Alþýðublaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 4
4 Föstutíía'gur 26. júní 1970 Lýsa furðu á seinagangi í samningamálum JU Á fjölmennum fundi í Fé- lagi byggingariðnaðarmanna í Hafnanfirði var samþyfckt eft- irfarandi ályktun: „Félagsfundur Félags bygg- ingariðnaðarman na í Hafnar- fii'ði lýsir furðu sinni á af- greiðslu meistara í Hafnarfirði á samningamálum iðnaðar- manna og þeim seinagangi, sem þeir sýna í viðraeSum um þau. Fundurinn krefst þess, að fulltrúai’ Meistarafélagsins í samningunum sýni þá ábyrgð, sem á þeim ae-tti að hvíla í siik um málum, með því að tafca upp jákvæðari stefnu og sjálf- stæðari í yfirstandandi samn- ingum.“ LISTSÝNING RÍKARÐS JÓNSSONAR við Menntaskólann (Casa Nova) hefur verið framlengd vegna mikillar aðsóknar til mánaðamóta. norræna HUSIO KAMMER- JAZZ SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ KL. 17.15. FLUTT VERÐUR TÓNVERKIÐ SAMSTÆÐUR EFTIR GUNNAR REYNI SVEINSSON FLYTJENDUR: , Gunnar Ormslev, Reynir Sigurffsson, Örn Ármannsson, Jón SigurSsson og Guðmundur Steingrímsson. STJÓRNANDI: Höfundur sjálfur. ti\ MIÐASALA: Föstudag og laugardag frá kl. 11 til 19 í Traðarkotssundi 6. — Miðasala á sunnudag í Norræna Ilúsinu frá kl. 10 f.h. : | L-ISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK Forkastanlegt er flest á storð En eldri gerð húsgagna og húsmuna eru gulli betri. Úrvalið er hjá okkur. Það erum við, sem staðgreiðum munina. Svo megum við ekki gleyma að við getum skaffað beztu fáanlegu gardínuuppsetningar sem til eru á markaðinum í dag. Við kaupum og seljum allskonar eldri gerð- ir húsgagna og húsmuna, þó 'þau þarfnist viðgerðar við. Aðeins hringja, þá komum við strax — pen- ingarnir á borðið. FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. Vörumóttaka bakdyrameginn. MINNIS- BLAD SKIP S.kipadeild SÍS. ■26. júní 1970. Ms. Arnarfell er í Reykjavík. Ms. JökulfeH vænt'anlegt til Reykjavikur á morgun. Ms. Dísarfell er á Iiornafirði. Ms. Litlafell fór frá Svendborg 23. þ. m. til íslands. Ms. Hélgafell er í Haínanfirði. Ms. Stapafell er á Akureyri. Ms. Maelifell er á Akureyri. FLUG Flugfélag íslands h.f. Föstudagur 26. júni. Millilandaflug. Guilfaxi fór til Glasgow og Kaupmajnnabafnar kl. 8,30 í morgun. Vélin er væntanleg aíft ur til Keflavíkur kl. 18:15 í. kvöld. G-ullfaxi fer til Lundúna og Kaupmannahafnar á morgun. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Pat- reksfjarðar, ísafjarðar, Sauðái- teróks, Egilsstaða og Húsavíkur (flogið um Akureyrij. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestm. eyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða .(2 . fer.ðir aðra um Akureyri) og til ,Sauð- árkróks. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda helgina 27.— 28. júni 1970: FÍB-1 Ámessýsla (Hellisheiði, Ölfus og Flói) FÍB-2 Hvalfjörður, Borgar- fjörður FÍB-3 Út frá Akureyri FÍB-4 Þingvellir, Laugarvatn FÍB-5 Út frá Akranesi, Hval- fjörður, Borgarfjörður (kranabifreið) FÍB-6 Út frá Reykjavík FÍB-8 Árnessýsla og víðar FÍB-11 Borgarfjörður Ef óskað er eftir aðstoð ve:ga- þjónustubifreiða veitir Gufu- nesradíó, sími 22384, beiðnum um aðstoð viðtöku. Kvenfélagið Seltjöm. Kvöldferð verður farin á Þingvöll mánudaginn 29. júrií. Lagt af stað frá Mýrarhúsaskóla kl. 20. Nánari upplýsingax ' í símum 13120 og 13939. Farfuglar — Ferðamenn! Ferð á EyjafjallaiöScúl á laug ardag kl. 2. Gengið frá Selja- yölluim. Skrifstofan opin frá kl. ■ 3—7, sími 24950. VINNINGAR ; Dregið hefur verið hjá borg- arfógeta í happdrætti 6.-bekkj- ar Verzlunarskóla íslands. Vinningar féllu á eiftirfarandl númer: Nr. 2447. Flugfar með Loft- leiðum fyrir einn Rvík - Lux- emburg - Rvik. Nr. 289. Flugfar með Flug- félagi Ísiands fyxir einn, Rvík - London - Rvík. Nr. 1196. Ferð méð Hafskip fyrir einn. Rvík - Hamborg - Antwerpen - Rotterdaxn - Hull - Rvík. Vinninga sé vitj'að hjá við- komandi aðilum. i Tónabær. — Tónabær. Félagsstarf eldri borgara: Miðvikudaginn 24. júní verður opið hús, frá klukkan 1,30—■ 5,30 e. h. í síðasta sinn fyrir sumarfrí. Mánudaginn 29. júní verður farið í Ásgrímssafn kl. 2 e. h. Nánari upplýsingar í síma 18 800. I i Lisiahátíð í Reykjavík í dag föstudag 26. júní; Norræna Húsið: W. 12.15 KAMMERTÓNLEIKAR Rut Ingólfsdóttir Lárus Sveinsson, Gísii Magnússon og Hallgrímur Helgason leika verk eftir Árna Björnsson, Fjölni Stefánsson, Hallgrím Helgason og Karl 0. Runólfsson. kl. 20.30 Vísnakvöld ( (m.a. mótmælasöngvar) KRISTIINA HALKOLA og EER0 OJANEN Miðasala í Norræna Húsinu frá ki. 13 f.h. Þjóðlcikhúsið kl. 16.00 MARIONETTEATERN (Sænska brúSuleikhúsið) BUBBI KÓNGUR MiSasala í Þjóðleikhúsinu frá kl. 13.15 Iðnó kl. 20.30 Þ0RPIÐ eftir Jón úr Vör með tóniist eftir Þorkel Sigurbjörnsson Miðasala í iðnó frá kl. 14.00. — En þeir verða heldur ekki öllu hávaxnari úr þessu. „Gamlir starfsmenn lækki1 ekkí“------- (Vísisfyrirsögn). ■ Anna órabelgur Suníir kalla þetta vöðva, en mér finnst nú skemmti* legra að kalla það „línur.“ t s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.