Alþýðublaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 12
12 Fösfaiíiaíg'ur 26. júmá 1970 SJÓNVARPIÐ NÆSTU VIKU Sunnudagxir 28. júní 1970. 18.00 Helgistund. Séna Pétur ' Siigurgéirssoni, k'ígB’lubiskup1, ’ Akureyri. 18.15 Tobbi. Við hafið. Þýð- andi Ellert Sigurbjöimsson. 1 Þulur Anna Krdistín Amigríms dóttir. 18.25 Hrói höttur. Boðflenna. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- ’ son. 18.50 fflé. 20.00 Préttilr. 20.26 Veður og auglýsingar. 20.25 Ríkiarður Jónsson, mynd- ’ höggvari og myndskeri. ’■ Brugðið er upp myndum af * margþættum listawerkum ' hans. Lástamaðurinn ræðir * við Gunnar Bcnediktsson, f rithöfund, um aevi sína og T störf. Umsjónarmaður Tage ’ Ammendrup. 21.05 ftalska sinfónáan eftir ’ Mendelssohn. Sitnfóniuhljóm- v sveit fslands leikur í Sjón- f varpssal. Stjórnandi Al&jed * Walter. 21,35 Brostið hjarta. Kenn'slu- kona nokkur lúskrar óþyrtmi- lega á nemanda sinum, og f Corder læknir fær málið til meðferðar. Þýðandi Dóra Kafsteinsdóttir. 22.25 Ufnahags- og framfara- f stofnun Evrópu, OECD ' Mynd um viðfangsefni og T störf rtofnunarinnar. Þýðandi f ÓLafur Egilsson. Þului’ Ásgeir Ingólfsson. 22.40 Dagskrárlok. 1 Mánudagur 29. júní 1970. ' 20.00 Préttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 í góðu tómi. Umsj ón armaður Stetfán Hall- ’ dórsson. Heimsókn í siglingar- * klúbbinn Siglunes, sem startf- *■ ar í Fossvogi á vegum æsku- f lýðsráða Reykjavíkur og ' Kópavogs. Rætt er við Davíð Liriker sem heimsótt hefur til 127 lönd með foreldrum 1 sínum, Höllu og Hal Linker. * Ólötf Harðardóttir, nemandi * í Tónlistarskóla Kópavogs, 1 synigur. Við hljóðfærið er T Margrét Eiríksdóttdr. i ’ ffljómsveitin Nattúra leikur. T Liðsmenn: Björgvin Gísla- 1 son, Pétur Kristjánsson, Raín ' Haraldsson, Sigurður Árnia- son og Sigurður Rúnar Jóns- f son. ' 21.10 Efnaha’gs- og framíara- stoftiun Evrópu, OECD Mynd .f um. viðfangsefni henruar og ’ starf. Þýðandi og þulur Ás- ' geir Inígólfssom. 21.25 Upprisa. FramhaLds- myndaflokkur, gerður atf \ BBC eftir sögu Leos Tolstoys. Þátturiim „í góðu tómi ‘ feriá dagskrá mánudagskvöld ið 29. júní. i— í jþessum þæt'ii er (meðal ttnnars rætt við Davíð Þor iLinker, 18 ,ára ',gamlan son hjónanna Höllu 'Guðmundsdóttur Linker frá Hafnarfirði og Hal Linker. Davíð [hefur ferðast /um allan heimmn með foreldrum isíhum við gerð sjónvarpsþátta, og sjónvarpsmenn notuðu tækifærið log spjölluðu við hann, þegar f jölskyldan jvar hór á iferð fyrir ínokkru. Lj ósmyndt: iSj ónvarpið/AI. Lokaþáttrur — Upprisa. Leik- stjóri David Gites. Aðalhlut- verk; Alan Dobie, BrMgát Tumer og Mitzi Webster. — Þýðandi Þórður Örn Sigurðs- son. Efni 3. þáttair: Dmitri hyggst Skipta íamdau'- eignum sínum meðal bænida. Hann fær Katermu flutta til sjúkrahússtarfa, þar sem hún verður að láta undan ásókn eins læknisina. Dmitri fer táiL Pétursborgar, en áfrýjumar- beiðni hans er hafmað, og lit/lu mtmar, að hartn láti tæl- ast af giftri konu. 22.10 Tító. Brezk mynd um þjóðarleiðtoga Júgóslava. — Þýðamdi og þulur Gylfi Páls- son. 23.05 Dagskrárlok. I Þriðjudagur 30. júní 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Vídocq. Framhaldsmynda flökkur, gerður atf franska sjónvarpinu. Lokaþáttur. — Leikstjóri Etienne Laroche. Aðalhlutverk: Beimard Noel, Alailn Mottet og Jacques Seiler. