Alþýðublaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 13
%
ÍH9TTIR
Ritstjóri: öim Eiðsson.
VALBJORN
SIGRAÐI í
TUGÞRAUTINNI
TEFLI
VlKINGS
I
I
SPELDORFS j
- þegar sfaðan var 3:1 fóku Víkingar sig
fil og skoruðu tvö falleg mörk
□ Vestur-Þýzka liðið Spel-
dorf, seni hér er í boði Þróttar,
lék sinn fyrsta leik í gærkvöldi
á Laugardalsvellinum, gegn
Víkjng-, og fóru leikar svo, að
jafntefli varð. Hvort lið skoraðl
þrjú mörk, sem var sanngjarnt
eftir gangi leiksins.
Hinir erlendu gestir -reyndust
eiga ýmáslegt til í pofcaJiorainu,
en voru þó ekki sýnilega betri
en Víkintgarnir. Ef þeii- höfðu
eitlbvað fram yfir lei'kmenn
Víkings, þá var það eingongu
það, sem alltaf er áberandi,
þegar erlend lið leika hér, hvort
sem þau eru góð eða léjeg, að
snerpa og fylgni lei'kmanna er
meiri heldur en Íslendinganna,
þeir eru fljótari á boltann, og
fylgja betur eftir.
Strax á 1. mínútu voru Vík-
ingamir óhteppnir að skora ekki
sitt fyrsta mark, þégár Eirík-
ur Þorsteinsson ,skaut -í góðu
færi við markteig, en markverði
tókst að siá 'boltann í horn.
ÞjóðverjtamJr skoruðu sitt
fyrsta marfk á 5. mínútu, og ,var
það anzi lagflega gert. Það var
Hentsche, sem kkoraði af stuttu
færi eftir sendingu frá ,Eich-
holz.
Á 15. mínútu komst Hafliði
Pétursson í gott skotfæri, en
skaut naumlega fram hjá, en á
30. mínútu skoraði hann af ör-
yggi úr vítaspyrnu, sem dæmd
□ Valbjörn Þorláksson varð
enn meistari í tugþraut, en ár-
angrurinn er mun. lakari en áð-
ur* enda var veðrið afleitt báða
dagana, sem keppnin fór fram,
fyrra kvöldið var úrhellisrign-
ing, en í gærkvöldi var norðvest
an nístingskuldi á Melavellin-
um.
Valbjörn Þorláksson Á, varð
Reykjavíkurmeistari, hlaut 6190
stig, afrek hans í einstökum
greinum í gær voru: 110 m.
grindaWaup 15.4 sek., kringhi-
kast 40,32 m., stangarstökk 3 gO
m„ spjótkast 53,78 m. og 1500
m. h'laup 6:03,3 mín. Elías Sveins
son ÍR, varð næstur með lak-
ari heildarárangur en búizí
varð við, hann Ihlaut 5779 stig.
Mestu munaði, að hann gerði
tvö 'fyrst'Jr köstin í kringlukast-
inu ógild og kastaði aðeins ör-
yggiskast í þeirri þriðju til að
hljóta einhver stig fyrir þá
grein Árangur Elíasar í einstök
um greinum: 17,00 — 26.82 —
3,20 - 53,14 — 5.28.4. Þriðji
varð Friðrik Þór Óskareson ÍR
4899 stig- 17,0 — 28,16 — 3,00
- 37.78 - 5:43,7. Fjórði varð
Stefán Jóhannsson Á, hlaut
4568 stig, 19,3 — 31,40 — 2.20
— 53,34 — 6:02,4. Stefán Hall-
grimsson ÚÍA sem keppti sem
gestur ihætti eiftir kringlukastið,
en hann gerði öll sín köst ógild.
Hann hljóp 110 m. grindahl á
1-6,3 gek.
Ragnhildur Jónsdóttir ÍR sigp
'aði í fimimtarþraut, hlaut 235Í
«tig, ihún varpaði kúlu 7,05 m.
Ihljóp 100 m. grindahlaup á 20.1
sek., stökk 1,15 m. í hástökki,
istökk 4.14 m. og hljóp 200 m.
á 30.8 sek. Önnur varð Guð-
rún Garðarsdóttir ÍR, Ihlaiut 2007
istig, (4,62 — 0 - 1,35 — 4.48 ÍÁ
31.0), iþriðja Ilerdís Hallvarðs-
dóttir ÍR, 1951 stig, 7,05 — 0 —
1,20 - 4.30 - 31,8, fjórðia Linda
iBjörnsdóttir ÍR 1860 stig (7,08
0 —1,20 — 4.00 — 32,0).
