroska göfg-
■ast tilfinníngaima'r og verða æ
fíngerðari. Maðurmn öðlast
samkennd með öðrum lífver-
um sem gerir að verkum, að
stærri heildir. Þjóðerniskennd-
in vikur fyrir alþjóðahyggju,
og með tímanum mun sjálfs-
bjargarhvöt dýrsins hvertfa fyr-
ir fómarlund og kærlieikia hin's
sanna manns. Þrátt fyrir stríðs-
æsingar og neikvæðan áróður,
vígbúnaðarkapphlaup stórveld-
annia, uppþot, óeirðir, gróða-
fíkn, örbirgð og allar þær hörm
ungar sem eigingirni mianníanna
hefur í för með sér, sjáum við’
marga skæra ljósdepla í myrkr
inu: vaxandi samhjálp, mann-
úð, aðstoð við þá úm eru minni
máttar, .félagslegan stuðning,
innilegan friðarvilja, löngun til
að sætta og sameina, o.stfrv.
Þetta er morgunroðinn sem boð
•ar komu hns nýja dags, heims-
ríkisins þar sem mennimir
munu lifa í kærleiksriku
bræðrailagi og hlíta iögmálum
lífsins og þróuniarinnar".
Hann sér fyrir þriðju heims-
styrjöldina krimgum næstu alda
mót, en telur ekki, að hún verði
neitt gereyði'ngarstríð, enda
þótt átökin muni verða geig-
vænieg. „Entn eru of miargir á
því þroska9tigi að viljia stríð,
og þeir verða að renna siitt
skeið á enda áður en þeir læra
af sárri reynslu, að við upp-
heildarinnar á einkahagsmun-
um vanþroskaðra einstaklinga.
„Við tölum um tækniöldina
sem við lifum á, en hún er rétt
að byrja. Vélarnar munu létía
stritinu af herðum mannanna
í vaxandi mæli án þess þó að
við verðum neinir þrælar sjálf-
virkninnar. Peningar verða
ekki lengur notaðir, heldur
verða sköpun'arhæfileilkar
mannsins hinn eini gjaldmiðill
hnattarins. Enginn mun arð-
ræna annan, heldur verða auð
æfi jarðar nýtt öllum til góðs.
Uppeldisaðferðir og menntun
gerbreytast, og mennimir læra
að þroska anda silnn og sköpun-
armátt, virkja hæfileikana-sem
i þeim búa . . . og þeir læra að
njóta lífsins. Vin'nuþrælkun
verður úr sögunni, en það er
enigin hætta á, að auknar frí-
stundir valdi tómleika og leið-
indum, því að viðhorfið til hjut-
anna verður öðruvísi en nú,
Starf hvers einstakliings verður
hans f.ramlag til samtféla'gsi'ns,
og fyrir það fær hann allt sem
hann þarfmást til að lifa þægi-
lega. Ef hann langar að veitia
sér meira en venjulegar þarfir
— og lífsstaðailinn verður mun
hærri þá hjá almenningi en
uðið og heldur, að hér sé að-
eins um draumóra að ræða og
óskhyggju. En því fer fjarri.
Þróun mannkynsins íleygir
•fram með sívaxandi hraða, og
heimuriinn er í umbyltingu ein-
mitt vegna þess að þetta eru
fæðingarhríðir hins nýja ríkiö
og dauðatfeygjur gamalla og
steinrunninna forma. Togstreit-
an stafar aí því, að maðurinn
stendur á tímamótum í þróun-
arsögu sinni. Hann er efcki leng
ur dýr sem lifir samkvæmt lög-
málum dýraríkisins án þess að
finnia innra með sér nokkra
þrá til æðra lífs, en hann er
heldur ekki orði'nn sannur mað
ur ,í guðs mynd‘ sem lifir sam-
kvæmt lögmálum andlegrar vit
undar. Öfl dýraríkisins og öfl
hins komandi manniríkis berj-
ast um völdin í sálu hans, og
sú barátta er að sjálfsögðu hörð.
En við þurfurn ekfci að hafa
áhyggjuir atf úrslitum henraar.
Við berumst áfrarn á öldu lífs-
þróuniarinnar, og Okkur er
óhætt að treys/t'a hinni guðlegu
forsján sem að báki býr og leiða
mun okkur inn í nýja veröld
Ijóss, kærleika og friðar“. :