Alþýðublaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 26. júní 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA Ég' þreif hníf af einhverjum nærstaddra, safnaði hárinu í vöndul með vinstri hendi, skar það af upp við hnakka — og íieygði viskinni í andlit her- mannsins. Svona, nú getið þið drepið mig! Nú hef ég ekki lengur neitt englahár. — En hann tímdi því ekíki. Grátandi, kveinandi, öskr- andi æddi ég niður eftir stræt- inu. Æddi í leit a® þeim eina, sem nú gat frelsað mig! Dauð- anum. Ég var orðiin örmagna og hafði eklki þrótt til að halda mér uppistandandi. Að lokum hné ég niður. Það var komið myrkur, Ég lá-lenigi í óviti. Svo rakn- aði ég við. Gegnum dimmuna og reykjiarmistrið, sem grufði yfir umhverfinu, barst veiikur grátur og kveinstafir. Það færðist nær: Mamma, mamœa! Lítil hönd snalrt hönd mína, Mamma! Hún klappaði mér á krtinina! Mamma, vakn'aðu, — mamma! ( —• Ég opnaði augun og leit upp. Við hlið mér kraup lítið barn, tveggja til þriggja ára. Munaðarlaus vesalingur, hrak i!nn og heimilMaíus. Þegar það sá í andlit mér, för það að gráta. Tárin flóðu niður litlu kinnai-nar. Þú ert ekfki mamma mín, hvar er mamma mín. — Ég reis upp til hálfs. Ég sá nú að ég lá á kirkjutröpp- um nokkrum. Ég tók litla angann í faðm mér. Uss! Uss! Við skulum finna mömmu þína. , i — Gerðu það, kæra mad< donna! endurtók þessi munað- arleysingi og hlóð í bænar- kvak sitt þeim hita vonar og óskar, sem honum var unnt. Kæra madonna! — Ég er bróðir hans. Við vorum að leita að mömmu. — Kæra madonna! Það fór sem hitastraumur um mig alla. Ég virti fyrir mér litla andlitið þessa sakleysirtgj a, sem kallaði mig, bersynduga, Slíku tignarheiti. Það var drenguir, fimm til sex ára. Hann spennti greipar eins og í bæn. Þá ert þú regluleg ma- donna, sagði hann, og hryggð- in og.tárin voru að víkja fyrir blíðu brosi. Það fór hrollur um mig. — Komdu, barn. Hann stákk kaldri, óhreinni hendi í lófa minn. Er mamrna mín í þessari kirkju? Finnum við hania þar? — Áttd ég að voga mér inn í guðshúsið? Nei; 'það máttu ekki, Bianca ög henniar líkar. Það var of mikil móðg- un við helgidóminn. En hvað átti ég að gera? Ég nam staðar í kirkjudyi-unum og reyndi að beina huganum að bænarörð- um syndugrar manneskju til hins almáttuga: Hjálpaðu méa-, Guð! Þú, sem nú héfur Andr- ea í vörzlu þinni! Ég snéri við, bar litda dranginn í fanginu og leiddi hann niður eftii- þröngri götu. Öðrum megin voru flest hús- in brunnin. Það sást ekki nokkur mann- vera á fei-li. Ég kalláði inn um opnaa- dyr og glugga. Er nokkur hér. Ekkert svai'. Hús- in via-tust mánnlaus. Ég kall- aði enn, og enn. í fjórða eða fimmta skiptið var mér anz- að, grófri röddu: Hver er áð kalla? Ég kallaði til baka: — Ég fatnn tvö börn, sem eru áð leita að móður sinni. Þáð hljóta að vera tugir, himdruð munaðai’lausra bárna í boi'g- inni, svöng og köld. Má ég koma hingað inn? Andlit birtist í dyragætt- inni. Það vai- málað og dyft kvenmannsandlit. —■ Hver ert þú? Ég hef aldrei séð þig á þessum slóðum. Þetta var skækja. Guð minn góður! En hún var svo saninar lega ékkert verri en ég. Ég fékk henni litla barnið og ýtti eldri drengnum inn til hennai'. Taktu þessi. Ég ætla að fara að leita að fleimm. — Önnur kona birtist í dyra gættinni. Hún var lík þetari fyrri. Sennilega systir henn- ar — að minnsta kosti á at- vinnusviðinu. Sú fyrri var hikandi. En hin sagði; Þvi ekki það. Þau