Alþýðublaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 5
'Föstudagur 26. júuí 1970 5 Útgcfandl: Nýja útgáfufélaglð Fromkvœmdasljóri: Þórir Sæmundsson Bitstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) RHstjóraarfulItrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjórl: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Slgurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Albvðublaðsina | ERLEND MÁLEFNI I Nýjar leiðir I I I I ! Undanfarna dag'a hefur Alþýðufolaðið kynnt ti'llög- ur «n framlkivæmd öinlahagtelýðTæðis, sem Viggo Kampmann, fyrnum forsætisráðherra Dana, hefur samið. Hefur Alþýðublaðið skýrt frá tillögunum í greinum í blaðinu í gær og fyrradág og birtist sú þriðja og síðasta í blaðinu í dag. Efling lýðræðis hefuir mjög verið á dagskrá meðad norrænna jafnaðármanna undanfarin ár. Þeir hafal getfið sér mikinn tíma til þess að hugleiða einmitt I felikia hluti og lýðræðislegar framfarir eru meðal1 helztu baráttumála norrænná jafnaðarmanna um I (þessar mundir. Þáir láta sér ekki nægja í því sambandi að fcrietfj- | B'St umbóta á stiórnmálalíegu lýðræði. Þvert á móti I l'eggja þeir megmáherzlu á það að lýðræðisllegir ■ starfshættir séu tefcnir upp á sem fltestum sviðúm mannlegra siamlskipta og þá ekki hvað Isízit í mennta- málum og atvinnumálum. Hugmyndir norrænna jafnaðarmanna um atvinnu- og efnáhagslýðræði eru Imjög athygilisvterðar. Þær hugmyndir haifa surns staðár verið framkvœmdar að b litflu leyti, ten tfillögur um víðtæka framkvæmld slíkra i Stfefnumála eru þó enn í m(ótun. Svo er einnig um ■ þær tillögur Viggos Kampmann, sem Alþýðublaðið hetfur gert grein fyrir, enda þótt þær séu ótvírætt þær lang víðtfækustu og raunhæfustu, sem enn hafa fcomið fram. Lýðræði er einn snarasiti þáttur jafnaðarstefnu. Það er hvergi einls fullfcomið og þar sem jafnaðar- _ m'enn hafa haft úrslitaáhrif á þróun samfélagsmála I bg lýðræði og jafnaðarstfefna eru svo nátengd, að I þau verða ekki sundur skilin. Þess vegna eru hug- myndir um lýðræðislega nýskipan í efnahags og at- vinnumáTium í anda jafnaðárstefnu og vaktar af jafn- aðarmönnum. Er ekki að efa, að nú, þegar hin félágs- ltega umbótastefna jáfnaðarmánma htefur sigrað svo ieftirminnilega á Norðurlöndum, s’em raun b'er vitni . um, þá mun næsti þátturinn í baráttusögu þeirra verða helgaður umbótum qg eflingu lýðræðils á öll- um sviðum samfélágsmála. Norrænir jíafnaðarmenn eru um þessar mundir að búa sig undir iað hefja baráttuna (fyrir s'líkum stefnu- Imálum. Þeir eru að hefja nýjá só'kn á nýjum vett- Vangi. fslenzkir jafnaðarmtenn verða iað fýlgjast sem bezt mteð því, sem efst er á baugi hjá Skoða'nabræðrum þeirra í nágr'annallöndunum. Þeir verða að ræða nýj- ar leiðir og nýjair hugmyndir í anda jafnaðarstefn- unnar og taká áfstföðu til slíkra mália á sama hátt I og skoðánabræður þeirra í öðrum löndtfim hafa gert. | Einn slíkur málafliokkuir er einmitt atvinnu- og efna- hágslýðræði. Nofckrar umræður um þau mál 'hafa þegar farið fram hér á lándi og það er einmitt at- hyglisvert að upphafið að þeim umræðum hafa Al- þýðuflölkiksmenn, — íslenzfcir jafnaðarmenn —, átt ' öðrum fremur. , Staða