Alþýðublaðið - 18.06.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.06.1970, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 18. júní 1970 5 Alþýðu falaðið Úígefnndi: Nýja útgnfufélagid Frnmkvœmdastjóri: Þórir Sæmundsson Ritstjórar: Kristján Bcrsi ólafsson Sighvctur Björgvinsson (óh.) RHstjóraarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhelm G. Kjristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prentsmiðja AlbÝðublaðsius ERLEND MÁLEFNI Ríki jafnaðarsfefnunnar Það er sammeriot öllum j afnaðarniannafl'okk um, (hvar í 'landi, isem þeir stanfa, að þeir stefna að þjóð- félagi, sem nlefnt hefur verið ríki jafnaðarstefnunn- <ar. Jafnaðarmenn (hafa ætíð gert sér fyllilega ljóst, íhvert Iþetta ta'kmark er og þeir hafa sótt fram að því takmlarki allt frá því að jafnaðarstefn'an fór að láta til sín taka sem virkt afl í samfélagsmálum. 'Enn hafa jafniaðarmenn ekki náð þessu takmarki sínu. Ekíkert þjóðfélag í heiminum í dag getur með réttu verið nefnt ríki jatftnaðarisitiefmi. Þar sem jafn- aðarmenn hafa komizt til áhrifa, eins og t. d. á Norð- úriöndúm, hefur þó mikið miðað í áttina og einmitt Vegna þess hve sjónarmið j'afnaðarmanna hafa haft mikil áhrif í þeim löndum er oftast til þeirra vitnað Isem fyrirmyndarþjóðfélaga af leifcum sem lærðum í öðrum löndum. r Velferðarríkin, sem jafnaðarmenn hafa skapað á Norðurlöndum, eru lífca vissulega til fyrirmyndar fyrir aðrar þjóðir. En velferðarríki er aðeins einn áfanginn á leiðinni til þjóðfélags jafnaðarstefnunn- ar, — vissufega þýðinigaimifcill áfangi, en þó er enn löng leið fyrir höndum. r En hivert er þá þetta ríki jafnaðarstefnunnar, sem að er fceppt? Hvent er takmark jafnaðarm'anna fyrst þeir'láta sér ekfci nægja þau velferðarþjóðfélög, sem þeir þó sjálffir hafa átt drýgstan þáttinn í að skapa? Um það ségir m. a. svo í stefnuskrá Alþýðuflokks- ins: r „Ríki jafriaðarstefnunnár er: ' 1. Þjóðfélag, sem sétur frelsi einstaklingsins í önd- vegi og verndar hann fyrir hvers konar kúgun ag ofrífci, gerir allla þegna jafna fyrir lögum og F ti’yggir félagslegt réttlæti. 2. Þjóðfélag, sem hefur skipufega heildarstjóm á efnahagslífinu til þess að tryggja almenna vel- í megun, næga atvinnu, réttláta tekjuskiptingu og sanngjlama niðurjöfnun iskatta, örvar fnamtak einstaklinga, félaga og opinlberra aðila, en lætur eign og stjóm atvinnufyriiriækjanna lúta hags- munum þjóðarheiMariinniár. ’ 3. Þjóðfélag, siem veitir öllum 'þegnum sínum öryggi frá vöggu til grafar, verndar 'lítilmagnann, trygg- ir affcomu sjúkra, örkurrila og igamialla. 4. Þjóðfélag, sem veitir ölllum jafnan rétt til hvers konar menntun'ar, ántillits til búsetu og efnahags, f örvar menningarstarf og eflir listir og vísindi. 5. Þjóðfélag, sem er aðili að alþjóðlégu samstarfi þjóða til varðveizlu friðar of frélsis.