Alþýðublaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 9
Föstudagur 26. júní 1970 0 ar Stofnanir, stjórnir eða ráð, sem taka ákvarð'anir í naíni hvers einstaks fyrirtækis og þar munu launþegarnir einnig fá að iid að svo þeir geti n-eytt þeirra réttinda, sem. fylgja eignaraðild fjármagns, sem bundið er í fyr irtæki. í fyrirtækjum, sem rekin eru af einstakiingum', þyrfti hins vegar að ræða það sérstaklega 'hvernig meðákvörðunarréttur starfsfólksins yrði bezt tryggð- ur. En 'u-pphaif þess að starfs- fólkið öðlist þénnan rétt er eðli málsins samkvæmt í öllum til- Vikum það sama, — þegar fyrstu ársreikningarnir eru iagð ir fram eftir að regiurnar tak giTdi og hel.mingaskipti arðsins eru framkvæmd í fyrsta sinn. □ Sjcðirnir og samtökin Uppbygging og skipuiiag fjár- tfestingaiánaisjóða launþeganna mun hins vegar taka nokkuð lengri tima. Launþegasamt.ökin hafa ekfci yfir að ráða neinum slífcum sjóðum í dag en fiest iþeirra. — a. m>. k. þau stærri, hafa þó yfir að ráða nobkurri reynslu í starfrækslu félags- sjóða og hafa átt fuiltrúa í ýms um volduguim opinberum lána- sj'óðuim. Hins vagar er það ljóst, að , sjóðir eins og hér um ræðír, , ieru nýjiung fyrir laumþogasam- tökin og þau munu þarfnast inöJdkurs tíma til þess' að skipu- ' leggja sjóðastarfsemina. En eirm ig hvað því viðvikur mij-n gef- ast nægilegt ráðrúm skv. tillög- unuim, því það er þá aðeins er tímar líða fram, sem þessir sjóð ir fá verulegt fjármagm til ráð- stöfunar. Eitt af grundvallar- skilyrðunum, sem verkalýðs- hreyfingin vrður að setja sér er hún setur þessum sjóðum starfsreg’ur, er að starfsemi þeirra verður að vera fyrir opn- um tjöldum. Yerkalýðshreyfing in verðlur sjálf að tileinka sér þær lýðræðislegu starfsreglur, sem hún ætlast til að aðrir fylgi. En sjóðir þessir munu einnig igeta hafí áhri'f á skipulagsat- riði verkalýðshreyfingarinnar sjálfrar. Likindi eru einmitt til þess að stéttarfélögin eða stétta sambö'ndi.n sameinist um rekst- ur sjöðanna og slík samvjnna gæti haft enn víðtækari sam- vinnu þessara samtaka í för nieð sér. Eins og máJuim er hátt að í dag er nánari samvinna stéttarfélaga einmitt kostur því við hljótum að stefna að því, að allir þeir sem launþegar geta talizt geti fundið sér einhvern isamieiginilegan starísvettvang. □ Nýjar hugmyndir Þær hugmyndir. sem felast í tíUðfl :num er Málmsmiðasam- bandið hefur lýst fylgi sínu við, eru nýjar hugmyndir flestum. Fólk þgkkir þær ekki úr dag- legu' ilífi símu og nýjar hug- myndir koma alltaf á óvart fyrst 'begar þær eru settar fram. ViS lifum á tímum tækni og vísinda. Það er einkennandi fyr ir okfcur, að við erum ekki ýkja giagnrýnin ’á byltingakenndar nýjungar á þeim sviðum heldur þvert á móti töfcjm við þeim fngnandi og hagnýtuim okkur þær þegar í stað í daglegu lífi. Pó er ekki langt s’íðan að and- úð á öllum verklegum nýjung- 'Uim ,var svo inngrófin hjá öllum almenningi að jafnvel sú þekk- ing, sem þá .var til reiðu, nýtt- M ekki almenningi fyrr en seint og uim síðir. En við höfum brot- ið af okkur jbiessi bönd svo ræki lega að sú rótgróna andúð sem foheTdrar okkar;. afar og ömm.ur,: auðsýndu öllum verklegfcim nýj- nngum er okkur nær óskiijan- leg. En þessi breytta afstaða hef- 'ur fyrst og fremst orðið hið ytra með okkur, — til nýjunga á sviði verklegra vinnubragða og ratmvísinda. Hugsunarháttur okkar hefur breytzt rruin 'hægar en veröldin uimhverfis og við sýnum enm sömu varkárni í af stöðunni til nýrra félagslegra hugmvnda og fyrr. Ef nýrri hug mynd er hreyft er okkur 'því hættara við að leita fyrr að göllum -hennar en kostum. Enn hættara er okkur þó við að gaumgæfa hvorki kosti hénnar né galla heldiur vísa henni á 'tuig