Frakka í Tsjad svipuð og Bandaríkjamanna í Vefnam: BORGARASTYRJÖLDIN f TSJAD BEINIST ENN Á NÝJAR BRAUTIR □ Borgarastyrjöldin í Tsjad er brátt á enda, skæruhemaði hefur linnt sagffi Francois Tom balbaye forseti Tsjad fyrir skömmu. Með aðstoð franskra hersveita hyggur stjómin í Tsjad að hið fimm ára gamla stríð gegn frelsishreyfingunni FROLINA sé loksins á enda. Síðar hafa þó talsmenn franska hersins sagt að franskar sveitir hafi drepið skæruhermenn, sem gefur til kynna að stríð- inu sé enn ekki lokið. Kenningiar eru uppi aiftur- á móti, að frelsishreyfingin hafi aðeins dregið sig í hlé um stundarsalkir til að bíða regn>- tímans í júlí. Og það er eimn- i)g í júlí, sem samningar milli Frakka og Tsjad um hernaðar- aðsfoð hinna fyrrntefindu renn- ur út og sumir halda því fram, að það sé vegna þessa sem FROLLNTA hefur hætt aðgea'ð- um. Bkkert hefur heyrzt frá talsmönnum F'ROLINA um málið og því er myndin af ástandinu í þessari fyrrverandi nýlendu Frakka mjög óljós. FROLINA heldur því fram, að hreyfingin fái engan stuðn- ing frá öðrum löndum, en það er ljóst að hún hefur starfað frá Libyu og Súdan að ein- hvérju Ieyti. Meðal orsafcanna fyrir styrjöldinni) í Tsjad er U->">NSfcUBYEN ! NIGER, |„. >•= J’SUDAN _T CH.ÁD RIA > :v><ÍENTRAÍL' ^KAM/ , AFR.REP, I I I I I I I I miSréttur sem múhameðsmenn hafa verið beittir, en þeir eru í meú-ihluta í lamdinu og það er álitið, að Frolina hafi þegið aðstoð frá öðrum Arabalönd- um. Aðstaða FROLINA gagn- varf Líbyu kann aftur á móti að hafa versnað, þegar Frakkar hófu sölu á orrustuþotum til Líbyu, því að eitt af skilyrð- unum Ifyrir sölUnni var að Líbya hætti aðstoðirani við FROLINA. í dag er reiiknað með að Fnakkar hafi 3000 menn í Tsjad. Það eru 2500 fallhlífa- hermenn, u.þ.b. 600 landgöngu- liða og 300 flugvélahermenn. Á fundi í lok s.l. janúar með Pompidou forseta, Chaban- Delmas forsætisráðherra, Gis- card d’Estaing fjármálaráð- herra, Debré varnarmálái’áð- herra og fleiri ráðamönmum var ákveðið að vegna þesá að, franska herliðið yrði kvatt heim mundi því verðia mættj með því að styrkja Tsjad-herJ Reyndar er þessi stefna Frakka mjög lík þeirri, seinj Bandarikjamenn hafa tekiðj upp í Víetnam og er köRuðj „vietnamization“, þ.e. að Suð- ur-Vietnömum hafa verið fal-l in sffellt fleiri siörf í stríðs-j rekstrinum. Vegn,a vaxandi; gagnrýni heimafyrir og - meðj tilliti til orðspors á alþjóðavetti vangi láta Frakkar herinn i Tsjad taka sífellt meira við' stríðsrekstrinum, en styðja aft- ur á móti herinn með' meira fé. (' ★ URAN OG OLÍA Frakkland hefur bæði hern-i aðarlegra og pólitískra hlags-, muna að gæta í Mið-Afríku ogl vi'lj a því viðhialda stöðugu . á-j standi á svæðinu. Fort Lamyj er frá hernaðarsjónarmiði mjög' miikilvæg sem ein af. hinumi þremur aðal samgön'gumiðstöðvl um sem Frakkar hafa byggt; upp á meginiandinu. Auk þesal er það mikilvægt að stríðið breiðist ekki út til nágranna- landanna Niger og Mið-Afriku, þar sem Frakkland hefur hhgs- Framh. á bli. 15 MEIMS- ÞEKKT MERKI, GÆÐA- VARA CE80 I sveitina í ferða- lögin y í íþróttimar Fást í flestiijm skóverzlunum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.