Alþýðublaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 26. júní 1970
□ í greinum í Alþýðublaðinu í gær
og fyrradag hefur verið gerð nokkuð
ýtarleg grein fyriír þeim fillögum um
framkvæmd efnahags- og atvinnulýð-
ræðis, sem Viggo Kampmann, fyrrum
forsætisráðherra Dana, lagði fram á
þingi danska Málmsmiðasambandsins
í byrjun s.l. vetrar. Eins og frá hefur
verið skýrt samþykkti þingið tillög-
urnar fyriír si/tt leyti og skoraði á
danska jafnaðarmenn að berjast fyrir
framgangi þeirra á þingi.
Miklar umræður hafa orðið um til-
lögur þessar í dönskum blöðum í vet«
ur og oft hart um þær deilt. Kamp-
mann hefur sjálfur staðið framarlega
í þeirri (baráijtu og skrifað margaír
blaðagreinar. Grein sú, sem hér biirt-
ist, og er su síðasta í þessum greina-
flokki, er samantekt á nokkrum þeirra
greina, sem Kampmann hefur skrifað
í dönsk blöð og þá aðallega blaðið
„Aktuelt“, þa:r sem hani lýsir hug-
myndum sínum nokkru nánar og set-
ur fram ýmis efnisatriði, sem vekja
athygli.
hlutfallslega samfara aukning-
unni á „starfsmannafjármagn-
inu.“
Fjárfestinga- og lánasjóðirnir,
sem stofna á og stjórnað verð-
sér mikinn efnahagslegan ávinn
ing fyrir þau atvinnufyrirtæki,
sem bezt kunna að notfæra sér
þær skattaivilnanir, sem í tiiiög
unum felast. Og afleiðingin hlýt
innan hvers fyrirtækis usn sig
og þessuim nelfndum verði feng
in raunhæf fjármálaleg eða
rekstrarleg verkefni til með-
ferðar.
<□ Framkvæmd lýðræðis í
eihiaíiiags- og atvinnuimálum hef
i«r ætíð verið íh-ugsuð á tvennan
tíátt. í fyrsta lagi með því móti
að starfsfölk viðkomandi fyrir-
taáris fengi að velja úr sínum
hópi einhverja þó, sem fara
m.sð stjórnun fyrirtækisins. í
öðnu Xagi þannig að starfsfólk
ifyrirtækisins sé iiaft roeð í ráð-
um þiegar teknar eru ákvarðan-
ir uim framleiðslu- og fjármál.
Affeins á þennan 'hátt er hægt
að vekja litfandi áiiuga starfs-
m'annanna á gengi þess fyrir-
tæfcis er þeir starfa við og veita
•þeim tolutdeild í þeirri ábvrgð,
sean þvi fylgir að taka ákvarð-
anir í nafni fyrirtækisins, —
■hvort heldur er um að ræða
reíkstrarleg miátefni eJlegar
iivemig ráðstafa skluli arðinum
af starfrækslunni.
Etf tekst að koma á fót raun-
■Verulegu lýðræði i efnahags-
og atvinnumáium mjun það ör-
liggigga hafia í för m-eð sér mik-
il áihritf á gerð kjarasamninga,
— bæði þegar somið er um
grunnkarapsihækkanir, áikvæðis-
vinnu og önnur kjaraatriði. Lýð
ræði í þessium e-finutm hlýtur að
ieiða til þess, að la/unþegar fái
mun betri innsýn í máiefni at-
vinnufyrirtækja og öðlist meiri
Skilning og þekkirugu á því,
'hvernig raunvenutegum hag
þairra er háttað. Það getur svo
cfcki hiá þvi farið að einmitt
þs?si atriði hafi veruleg áhrif
t:i hina betra þegar bæði laun-
þagar og atvinimurekendur þurfa
að taka ákvarðanir um kaup og
kjör, sem þeir hyggjast. semja
■rink Með því að launþegar eigi
s.iá’fir aðild að st’órn'un atvinnu
fy^irtækja og ákvörðun.uim. sem
teknnr eru í þeirra nafni á-
B£tnt því að beir geti átt aðgang
að cTl,um nauðsynlegium upplýs-
ing- n um afkorou fyrirtækj-
„arna er stuðiað að því að eyða
íþeirr’í tortryggni í garð atvinnu
rdkenda, sem ætið gætir hjá
■iíiurrf'.gum irieðan þeim er
haldið utan.tóð málefni atvinnu
segir Kampmann um tiilögur sínar
fyrirtækja. En einmitt slík tor
trj'ggni, sem stundum hefur
vissulega átt rétt á sér, hefur
tafið miög fyrir samxnngagerð
og jafn.vel spillt fyrir. Er raun
ar eðiilegt að slíkrar tortryggni
skúli gæta þegar ákvarða á með
samningum hvaða kaupgjald
atvinnuvegirnir geti risið und-
ir meðan aðeins annar aðilinn
við saminingaborðið situr uppi
rnieð allar ihinar nauðsynle.gu
upplýsingar.
