Alþýðublaðið - 18.06.1970, Page 16
9
Q Höfuðrimman á samninga-
if«nduim verkalýðsfélaganna ftg
atvinnurekenda með sáttasemj-
ara stendur nú um prósentu-
iiækkun launa og eftirvinnu-
láiagið. að sögn Hannibals Valdi
anarssonar, forseta ASÍ í morg-
un. Sáttasemjari, Torfi Hjart-
arscn hefur nú lagt fram á-
kveðnar tillögur, seim ræddar
eru. F;undi lauk í morgun urn
kl. 6 og annar fundur hefst kl.
14 í dag.
Kröfur verkalýðsfélaganna í
appiiafi vom þær varðandi eft-
ir-vinnu, að sólarhringnium yrði
tvískipt og eftir að dagvinnu
lyki yrði greitt 80% álag. Eftir
að atvinnurekendur féllúet á
vísitölugreiðslur, félln fulltrú-
ar verkalýðiSfélaganna frá þessu
en kröfðust í staðinn 60% álags
á eftirvinnu, 'en 80% á nælur-
vinnu. Sá.ttaseimjari lagði fram
tillögu um
15% hækkun launa, en það er
imitt á milli tilboðs atvinnurek-
enda og kröfu verkaJýðefelag-
anna.
Fundimii- standa því einung-
is núna um ofangreind átriði,
önnur atriði hafa þeigar verið
rædd og niðurstaða fengi/d,
nema siamningstíminn, en það
atriði er ávallt tekið síðast fyr-
ir.
sfrangir fundir og sállasemjari leggur fram fillögur
á fundinum í nótt
V't/f'A
■ém
'''' > /• '/
lÍ'Á''
' /M'É- / < 'V, -
" . :
1111
Hér eru tveir menn að, Jræða um sérkröfur í Alþingishúsinu í nótt,
1
I
II
□ íslenzka þjóðin tck aftur
klómin, sem iulltrúi hennar,
Kristján Eldjárn, lagð'i að styttu
Jóns Sigurðssonar, að morgni
þjóðlaátiðardagslns. Er líða tók
á kvðldið tók fólk að ganga í
blómsveiginn, slíta af honum
blóm og borða, þannig að
skömm.u eftir m.iðnætti var hann
sannkallaður öskuliaugamatur.
Myndin hér að ofan var tekin
snemma í morgun og sjón er
sögu ríkari. —■
i2 olíuskip bíða
□ Tv'ö sovézk olíuskip bíða nú
afgreiðalu á ytri höifninni. í
Reykjavík og að þrvú er blaðið
hefur fregnað verða þau etoki
iosuð fyrr en að veiikía-lli loknu.
\
Eins og kunnugt eir var veitt
undariþága til að losa eitt oliu-
skip hér í Reyíkjavíto fýriY notokr
um dögum og fannurinB settur
undir innsigli og stoömmu síðar
var losað oiLíuskip í Keflavík,
sem var með eldsneyd til banda
ríska hersins þar á vellinum. —•
Esso-peningar
□ Á Bretlandi keppa oLíufé-
lögin um kúnnana, en skipta
þekn ekki bróðurlega á milli
Bín eins og hér á landl. Nýjasta
bragð Esso á Bretlandi er að
gefa viðistoi ptavi num sinr.’ím 30
aliuúmínpenÍTiga m/eð myndurn
«f þeim 30 bre2Íkiu knattejjyrnu
mönnum, siean toeppa um feeims-
nreistaratitilinn í Mexíkó.