mega vera hér þangað til foreldrarnir gefa sig fram. Ef þeiir eru þá lif- andi? Ég fór að leita. Ég mætti flairi konum, af svipmóti þeirra og klæðnaði mátti greinile-ga sjá, að fléstar voru þær skækjnr. Ég hvatti þær til þess að hjálpa mér. Sumar urðu við því. Fleiri konur slógust í hópinn. Sumar voru mæður í leit að börnum sín- um. Aðrar tóku til við að að- stoða oklkur við leitina. Það leið ekki á löngu, þar ti’l við fundum týnd börn, fleiri og fleiri, og brátt vom þau orð- in milli tíu og tuttugu talsins. Þau voru á ýmsum aidri. Þau TOru svöng, köld og klæðlaus, og mörg vom svo hrædd, <að þau máttu vart mælá1. Sum vom sjúk. Máttug hönd virtist leiða okkur. Ég kom að opnum dyr- um í stórhýsi nokkru, auðu og yfirgefnu. Komið hingað méð bömin, skipaði ég. Sumair héldu áfram að leita, en aðrair sinntu börnunum. Við bjuggum um bömin á marmaragólfi. Tókum sæn-g- urföt, teppi og dýnur úr skápum. í eldhúsinu var nóg- ur matur og í kjallaranum vom líka birgðiæ af mat og drykk. Þáð var sýnilega stutt síðan húsið hafði verið yfir- gefið. Við kveik'tum eld, hit- uðum vatn og bjuggum böm- unum ba'ð. Meðan við vorum að þvo litlu angan'a, komu leitarkonumar með þrjú ó- skilaböm til viðbótar. Það er skemmst af að segjá, að þarna vorum við ekki bún- aa- að vera nema rúma viku, þegar munáðarleysingjamir vom orðnir fimm hundruð talsins. Við lögðum uindir okk- ur allt húsið; eigemdumir komu ekki að vitja þess. — Kannski vom þeir dánir. Við einskorðuðum okkur ekki við börn. Við þurftum að sjá fyrir sem næst -eitt hundrað sjúk- um körlum og konum. Bömin vom flest hress og undu sér hið bezta. Tugir manna og kvenna héimtu böm sín þar, ©n jafnan bættust fleiri við, svo að heildartala hinna munaðai-lausu breyttist lítið. Margir hinna sjúku vom að dauða komnir. Sækið pi-est, sldpaði ég. Það var gert. Og presturinn, sem komið var með, var Giacomo munkur. — Furðuleg tilviljun! En Giaomo var brugðið. Ég sá strax að hann var fársjúk- ur. Það þurfti að styðja hann upp marmaratröppurnar. Ég lét bera honúm mat og drykk. — Hann þekfcti mig ekki enn'þá, enda varla von, eins og ég var klædd, — og stutt- lclippt orðin, berfætt og ber- öxluð. Hann dreypti aðeins á víninu, en féll svo út af. — Látið hamn hvíla sig, hvíslaði ég. i Næsta morgun kom kona’ Auglýsing um frestun á gildistöku reglugerðar sam- gönguráðuneytisins nr. 74/1970, um inn- heimtu þungaskatts samkvæmt ökumælum. Ráðuney tið tilkynnir hér með að veg’na verk falls bifvélavirkja ihefur reynzt óhjákvæmi- legt iað fregta gildistöku fyrrgreindrar reglu- 'gerðar t/1 1. ágúst 1970. Samgönguráðuneytið, í 25. júní 1970 Ingólfur Jónsson. Skrifstofa Landsviirkjunar Suðurlandsbraut 14, Reykjavík VERÐUR LOKUÐ í DAG, föstudaginn 26. júní, vegna ferðalags starfsfólks. Reykjavík, 26. júní 1970. LANDSVIRKJUN Auglýsing Ráðunéytið vekur athygli þeirra aðila sem hlut ieiga að m'áli, að frestur til að skilia um- sóknum um tollendurgreiðslur á hráefnum, iðnaðarvélum og timbri sbr. 50. tl. 3. gr. laga nr. 1/1970 um tóllskrá o. fl., rennur út 1. júlí n.k. Hafi umsóknin ekki borizt ráðu- neytinu fyrir Iþann tíma fellur endurgreiðslu réttur niður. Fjármálaráðuneytið, 23. júní 1970. BÍLASKODUN & STILLING Skúlaaötu 32. ^MUBMB MÚTORSTILLINGAR HJÓLfiSTILUNGflR LJÚSASTILLINíftR Sími LáfiS sfilla i tíma. i i n n Fljót og örugg þjónusi'a. 1 IWi *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.