□ Þróun lýðræðisins
Eins og ljóst niá vera af til-
lögunum.', siem samþykktar voru
á þingi MáImsmiðasambandsins,
þá er ekki stefnt að þvi að
lýðræði í efnaihags- og atvinniu
máXuim verði komið á fót á
einn.i nóttu. Wert á móti er
■steifnt að þvi með tiliögiurmm,
að það þróist etftir ' því sem
. .starfsma n nafjánmagnið “ í at-
vinnutfyrirtækjurium eykst því
áhrif starfsfólfcsins munu aukast
ur af samtökum launlþega munu
enn fremur ýta undir þessa
þróun.
Það fylgia iþví einmitt mikl-
ir kostir, að etfnahags- og at-
vLnnulýðræði skuli komið á fót
á þennan hátt en ekki með
skyndiákvörðunum eða skyndi-
breytingum, Samfara þeirri
jöfnu og stöðugiu þróun í átt tjl
aukkis lýðræðis á þessum svið-
um, sem tillögurnar gera ráð
fyrir, fá í fyrsta lagi vinnui-
iveitendur ráðrúim til þes að
venjast sam.vinnunni við laun-
'þega og í öðru ilagi launafólk á
sama hátt ráðrúm til þess að
kyntia sér þau mörgu nýju
vandamáX, sem fylgja því að fá
í sinar hendur meðákvörðtmar-
rétt um málefni atvinnutfyrir-
tækja.
Hér á móti kemfur s.vo það,
að tillögurnar gera ráð fyrir að
■ gruridvallarreglan -um heXminga
skipti arðsins taki strax gildi.
Það mun strax hafa í för með
ur að verða sú sama og þegar
hinar nýju og frjálsari afskrifta
reglur vom settar, — fram-
(teiðisla og fjármunamyndun auk
ast ag í þetta skipti öllium þeirn
til góðs, sem að framleiðsilunni
starfa. ’■;■ :
□ f stjórnum og ráðum
Ef kerfi þessu verbur komið
á fót mun það fljótlega leiða
til Iþess að atvinnullýðræði haldi
innreið sína. í hlutafélögum
mun það koma fram með því
móti, að.fuilltrúar starfsifólksins
taka sæti í stjómum lúutafélag
anna. Það mun hatfa mikil áhrif
á andrúmsloftið á vinnuistað, að
allir starfsmenn ákveðins fyrir-
tækis skuli þannig öðlast rétt
til þess að velja úr sínum hópi
sBu'lltrúa í stjórn fyrirtækis þss
sem þeir starfa hjá.
I kjöltfar þessa muri svo fljót
lega fylgja það, að stofnaðar
verða sérstakar samstarfsnefnd
ir vinnuveitenda og launþega
Hvað öðrum atvinnulfyrirt.ækj
,um viðvíkiur, sem eru af svip-
aðri stærð og þau, sem rekin
eru af Mutfélö'gum, mlan þró-
UTiin. stéfna í sömu átt. í þeira.
eru einnig fyrir hendi ákveðn-