með tilvisun til einhverra gamalla fordóma án þess þó raunverulega að vita hiff minnsta um hvað það er, sem við erum að fordæma. betta hefur komið mjög vel i ljós í umræðum þeim sem orðið hafa um þessar tiilögur um framkvæmd lýðræðis í efna hags og atvinnumálum. Ekki het ur skort andmæiendurna, sem vísað hafa tillögunum á bug Hins vegar er það nokkuð at- hygUsvert, að þeir, sem hæst hafa hrópað í fordæmingunni hafa minnst om það vitað, hvað þeir voru að fordæma. Sumir þeirra hafa jafnvel ekki lagt það á sig að kynna sér tillög- urnar að nokkru marki héldur hafa þeir látið einhverja incff- fædda efflisávisun ráða og sagt, — það þarf engin að útskýra þetta fyrir mér, ég veit hvað það er og ég er á móti. Þar með er málið útrætt af þeirra hálfu efnislega og svo er tekið til við fullyrðignarnar og æs- ingaskrifin. □ Enginn pappí'rötígxir En eitt er lióst. Tililögur eins og þsssar verða aldrei þvingað- ar_ í'ram, hvorki með valdboði stjórnvailda eða í samningum milli atvinnurekenda og verka- lýffrhreyfingar. Tillugurnar stietfna til lýðræðislegra frarn- fara og þeim verður aldrei hrint í framkvæmd nema eftir ilýðræðislegum leiffum, — nema með þvi móti að aQmenningur vflji ljá þeim stuðning sinn. Því verðum við, sem fylgjum þess- um tillögum, að byrja á því að eyffia meöfæddri andúð, effa eig uim við heldur að segia varúð al menjningis gagnvart nýjum hug- mynduim uim stjórnmál og félags TOáil. Það verður ekki gert nenia með öflugu upplýsingastarfi en þó fyrst og fremist með frjóurn umræffhm um þær ' hugmyndir sem að baki tillögunum ligg.ia og þær aðferðir, sem tillögurn- ar gera ráð fyrir. Hu'gmyndirn ar munu hiljóta stuðning þeirra, sem á annað borð eru fylgjandi lýðræðislegum stjórmi'narhátt • uim. en aðferðimar kynnu að tafca einhverjuim breytingum við nánari athuglJn. Leiðin er heldur e'kki meginatriði málsins heldur markmiðið. Sumir segja, að iýðræði í efnahags- og atvinnumáluim sé ekkert nema pappírstígur. — Mönnum hlýtur þó að vera ljóst •aff samfélag; getur ekki veriff lýðræðislegt nema lýðræðið fái að njóta sín á sem fllestum svið- um samfélagsmála. Og iýðræði í efnahags- og atvinnumálum er í grundvallaratriffium alveg Það sama og lýffræffi í stjórn- mátan, — sömu hugmyndirnar að baki, svipuðum affiferðum beitt, sama takmarkinu, sem á að ná. Munurinn er bara sá, að stjórnmiálaltegt lýðræði er orff- inn snar vanaþáttur í daglegu lífi okkar en lýðræffi á sviðum efnahags- og atvinnumála nýj- ung.. Og stjórnmálalegt lýðræði .nýtur almennrar viffiurkenning- ar. . Nú kynni einhver affi spyrja hvernig getúr 'þetta tvennt ver- ið svo skytt? Ef svo væri hvers vegna segja þeir, sem telja at- vinnulýðræði aðeins pappírstíg þá ekki jafnframt að stjórn máialegt lýðræði sé það líka? En þaffi gera þeir ekki. Svarið við þessari splu'rningu.1 ter ákaflega einfalt. Þiaiu (hiiv sömu öfl segja, að lýðræði í at- vinnu- og efnahagsm'álum sé að eins pappírstígur sögðu slíkt hið sama um stjórnmál'alegt iýö ræði á isínum tíma, þegar hug- myndirnar um það vor.u nýjar. En hvers vegna þeirri fuilyrð- ingu er :ekki haldiffii á lofti 'líka nú? Þarf að svara þeirri spurn- ingu? \ Auglýsing I Starf forstöðumanns f ramkvæmdad eildar Innkaupastofnunar ríkisins skv. 23. grein laga um skipan opinberra framkvæmda nr. 63/1970, er auglýst laust til umsóknar. Til starfsins er krafizt tæknilegrar þekkingar, helzt á sviði byggingaverkfræði, Laun greiða'st eftir kjarasamningum ríkis- starfsmanna. Umsóknir óskast sendar fjármáliaráðuneyt- inu eigi síðar en 25. júlí n.k. Fjármálaráðuneytið, ' 25. júní 1970 RAUOARÁRSTÍG 31 SfMI 22022 Auglýsingasíminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.