“ □ Söndags Aktuelt skýrir frá því að nokkur þekkt sænsk stór fyrirtæki hafi ákveffið aff leggja fram 10 milljónir sænskra króna til aff fella Olof Palme viff saensku kosningarnar í september n.k. Það er unghreyfing sænsku 79 sfúdentar luku prófum □ í lok vormisseris við Há- skóla íslands höfðu 79 stúdent- iar lokið próflrm við skólarm. Skiptast þeir þannig; Embættis próf í læknisfræði 9, kandídats- próf í tannlækn ingum 5, em- bættispróf í lögfræði 13, kandi datspróf í viðskiptafræðum 12, meistarapróf í íslenzkum fræð- um 1, kandídatspróf í íslenzk- um fræðum 1, BA-próf 12. íslenztoupróf fyrir erlenda &tú- denta 2, fynra hluta próf í verk- fræði 23 og BA-próf í verk- fræðideild 1. jafnaðarma'nnamna sem hefur íjóstað upp um þetta athæfi, ein tveir þekktir menn í þeirra hópi komust á snoðir um þetta með því að kaupa hlutabréf í nokkrum stórum sænskum fyr- irtækjum. Með þvi vildu þeii’ fá innsýn í fj ármálapólitik fyr- irtækjamra og þá ekki síður innsýn í itök þeirra í sænskum stjórnmálum. Nú hafa þessir tveir ungu stjórnmálamenn látið uppi ætl- un fyrirtækj annia um að steypa Paime og fengið til liðs við sig sænska þlaðið Aftonbladet. Þessum 10 milljónum á að skipta milli jEoItoepartiet og’ SamMngspartiet og fær Foike- partiet bróðurpartinn eða 6.5 milljónir. Ekki hefur verið gert uppskátt hvernig þessum fjár- munum veirður varið. En Olof Palme og flokks- bræður hans fara ekki tóm- hentir í slaginn á móti fyrir- tækjunum. Árið 1968 höfðu jafLaSar- menn 7 milijónh' sænsikra króna í kosnimgasjóði og í ár hefur sænska alþýðusambandið lofað 2.5 miiiljónium króna í sjóðinn auk þess sem samband- ið hefur hvatt hvem einstalkan. meðlim til að leggj'a af mörto- um 3 krónur til kosningabarátt unnar og gæti það gert um 8 milljónir sænskar krónur. — f Fraammdan er baráttán fyrir ríki jafnaðarstefn- linnar. Alþýðuflcfckurinn mun haífla forystu fyrir iþeirri baráttu hér á íslándi og tii þtess að sú barátta verði til lykta leidd á farsælan hátt þarfnast hann viriaiar aðstoðar allra frjálslyndari aflá og þá ekki BÍzt samtaka laumþega og annarra nteytenda, I I I Sænsk stórfyrirtæki lætla að leggja fram j milljónir til að fella I Olof Palme I I I I I I I I I I INýju peningarnir komnir I □ Seðlabardkinn er þessa dag- ■ ana að setja í umferð 50 króna Ipeniug, en eins og áður hefur verið skýrt frá, er það Mður i endunskipulagningu mynt- og seðlaútgáfu. . Penintgurinn er Ieins útíits ag 50 kr. minnis- paningurinn, -sem gefínn var út 1. desember 1968, að öðru leyti Ien því, að á bakhiið peningsins er ártalið „1970“ fyrir neðan Albingishúsið í stað áietmnajr á minnispeninigitnn „1. desem- Iber 1918 FULLVELDI ÍS- LANDS“. Einndg vill Seðlabankinn Ivekja athygli almennings á bví, ; að hafin er útgáfa 1-0 aura pen- inga úr áli með ártalilnu „1970", ttömu genffar og eldri 10 eyring- Iar, en aðeins 1/3 af byngd þeirra. A8 öðru leyti visúst til aug- lýsingar viðskipUiráðuneytisins Ium myntútgéfu í 38. tbl. Lög- birtingiablaðsinai sem út kom 3. júni s.l. (Frá Seðlabankanum). 10 P Á morgun föstudaginn 19. iúm, verður síðasta sýningin á MalcaLm litla í Þjóðleikhúsinu. Leikurinn hefur Motið frábæra dóma allra gagnrýnenda og þyk ir þessi sýning mjög athyglis- verð. Hér koma fram fimm úng- ir ieikendur og er samleikur þeirra allra mjög sðtemmtílegur og hnitmiðaður. Malcolm Iit5i,> er eins og fyrr segir, núlíma verk og fjallað er um vandamál, -sént nú eru mjög ofarlega á baugi. Unga fólkið ætti ekki aff láfa þessa sýningu fram hjá sér'fárá myndin er af Hákoni Waage, Sigurði Skúlasyni, G-ísla Alfreðs syni og Þórhalli Sigurðssyni. —»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.