Alþýðublaðið - 22.08.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.08.1970, Blaðsíða 7
Laugardagur 22. ágúst 1970 7 □ Nú hafa þrjár mánutlags- myndir verið sýndar í Háskóla- bíói og á næsta, mánudag hef j- ast sýningar á þeirri f jórðu, sem heitir Heilsan er fyrir öllu. Við hittum Friðfinn Ólafsson, for- stjóra Háskólabíós, að máli og fengum þær upplýsingar, að mánudagsmyndir kvikmynda- hiissins hefðu gengið ágætlega. „í>að er mjög hentugt að safna því fólkii saman á einn dag, sem áhuga hefur á kvikmyndalist og fylgist með í þeim efnum. Það má segja, að þær myndir, sem við sýnum á mánudögum, séu listrænar myndir eða mynd- ir, sem ekki ná til hins almenna bíógests. Og ég vil íaka fram að þessum sýningum var ekki komið á í gróðaskyni, heldur er þetta fyrst og fremst þjónusta. Það getur vel veiiið, að mánu- dagsmyndirnar komi til með að standa undir sér. þegar þær hafa fest sig í sessi. Þessar myndir eru yfirleitt ódýrar og vel getur komið til greina að sýna mánu- dagsmyndir á almennum sýning ardögum, ef þær ganga vel. Ætlunin er að gefa fólki kost á að sjá myndir, sem það mundi BRAÐFYNDIN EFÍIR PIERRE □ Næsta mánudagsmynd Há- skólabíós þann 24, ágúst verður franksa myndin Heilsan er fyr- ir öllu, sem gerð er af hinum heimsfræga leikstjóra Pierre Etaix og einnig átti sinn þátt 'í handritinu. - Kvikmyndatakan sjálf er gerð af Jean Boffety en tónlistin er eftir Jean Paillaud og Luce Klein. Kvikmyndin, Heilsan er fyr- ir öllu, ei; bráðskemmtileg um lelð og hún er beizk satira á nútímaþjóðfélagið, hávaða þess og læti,. óróleika og hamagang í einu ag öllu. Maðurinn þráir frið en finn- ur hann hvergi, hvorki heima hjá sér né að lieiman. Aíleið- Mánudagsmyndlmar ganga mjög vel ella aldrei sjá. Kvikmyndir, sem ekki tíðkast að sýna í öðrum kvikmyndahúsum. Friðfinnur sagði, að hann stefndi að því að sýna kvikmynd ir.frá löndum, sem ekki væru kunn fyrir kviltmyndagerð á ís Ræft við Friðfinn Ólafsson, forsljóra Háskólabíós landi. Kæmu þar helzt til greina ikvikmyndir frá Suður-Ameríku og Japan. „Það, sem vantað hef- ur í kvikmyndahús á íslandi eru góðar kvikmyndir frá þessum löndum, svo ekici sé minnzt á góðar myndir frá meginlandi Evrópu. En það er erfitt að elta þessar myndir uppi um allan heim“. „En vandamál kvikmyndahús eigenda á Islandi er peningar. Við höfum ekki efni á að kaupa nýjar kvikmyndir til landsins og því verðum við að leigja gamlar kópíur. Við gerum samn inga upp á t. d. 30 myndir í einu og það er undir hælinn lagt í hvaðá röð þær berast okkur. Þetta er hálfgert stríð við þá aðila erlendis, sem sjá um dreif ingu kvikmynda. Og samninga- gerðin ‘getur tekið allt upp í heilt ár, ef því er að skipta. A s. 1. ári stórtöpuðu .kv.ik- smyndahúsin að sögn Friðfijrms, en nú hefur skemmtanaskattur- inn verið lækkaður úr 2T'A% í 15%. Við spyrjum í því sam- bandi hvort kvikmyndahúseig- endur stefnj að aukinni kynn- ingu á kvikmyndum, sem sýnd- ar verða og kvað harm, að ekki væru neinar ráðagerðir uppi um það. Hefðu kvikmvndahúseigendur fyrir nokkrum árum haft blaða- fuiltrúa á sínum snærum, en. það lognazt út af fljótlega. Síðan mánudagsmyndirnar hófu göngu sína hjá Háskólabíói hefur Háskólábíó sent fréttatil- kynningar til blaðanna, þar sem kvikmyndirnar eru kynntar o. s. frv. og sagði Friðfinnur, að það hefði tvímælalaust gefið góða raun. Næsta kvikmynd, sem Háskóla bíó hyggst sýna haitir La Lecon Framh, á hls. 8. KVIKMYNDIR Umsjón: Guðmundur Sigurðsson og Halldór Halldórsson. SATÍRA ÉTAIX ingin er svo óhjákvæmilega taugaveiklun á ýmsum stigum, rótleysi og vánlíðan. Taugalæknirinn sjálfur er undir sömu sökina seldur, van- hðan sjúklinganna hefur heltek ið hann sjálfan. Hann ráðleggur öllum hvíld og ró en gefur þó út lyfseðla fyrir pillum og alLskonar með- alasulli þó að þann viti að það sé gagnslaust. Söguhetjan í myndinni, Pierre, verður ilUlega fyrir barðinu á nútimaþjóðfélaginu. Hann á heima í stórborg en þar er hvergi frið áð fá. Heíma hjá honum er ekki flóafriður fyrir loftbor á næsta grunni, á götunni ætlar umferðin að kála honum, og er hann flýr inn í bíó tekur ekki betra við. Hann flýr út í sveit, leitar á náðir móður náttúru en allt kemur fyrir ekki. Loks kemst hann á eyðiey og heldur sig nú hafa höndlað hamingjuna, en hann veit sannarlega ekki á hverju hann á vpn þar. * En allir þessir hrakningar Pierre eru sýndir í skoplegu ljósi, svo að myndin er bráð- skemmtileg, eins og áður seg- ir. Mynd þessi var sýnd í Kvik- myndaklúbb MR í vetur. Með þessari mánudagsmynd verður sýnd frönsk aukamynd. Er það látbragðsmynd, sem fjallar um konu, sem kálar eig- inmönnum sínum í löngum bun um. — □ Pierre leikjnn uf \Pierre( Étaix-á í sama vanda og' Hulot Tatis. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.