Alþýðublaðið - 18.06.1970, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 18.06.1970, Qupperneq 2
?:■ '%PQj ' '■ *•'. •• - ■ f-rrp 2 Fknímtudagur 18. júní 1970 □ Enn uni skerðingu vísitöluuppbótar á laun opin- i berira starfsmanna. ? □ f Skerðingin er í 28. launaflokki 20% mánaðar- launanna. j D ’ Hversu mikill á launamismunurinn að vera? □ Óheppilegt ef greidd eru jnismimaiidi laun fyrir ! samsvarandi störf. L C' [, íi SAMBANDI við fyrirspurn O. J'. i dálkum mínum fyrir fá- einum dögum, hefur „háslcóla- maður sem les All»ýðublaðið“ skiifað mér á pessa leið: í „KÆItl Götu-Gvendur! — í gær, 10. júní, lás ég í dálkum þínum toréf frá Ó. J., l>ar sem vikið er að beinni visitöluskerð Ingu launa opinberra starfs- tnanna, en hún nemur nú kr. 6.408 á mánuði í 28. launa- flokki eða kr. 76.896 á ári. X»ótti mér heldur leitt, að Ó.J. þurfti að vitna í önnur blöð um þetta mál, Tímann 6. þessa mán. og Morgunblaðið 7. þ. m., en það stafar af því, að Alþýðublaðið hefur ekki enn farið að dæmi þessara ágætu blaða og birt greinargerð Bandalags háskóla- manna, sem þó var samtímis afhent öllum þessum blöðum 5. þ. m. Væri nú ekki ráð, Gvend- ur minn, að þú birtir þessa greinargerð í dálkum þínum eða fengir ritstjórann til að birta hana annars staðar í blaðinu. Jafnframt mættir þú þá gjam- an afla frekari upplýsinga til að svara spumingum Ó. J. TIL AÐ VEITA Ó. J. strax nokkra úrlausn þykir mér þó rétt að benda honum á, að í töflu með greinargerö BHM (sbr. Morgunblaðið 7. þ. m.) er sýnt, hve .mikil skerðingin esr á hámarkslaumim hvers launia- flokks bæði í krónutölu og í pnósen!tu iaíf rriánaiíþrjL'aunurrf en út frá þeim tölum munu flestir auðveldlega geta reikn- að bæði núverandi hámarks- laun og hver óskert mánaðar- iaun myndu vera. BHM mun ekki hafa þótt rétt að gera töfl- una fló'knari með því að bæta við þessum upplýsingum eða upplýsingum um breytileilca launa og vísitöluskerðingar etft- ir starfsa'ldri en í mörgum launaflokkum tékur 12 ár að ná hámarkslaunum. Mtm flestum þykja ærið nóg, að í töflunni eru fjórir langir talnadálkar með upplýsingum. TIL AÐ SÝNA Ó. J. svart á hvítu, að ekki er verið að fara í felur með neitt, er bezt að ráðast á garðinn, þar sem hann er hæstur, og skýra frá því, hver launin eru í 28. og hæsta launaflokki ríkásstarfsmanna, en í honum eru örfáir menai í mestu ábyrgðarstöðum og nefni ég af þeim ráð uneytisstj óra, landlæktn, biskup, póst- og símamálastijóra og rektor há- skólans. Eru mánaðarlaunin kr. 31.675 eða kr. 380.100 á ári miðað við laruin í júní, en edns og áður sagði er vísitöluskerð- ingin nú kr. 6.408 á mánuði eða 20.2 % mánaðarlaunanna. Væru óskert mánaðarlaun þvi þeirri upphæð hæiri. SEM ANNAÐ DÆMI má nefna menntaskól akennar a, sem eru í 21. launaflokki, en byrjunaa-laun þeirra eru sem stendur kr. 19.151 á mánuði, en hámarkslaun kr. 22.884 á márauði. Vísitöíhiskerðing há- markslauna í þessum launa- flokki er nú kr. 3.303 á mánuði eða 14.4% núverandi launa. Hækkaði hún um síðustu mán- aðamót, þrátt fyrir almennan bata í efnahagslífinu, um kr. 419 á mánuði og einnig hlut- fallsiega, því að áður vasr hún 12.9% þáverandi mánaðar- launa. Segja þessi dæmi meiba en mörg orð um eðli þessarar sjálfvirku og sívaxandi skerð- imgar. HVERNIG VÆRI NÚ, — Gvendur minm — að þú til enm frekari fróðlei'ks fyrir okk- ur Ó. J. og til samanburðair fyrir lesendm’ þína, aflaðir upp lýsinga um laun fyrir einhver hinna vandasömustu ábyrgðar- starfa á hinum frjálsa vinnu- markaði, svo að ekki sé nú rætt um þá, sem reka stór einfca- fyrrtæki? Hvernig væri t.d., að þú athugaðir 1-aun flugstjóra og forstj óra Eimskipafélags ís- lands svo að einlhverjir séu mefndir, en um þan'n síðast- nefnda las ég í Vísi 8.