Alþýðublaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 1
Gífurleg fiskigen á Skjálfandaflóa □ Mikil fiski§reng:d liefnr ver- iö á Skjálfandaflóa nndanfarna daga og hafa trillur og dekkbát ar mokað þar upp fiski og unn- ið hefur verið á vöktujn allan sólarhringinn í frystihúsi Fisk- iðjusamlagsins á Húsavík. 800 'lestir af þorski og Ýsu 'halfa verið unnar í frystihús- inu í þessuim mánuði, að si'gn Tryggva Finnssonar hjá Fisk- iffj uBamilaginu. Affourða tíð hef ur verið ailan mánuðinn þar til í gær að brældi og mikið magn af væmun þorskd og ýsu er skammt úti á flóanum. Um 100 foátar írá Húsavík hafa sótt í fiskinn og algengt hefur verið að hver maðiar á handfærabát- iinum dnagi tonn yfir daginn. Fiskurinn hefur bæði verið frystur og saltaður og við frysiingu hefur verið unnið all sin t-larforiniginn og oft hefur oi-úið að ufötiva löndun foátanna Vcg.ia geymsluileysis. 150--200 «na. es foafa unnið við fiskinn í foúsinu. I'iö nv.in ek'ki óalgengt, að miki’l fickur sæki inn á Síkjáíf- andaflóa á iþassuim árstíma. ea nú nr. an um óvenjuieg mikla •getngd að ræða. — . ' i , ' - •• : , pvMiimÉppiE • :*_•.« rj& 1ÉL- □ Grösin á Arnarhólnum hafa fengið að vaxa óáreitt í vor vegna verkfaJlanna og gular foreiður sóleyja og fífla hafa skreytt foann þangiað til í morg un, að ungur maður á sióttu- vél kom og sló. Þótt HólJinn sé kiannski , .m'en ni ngarlegr i ‘ ‘ núna ©ftir sláttinn, er ekki laust við að við Aiþýðufolaðsmenn söku- uim fciómanna þegar við lítum út um gfljjggann okkar. Myndina tók ljósmynd-arinn oikkar, Gunn ar Heiðdai í morgun. — Hásetar og mjólkur fræðingar semja □ Hasetar og aðrir undirmenn á farskipaflotanum sömdu við atvinnurekendur í gær og vori^ þeir samningar sarnjþyikkrtir á fundi í Sjómannaífétagi Heykja- víkur í gærkvöítdi. Hins vegar er enn ósamið vtð j-firmJenn á farskipaflotanum. fxeir voru á fundi rrteð atvinnurekendum í gærkjvöldi frá M. níu tll kl. þrjú í nótt. Artnar fundur hefur vór- ið boSaður kl. 14 í dag. Mjóltourfræðingar sömdu í gærkvöldi og verður þvf næg mjólk, skyr og rjómi á boðstól- um f mjcAkurbúðum í dag. í gær var haldinn sátbafundur með rafvirkjum og málurum og mun litið hatfa miðað í BUKt- komulagsátt. Magnús Geirtsson, formaður Féi. M. rafvirkja sagði í stuttu símtaii við Aíþýðuhlaiá- ið, að raunverulega sé etaki að sjá, að neitt hafi miðað síáan verkfallið hóilst og raflvirfcjar etóbert betur settir en við upp- Framb. á bís. 3 j FINNLANDI ER LÍTIÐ GLAS AF TÆRU VATNI VEIZLURÉTTUR" Q „Ásamt norrænuni veðurfræð ingum var ég fyrir rúmri viku staddur á veitingastað um 40 km. frá Helsingfoss í Finnlandi. Þegar líða tólc á máltiSina. vorn borin fram glös með drykk. sem vakti mikinn fögnuð veJvlugesta. En lítil voru glösin, «g enginn fékk nepia eitt. Drykkurinn var vatn, tært og bragðgott og sval- andi. Veitlngamenn vissu hvað þeir gerðn. Svo er vatnið f Hels ingfoss orðið af mengun, klóri og Öðrum efnum til nauð- synlegrar sótthreinsunar, aV bragðgott blávatn er þar orðinn elnn vinsælaati veizluréttur“. Svo fórust Páli Bergþórssynt, veðurfræðingi, m. a. otfð í er- indi sfnu um daginn og vegfam i útvarpinu fyrr í þessari vttcu. Ennfremur ræddi Páll i eriaðfara um veðurfar á Islandi. offjðlgun mannkyns og splllingu náttúra jarðarinnar. Við birtum þetta athygU»veríla erindi Páls í opnunni á morgun. Eyvind Brems Islandifær skjofan frama □ Þessi mynd af Eyvind Brems ísJandi birtist nýiega í HJEMM ET og segir þar að hann hafi fengið aðalhlutverk í dönsku ópei'etunni Farinelli, sem á að byrja að kvikmynda í júlí í Kaupfnannahöfn ög síðar á ítal ra. Eyvind Brems Islandi, sem er 29 ára. kom fyrst fram sem fulhmma söngvari í april s.l. og fékk þá góða dóma. Hann er sejsn feunnugt er sonur Elsu Brems og Stefáns íslandi. Ey- vind er útlærður auglJÝsinga- teiknari en snéri sér síffan að songuum og hefur s.l. 6 ár ver- ið undir handleiðslu Peer Brich prófessors. Eyvind hefur gert samning við danska útvarpið að syngja eitt aðalhlutverkið í óperunni Ormindo eftir Cavalli og samn ingar standa yfir við Konung- lega leikhúslð um hlutverk á næsta leikári. » Skordýr i ávöxtunum □ HeimiliEtEaðir foér í borginni tak við diski a)f áivaxtagraiut mleð mtkiUi áfergju surmudag einn (fyrir áköammu og Ifór að skófla upp í sig voI©um grautmmm. — Harm var um það bil foálfnaður jþegar foann fonn upp í sér eitt- hvtað sesn hann foélt -vera sveökju stein. Hann lét hann á skeiðina ■edns og giengur og lagði síðan steininn á barm disiksins. Hann varð htíldur betur forvlða og flranstri sleginn þegar hairm aiI að þetta var ekki sveakjustein* foeldur stórefLis skordýr, eina konar bjalla, svört á lit, en sea* foetur fór fyrir manninn, da*»•* Heimiilisfaðirinn fékk nú Mfa freyjun.a í lið nrteð sér, og ið rannsakað. Kcnmuist þaiii at| því, að dýrið hafði tóomKf 4M; pakka atf blörsduðuim. ávöxti»:! um, innfluttum. — ,j|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.