Alþýðublaðið - 18.06.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 18.06.1970, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 18. júní 1970 9 fðuflokks, Óháíra og Framsóknar aukn- lænum; í bæn- ngerrar urðu á meiri- ■ism'enn Töldu við úr- ta méta ndaður Ihluti í 'stæðiSr ir íulfl- í brigð. ?kki á- Sjálí- síðasta rúar ó- iu væn legra að koma fram nauðsynleg- um aðgerðum í atvinnumálum í núverandi ' samstarfi en sam- starfi við sjáifstæðismenn. Þótt nokkur þungi væri í um- ræðunum, enda margt áheyr- enda, fóru þær yfirleitt heldur kurt'eisiega fram, með einni und arrtekningu þó. Sú undantefkning var rúmlega klukkutíma löng ræða sem Árni Grétar Finns- son (S) hélt, en þar réðst hann á óvenju rætinn hátt að þeim bræðrum Stefáni og Árna Gunn laugssonum persónulega. Héit Árni Grétar þvi fram að mynd- un núverandi meírihluta, væri liður í hernaðaráæliun þeirra bræðra til að ná völdum í Hafn arfirði, sem þeir hefðu unnið skipulega eftir árum og jafnvel áratusum saman. Á fundinum .fór fram kosning embættismanna bæjarstjórnar og kjör í nefndir. Forseti var eins og fyrr segir kjörinn Síefán Gunnlaugsson (A), en varafor- set'i Ragnheiður Sveinbjörns- dóttir (F). í bæjarráð hlutu kosningu Hörður Zophaníasson (A), Árni Gunnlaugsson (Óh) og Árni Grétar Finnsson (S). í sambaridi við kosningu til bæj- arráðs vakti það athvgli, að Sjálfstæðisflokkurinn ýtti til hliðar Stefáni Jánssyni, fyrrver- andi forseta bæjarstjórnar, sem verið hefur bæjarráðsmaður flokksins um árabil og leiðtogi hans í bæjarstjórn. Þess i stað var Stefán kjörinn í fræðslu- ráð, en þar hefur Árni Grétar átt' sæti í tvö'kjörtimabil. — KB arinnar iapanir hafa náð enda Þriggja ára gömul stúlka, fsmán- Hugrún Hrönn Þórisdótfiir dró á veg- um vinninginn. Á meðfylgj- Sunnu. andi mynd er Hugrún litla að frestað draga út Mallorkaferðina að n vinn viðsrtöddum framkvæmd'astjóra þætti Alþýðublaðsins, Þóri Sæmunds rgönigu syni, og gjaidkera blaðsins, Sig ríði Eyjólfsdóttur. — slórmerkum áfanga í baráffunni við magakrabba H í riýlegri sænskri frétt er sagt frá stórmierkri aðferð, Eem Japandr háfa tekið upp til að uppgötva miagakrabba á byrjun- arstigi: Þeási frétt ætti ekki að vera ómertoari fyrir okkur ís- lsndinga en Svía. þar sem maga krahbi mun vera algengastur hér á llandi, í Japan og í Ohilie. Aðferðin er í stuttu máli sú, að á hverýu ári senda Japanir út röntsenbíla óg rannsaka u. b. b. 300.000 manns árlega. — Finnist DiOkkuð grunsaimtegt er viðikomandi sendur strax í riúkrahús. þar sem maginn- er rannspkaður sérstaklega með sérétnfcri magasjá, sem einnig er hægt. að breyta í einskonar myndavél. Árangl ninn hefur verið sá að grunsamleg einkenni hafa fund izt i tveimur tilfellum af þús- und að meðaltali og 92 af hverj um 105 hafa lifáð í fimm ár eða lengur eftir að þeir hiutu með- ferð á sjúkrahúsi, eða 88%, sem er ■ hátt hliutíall. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.