þ.m. að opinber gjöld hiáms (tefcjuskatt- ur, tekjuútsvar og eignaútsvalr) voru á þessu ári kr. 679.021, og er því ekki mjög fj.arri, að gjöld hans ein jafnist á við tvö- föld laun í hæsta launaflofcki opinberra starfsmanna á síð- astliðnu árí. Vil ég þó alls ekki með þessum orðum draga í efa, að hanm hafi í mikilli ábyrgð- arstöðu sinni unnið dyggilega til þerrra háu launa, sem gjöld- in benda til. Vertu svo ævin- lega blessaður, Gvendur minn, og þakka þér kærlega fyrir margan góðam pistil. — Háskóla maður, sem les Alþýðúblaðið.“ ÉG ÞAKKA háskólamanni fyrir bréf hans og greinagóðar upplýsingar. Ekki get ég upp- lýst hann um tekjur manna því þær eim einkamál þeirria og Skattyfh'valdanría. Um forstjóra er það að segja að laun þeirra eru sjálfsagt misjöfn og mis- jafnlega metið hvað telst laun. og hvað telst eitthvað annað. Skattaupphæðin segir því ekki allt, og kannski er sá forstjór- inn sem hæstur er í sfcatta- skránni fjarri því að vera hæst- ur í verunni. Hér ski'ptif auð- vitað mestu hve menn eru sam- vizkusamir að telja fram. Ekki hefur mér heldur tekizt að afla staðgóðra upplýsinga um laun flugstjóra, og vil því ek'kert nefna að sinni. í ÞESSU SAMBANDI kem- ur upp spurningin hversu mik- ill launaimismunur eigi að vera með atvinnustéttum þjóðarinn- ar, hve hátt getum við farið með laun og hve hyggilegt er að hafia mismuninn miikinn. Um það geta menm vafaliaust lengi deilt, en við verðum að korriast að niðurstöðu þar að lútandi. Á hinn bóginn er það mjög bagalegt og skapar enda- lausan meting og. hlífðarlausa kröfugerð ef mjög ójafnt er greitt fyrir samsvarandi störf eftir því hvort unnið er fyrir rikisheildma eða einfcaframtak- ið. — ^—Cna-cX-*—J FERDAMÁLIN Á BEKK MEÐ SJÁVARÚTVEGI „yiðurkennt ex nú, að ferða- málin séu niú að verða atvinnu- vegur, sem skipa ber á bekk taeð sjávai*ú,tke)gi, jðtoaði og landbúnaði, og telur ráðstefn- a’ð, .að árlegt framlag til Ferða smáíasgÓðs sé hóflega áætlað 25 md)jónir króna miðað við nú- varandi aðstæður. Ráðstefnan telur, að ekiki sé grundvöllur til lað fjármag-nia ferðamálin með sérstakri skattlagninigu á . hótelreksturinn, sem nú er fyx- ir f landinu, og telur ráðstefn- ©n jþví eðlilegt að fjárins sé ■-aflað með beinu framl'agi úr rikiasjóði Ofaingreint -kemur fram í tiLkynningu um 6. Æerða málaráðstefnuna, sem fyr- , ýf skömmu var haldin á Laug- gaataltni. \ ’ >' i. . /1 Q Suðurlandsnefnd sjöttu ferðamál ai-áðst ef nunn ar á Laugarvatni útbjó ályktun um r Suðuiiand, sem saimþykikt var á ráðstefnunni, og segir þaa' m. a. að ráðstefnain telji, að á ■Suðurlandi, sem yfirgnæfandi meirihluta ferðamanna, inn- lendra og erlendra ieggi leið ■sína um, ríki óviðunandi ástand á flestum merkustu viðkomu- stöðunum. Sem dæmi má nefna: Lokun vegair um Almainn'a'gj'á, áratuga kyrrstaða í umbótum utan húss og aðstöðu til bað- og sundiðkana að Laugarvatni, fjölsóttasta sumardvalairstað landsins. Sams konar kyrrstaða a’ð Geysi og algerlega óviðun- andi ástand við Gullfoss, bæði hvað snei-tir veitingarefcstur og aðstöðu ferðamanna til sikoð imiar staðarins. Ennffremur segir í tilkynningu frá ferða- málaráðstefnunni: „Á jarðhita- evæðum er öryggissmálum mjög ábótavant, sérstaklega á það við um Krísuvík, sem j'afc- framt er hættulegasti staður- inn.“ Getraun Æskunnar □ 600 svör bárust hvaðanæva af landinu við verðlaun'aþraut Æskunnar og klúbbanna Ömgg' ur akstur í tilefni 70 ára af- mælis blaðsins Æskunnar. Sam- tals voru það 30 umferðaspum- ingar, sem þua-f ti að svara rétt til að koma til greinia í verð- launaútdrættinum, en fimm verðlaun voru veitt: 1. verð-, laun, reiðlijól hl'aut Kolbrún Bergþórsdóttir, 12 ára. 2. verð- laun 10 daga námsfceið við sumaríþrótbaiskólann -að Leirá hlaut Þuríður Pálsdóttir 14 ái'a, kuldaúlpu og alklæðnað hlaut Unnur Sigr. Einarsdöttii', .12 ára og sams konar vinning hlutu einnig þau Jónína G. Guð bj artsdóttir, 13 ára og Magnús Örn Stefánsson, 14 ára. — Auglýsingasíminn er 14906 r LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK ALLAR PANTANIR ; SÆKIST í SÍÐASTA LAGI Á FÖSTUDAG. I f£t Miðasala að Traðarkotssu'ndi 6 (móts við ÞjóðleiJkhúsið) opin í dag og á morgun kl. 11—19.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.