Alþýðublaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 6
6 F&sifcudQiffur 27. júni 1970 Efnt til ráðstefnu í hausf um mengun hér á IsmSi: - með því að kynna okkur reynslu annarra Jijéða □ Á blaðamannafundi með síjðrn Landvemdar, hinna ný- stafnuðu landgræðslu- og nátt- úruvemdarsamtaka íslands, — spurði blaðamaður Alþýðu- blaðsins sérstaklega um það, hvað samtökin hyggðust gera varðandi mengun lofts og vatns hér á landi. Pormaður samtakanna Há- kon G uðmundsson skýrði frá því, að sitjóm samtakanna hefði þetta vandamál til íhu'g- Uiiisir og myndi hún leita sam- starfs sérfróðra aðila innlendria og erlendra i þeim efnum. — Kvað formaðurinn það . hafa komið til orða inrran stjórnar Sc'mtakamia að efnia til ráð- steöru í haust um memgun hér á landi, en málið væri enn á algeru frumstigi. Hákon Sagði;, að saTntökin fylgdust af miklum áhuga með þessu mikla vandamáli. Nú gæfist sérstakt tilefni til um- ræðna og umhugsunar um menguruarvandaimálið vegna hugmyndanma um byggiingu olíuhreinsunianstöðvar á íslandi. Á blaðamannafundinum sagði Eyþór Einarsson um mengun- arvandaimálið: — Nolekuð hef- ur verið talað um mengun hér á landi á undanfömum árum og gerðar rannsóknir á nokkr- um sviðum, t-d. á vatni, sem notað er til neyzlu, og vatni, VERJU.M GROÐUR VERNDUM LAND HREfNT LAND FAGURT LAND sem notað er við fiskverkun. — Sagði Eyþór, að vart :hafi . orðið við mengun vatns víða á landinu, en hún væri þó eng- an veginn sambærileg við það, sem gerðist í öðrum löndum. Hins vegar sjáum við af reynslu annaraa- þjóða, hvað við eigum að gera til að forð- ast þett.a mikla vandamál, og hvað gerist hér á landþ ef ekk- ert er gert, — sagði Eyþór. — Lagði hann áherzlu á mildl- vægi . þess, að athygli almenn- ings og ráðamanna væri opin fyrir þessu mikla vandamáli. Benti Eyþór á, að mjög strangt eftirlit væri viða er- lendis með því vatni, sem not- að er við matvælaiðnað, fisk- ' og kjöt-vinnslu, og myndi þetta stranga eftirlit reka á eítir siamskonar kröfum um eftirlit með vatni hér á landi. — Ef við komum ekki á þessu éftdr- liti sjálfiír, er ekki vafi á því, að sumir þeir aðilair, sem kasupa af okkur matvæli, þröngva slíku eftirliti upp á okkur, — sagði Eyþór. NÁTTÚRUVERN DARÁR 1970 Um mengun andrúmsilofts hér á landi sagði Eyþór, að hún væri enn sem komið er fyrst og fremst fýlá og ódaunn frá fiSkverksmiðjum. Hins veg- ar væri kemísk mengun and- ní maloftsins héa- á landi enn sárailitil, en með tilkomu nýs iðnaðar — t.d. reksturs olíu- hreinsunarstöðvar hér á landi, yrði þess varla lengi að bíða, að kemrsk mengun andrúms- loftsins yrði vandamál hér sem LANDVERND UNBCBAOSIB-OE NATTÓRUVEP.NBAnSAMTTSK ÍSUNBS annars staðar. — FORD VILL KOMAST INNFYRIR JÁRNTJALDIÐ Það er margs að minnast □ Það er marys að minnast i saœfcýh'nu við náttúruna og vill AlþýðubJaðið minna almenning á nokkur mikilvæg atriði: O Eins og að svíkja undan skatti Að. spilla landinu er eins og að svfitja undan skafti. Eihstafcling- urinn getur hagnazt um stund- ai-sakir, en þióðarheildin tapar ag eei.nni kynslóðir munu álasa „svikurunum“ fyrir fyrirhyggju leysi cg sérdrægni. Verjum gróð ur, verndum land. O. Glöggt ier gests augað Hugsum áður en við hendum. Hofum í huga, að ferðamenn og gostir í landinu taloa vel eftir því, sem miður fer í umgensni oklkfir. Munum: Glöggt er gests augað. Gesíirnir taka mikið tillit 'fciil umgengninnar, þegar þeir bena okk'ur söguna. Þrifin þjóð ec ein af auðlindum ferðamanna lanóbins. Hreint land er fagurt land. O Plastpokinn er öflugt vopn, ef . . . Skerum upp herör gegn rusli. Plastpokinn er öfllugt vopn. ef því er beitt á réftan hátt. Það má vinna mikið land af skæðum óvini, ef allir snósst U1 varnar gegn ruslinu, Vígorðið er: Hreint land, fagurt lar.d. , □ Spara aurinn og kasta krónimni Það þykja lítil visindi að spara aurinn og kasta krónunni. Plast pokar eru ódýrir, og verður verð þeirra nánast talið í aurura. Rusl á vegum og váðavangi veld ur hins vegar ýmsum kostnaði, sem ekki verður talinn í aur- um heldur krónum. Það eru því heldur engin vísindi að spara plastið og kasta ruslinu út um gluggann. Hugsum um þetta áð- ur en við hendum. □ Börnin eiga kröfu 1 á okkur Þegar við njótum lífsisns í nátt- úrunni, þá gleymum því ekki, að börnin okfcar vildu gjarna erfa þessi hlunnindi. Skiljum náltúruna eftir eins góða og þeg ar við tókum við henni, og helzt betri. Verndum því land og gróð ur. □ Ford-verksmiðjurnar í Eng- Iandi og Þýzkalandi bafa mikinn hug é stórauknum viðskiptum við austantjaldslöndin sagði Henry ForÚ 2. á fundi með dönskum blaðamönnum nýlega. Hann sagoi, að ekki væri fót- ur fyrir þeim orðrómi að Ford ætlaði að r|isa verksmiðjur fyr ir austan, en rætt væri um að selja þangað bíla sem eru á miðju framleiðslustigi. Hann rrefndi Júgóslavíu og Sovétrikin sem hugsanlega viðskiptavini. Henry Ford sagðist hafa mik- inn áhuga að auka samvinnu vrið austantjaldslöndin en ennþá væri ekki tími íil kominn að semja um beina fram.leiðslu á Fordbílum í þessum löndum. 'Han-n gat ekki leynt því, að hann, og aðrir bílaframleiðend- ur í Bandaríkjunum, væru sár- ir út í Japani. „Við höfum opnað bandaríkka markaðinn fyrir japanáka bfla, og við höfum orð ið fyrir barðinu á samkeppninni. En Japanir hafa ekki viljað svara í sömu mynt óg gefa okk- ur möguleika á að selja okkar bíla í Japan“. Hann sagði að hinir svonefndu ,,coiTvpact“-bílar færu sigurför í Bandarikjunum núna. f dag nem ur salan á bflum í evrópskum stærðum 25% aí ailri bfllasölu í Bandarfkjunum, og þetta hef- ur vaidið miklum vandræðum hjá bílaverksmiðjunum, því að breytingar á verksmiðjun.um til að mæta.þessum nýju viðhorf- Previn kemur ekki □ Hlj ómsveitarstjórirvn André Previn sem stjórna átti tónleik- um Einfóníuhljómsveitair ís- lands 27. og 29. júhí veiktist og getur því ekki komið og stjórn að. í stað hans stjórnar Uri Segal tónleikunum í Laugar- dalshöll laugardaginn 27. júní. Verður þá flutt: Corsai/r for- leikur eftir Berlioz, Píanókbn- sert nr. 5 eftir Beethoven, Ha- ■yÁn tilbrigði eftir Brahma og Eldfuglinn ballett-svi'ta eftir Stnavinský. Einleik'ari verður Vladimir Askenasí. ■ Tónleikunum mánudaginn 29. júní stjórnar Darriel Bar- enboim og verður þá flutt; For- leifcur Promeþelfs eftír Beet- hoven, Fiðlukonseri aftir Tsjai um hafi köstað offjár. . Að lökum sagði Henry Fórd að .unnið vær-i nú af kappi yið að franaieiða bíl sem ekki veld- ur mengun, en hann kæmi va'rla á markaðinn fyrr en eftir "5—7 ár. — kovský og 7. .Sinfón'ía Beet- hovens. Einleikai-i er Itzhak Pesi’lman. Húsfyliir og góðar undirfeklir í Norræna húsinu □ i Finnsku listamennirnir Kristiiina Halkola og Eero Oj- anen skemimtu í Norræna hús- inu í gærkvöldi msð vísna- kvöldi. Húsfyllir vai- og lista- fólkinu teklð forkunr.arvei og fluttu þau tvö aukalög. Ann.að þeirr-a vax eftir undirleikaranti Ojanen, sem hann samdi sér- stakiega fyrir Listahátíðina. — Lögin, sem Hal'kola siing voru ác!avísur og ádeilusön:gvar. Eitt- livað mun vera eftir atf miðum ð tónleika þeirra tvímennitng- anna í kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.