Keppt var í nokknrtm auka-
greinum. Bjami Stefánason KR,
sigraði í 200 m. )Uaupinu á 22,6
sek. í mótvindi, annar varð
Guðmumdur Ólafsson ÍR 24.9
sek. Borgþór Magnússon KR,
náði sinum bezta tíma í 110 m.
grindahlaupi, hljóp á 15,5 sek.
Jón Þ. Ólafsson ÍR sigraði í
kringlukasti, kastaði 42 metra,
Guðmundur • Jóhafnnissoii HSH,
39,98 m og Bogi Sigurðssson KR
35,88 m. Haukur Sveineson KR
hljóp 400 m. á 51,1 sek., hans
bezti tími í sumiar, armar varð
Trausti SveinbjörnssWí UMSK
V/2,4 |ster|,L ,fog jþriðtjij Eiríkur
Þorsteinsson KR 56,9 sek. Hall-
dór Guðbjörnsson KR eigraði í
1500 m. hlaupi á 4:05,1 mín.
Kristján Magnússon Á 4:29.0 m.
í kvöld kl. 20,30 vserffiur sér-
stök úrtöteukeppni í 3 ksn. hindr
unarhlaupi og spjótkasti. Keppt
Verður á LaugardalsvieiUi.
var á Þjóðverjama. Ekki sáum
við á hvað Hanmes Sigurðsson I
dæmdi, en telljum liíklegt að 1
það hafi verið hendi.
Við það að jafna komst auk- |
inn kraftur í Víkingsliðið, og
Framh. á bls. 3
Minnispeningur
ÉSÍ er vinsæll
□ Eins og áður hefur verið
skýrt frá, hér í blaðinu, verður
gefin út sérstakur minnispen-
ingur fyrir ÍSÍ og verður úigáfu
dagur 1. júlí n. k.
Við náðum taili af framkv.stj.
íhátíðarinnar, Birni Vifmundar-
syni, og spurðum hann urti íýrir
komulag útgáfunnar: , •
Björn skýrði frá því, að í út- i safnara og íþróttaunnendur
gáfunni væru tveir peningar þ.
e. úr brenndum kopar og „sterl
ing*‘ silfri. Verð þeirra væri kr.
375,00 fyrir kopar og kit 1000,00
fyrir silfur. Báðir peningarnir
saman í vandaðri öskju kosta
kr. 1450,00.
1 „Tii að tryggja það, að mýnt-
gætu eignast þennan minnispen .
ing, var tékið það ráð, að taka á
móti pöntunum fyrir fram og
fengum við bankana vg útibú I
þeirra, Frímei'ikjamiðstöðma á
Skólavörðustíg og héraðssam-
böndin til að annast" það verk“.
Framb, á Ms. 3.
Leikur aldarinnar
í sjónvarpi í kvöld
□ í kvöld kl. 21,20 verður sýnd
ur leikur ítala og Vestur-Þjóð-
verja í Sjónvarpinu. Þessi leik-
ur vakti hvað mesta hrifningu
á HM í knattspyrnu. Honum
lauk með sigri ítala eins og
kunnugt er. Margir, sem sáu
þennan leik ,hafa kallað hann
leik aldarinnar og það er alls
ekki svo lítið. —
Danmörk -
Svíþjóð 1:1
p Landslið Dana og Svíia í
knattspyrnu skildu jöfn 1 gegn
1 í gærkvöldi er þau léku í
Gautaborg. Sviar skoruðu á 48.
mínútu, en Keld Pedersen jafn-
aði á 73. minútu. Svíar höfðu
talsverða yfirburði í fyrri hálf-
ieik, en máttu þakka fyrir jaftt
teflið undir lokin. Báðir mark-
mennimir fangu góða dóma.
□ Fr j álsíþróttahlauparar a£
veikara kyninu, sem slita márik
snúruna með útStoppuðum
brjóstahöMurum fengu mjög
stranga viðvörun S dag frá
Frjálsíþróttasambandi kvenna í
Bretlandi.
— Við viljum tryggja það,
að það séu stúlkurnar sjálfar
en ekki brjóstahaldararnir, ,sem
vinna, sagði aðalritarj sám-
bandsins, Marea Hartman.