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Efni síðustu þátta; Vidocq kemur upp um SAMSTÆÐU □ , f dag verðm- flutt í Nor- ræna húsinu tónverkið SAM- STÆÐUR eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Tónverk þetta er sérstaktega samið til flutnings á Listahátíð 1970. Verikið er nokkurs konar samruni sam- tíðartónlistair, sem byggilst á hinni klassisku hetfð, og nútíma jasstónlistar. Samstæður verða fluttar í Norræna húsinu kl. 17.15 í dag og tefcur flutning- urinn um 45 mínútur. Flytjendur verksins eru: — Gunjrar Ormslev, flauta, alto- sax, tenórsax, Reynir Sigurðs- son, vfpraphone, sJagverk, Öm Ármannson, selló, gítair, Jón Sjgurðsson, kontrabajssi, og Guðmundur Steingrímsson, — trommur. Stjórnandi er hötf- undur verksins Gunnar Reynir Siigurðsson. Gunnar Reynir SiguirðssO'n er aðili að Tónskáldafélagi ís- lands og er þar með meðlimur í Bandalagi íslenzkra lista- mannæ Hann útskrifaðist úr Tónlfeitiarskólanum í Beykja- vík í tónsmiðum 1961, en síðan stundaði hann nám við Tón- lilstarháskólann í Amsterdalm í þrjú ár. Gunniar var fulltrúi fslands í Evrópukóramótinu í Narnur í Belgiu og var þar fluttur eftir hann lagailokkur fyrir bland- aða kóra og einisöngvara. Hann var fulltrúi íslands á niorrænu tónlistarhátíði'mii í Stokkhólmi 1968, og voru þá flutt eftir hann tvö verk. Flutningur tónverks þessa er hlutur j-asstónlistar á Lista- hátíð og hefur Jassklúbbur Reykjavíkur haft vanda af undirbúningi þessa þáttar lista- hátíðarinnar. — ADALEN 31 □ í dag hefur Gamla bíó sýn- ingar á kvikmyndinni Ádalen 31 eftir hinn heimsfræga kvik- myndaleiifcstjóra Bo Widerberg. Mynd þessi hefur farið frægðar- för viða um beim og hlaut Grand Prix verðlaunin í Cannes 1969. Myndin fjaBar um uppreisn verkamanna eftir langrvarandi verkfall í smábænum Ádaiien í Norður-Sviiþjóð árið 1931. Þessi atburður réði úrslitum um sig- ur jafnaðartmanna i Svílþjóð. Þetta er mynd, sem fólk ætti ekki að missa af. Benda má á, að Bo Widerberg er einnig höf- undur að myndinni Elvira Madi gan, sem Bæjarbíó sýndi við mikia aðsókn fyrir skömimu. — H éraðsl æknisembætti auglýst laust til umsóknar. 1 Héraðslæknilseffníbæittið í Seyðisfjarðarhéraði er laust til umisúikniar. Umséknarfrestur er til 25. júlí n.'k. Emhættið veitist frá 1. ágúist n.k. Heilbrigðis- og tryggingarmálaráðimeytið, _ 25. iúní 1970. peningefalsara. Hann er sak- aður um morð, en fær frast til að sannia sakleysi sitt og finina rétta morðingjann. 21.55 Á öndverðum medði. — Umsjónarmaður Gunnar G. Séhram. 21.30 Íþróttir. Úrslitáleikur heimsmeistairakeppninnar í knattspyrnu í Mexíkó: Brasilía — ítaOia. Umsjóniar- maðuir Sigurður Sigurðsson. 23.05 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.