Alþýðublaðið - 22.08.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.08.1970, Blaðsíða 5
Laugardlagur 22. ágúst 1970 5 blaðið Úígefandl: Nýja útgáfufaagiS Framkvænidasitjól'i: J'óiirSæmundssfla Eitstjórar: Krislji'm Bersl ólafsson Sighvctur Sjörgvinsson (áb.) RítsfJiSmaríulltrúi: Sisiirjón Jóliannssoa Fríltasf jóri: Vilhclm G. Kristinsson Auglýsingastjó'rl: Sigurjón Ari Sigurjanssoa Prcntsmiðja AlbíSubJaSsins I Ekki kosið í houst Síðdegis í gær hwxi miðstjórn Aliþýðuflokksins sam- an ti'l fundar til þess að taika .afstöðu, fyrir flokksins hönd, til hugmynda þeirra, sem upp hafa komið um fþingrof og haustfcosningar. Hafði miðsitjómin áður rætt þetta mál á nokkrum fundum sínum auk þass sem hún í fyrri viku kaus nefnd til viðræðna við j; Sjálfstæðisflokkinn um málið. Hafði miðstjórnin þá I ekki tökið neina afstöðu til hugmyndarinnar um haust kosningar enda fól hún viðræðunefnd sinni ekkert (umboð til annars en að ræða málið við tfulltrúa sam- s/tarfsflokks Alþýðuflofcksins í ríkisstjórninni. f Á fundi miðstjórnarinnar í gær, foar sem endanleg i ákvörðun var tekin, kom í Ijós, að greinilegur-meiri 1 fhluti miðstjórnarmanna var andvígur því, að efnt 1 'skylldíi nú til þingrofs og haustkosninga. í ályktun I miðstjórnarinnar, sem send var út að fundinum lokn- " um, segir svo: [; „Ríkis'stjórnin sneri sér nýlega til heildar- I saimtaka launþega og vinnuveitenda og óskaði - viðræðna við þessa aðila um rannsókn þeirra 1 vandamála, sem víxlhækkanir á kaupi og verð" I lagi hafa í för með sér og um undirbúning og að- a ferðir við samningagerð í kaupgjaldamálum á-I samt tillögugerð, sem megi Verða tiil varanlegra ™ umfcóta í þessum efnum. Báðir aðilar urðu við I þéssum tilmælum og eru þessar viðræður ný-1 hafnar. M'eð hliðsjón af þessu hefur miðstjóm Al- I foýðuf lokksins í dag ,ályktað, áð ekki sé tímabært § að rjúfa þing og efna til haustkösninga, h'eldur sé ¦ rétt að 'kanna til hlítar, hvört samstaða geti orð-1 iðmilli aðila vinnumarkaðarins og ríkisstjórnar- ¦ inrtar um lausn þeirra vandamála, sem viðræð- 1 urn'ac eiga að f ja'lía um". ! Eirís og fram kemur í viðtölum!, við GyKa Þ. Gísla son, formann Aliþýðuflokksins og JóhE'nn Hafstein, 1 forsætisráðherra, sem eru í Alþýðublaðinu í dag, þá | er ákvæði í samstarfssamningi s'tjórnarfltkkanna, um _ að forsætisráðherra noti ekki bingrofsheimild sína I nemameð samþykki beggja flokikanna. Hefur ákvæði ¦ þessa efnis verið í samsitarfssamningum ai'lra sam- I steypustjórna á íslandi í áratugi. Þar eð miðstjórn I A]þýðuflokksms hefur fyrir sitt feyti tekið afstöðu gegn þingrofi nú munu haustkosninigar því ekki fara 1 fram, eins og forsætisráðherra lýsti yfir begar eftir | að honum hafi v'erið tiikynnt um sa'm'bykkt m.ið- a stjórnar Alþýðuflokksins. AlþýðufloEckurinn hefur tekið þessa ákvörðun ™ sína að mjcg vel athuguðu má'li. Huígmyndin um þing I rof hefur verið í'tarl'ega rædd, bæði í miðstjórn flokks I ins, framkvæmdastjórn, þingf ltokki og í viðræðunefnd inni. I Skoðanir um þingrof voru skiþtar í ACþýðuf lok'kn | um eins og öðrum f lokkum. En ákvörðun sína byggir flokkurinn á því einu, sem hann teliur í beztu sam-1 ræmi við hagsmuni þjóðarheiMarinhar og vábyrga 1 fetefnu fliokksins í ríkisstjórn undanfarin ár. Misskipting jarð- eigna getur kynt undir bylti báiiá ? Sjálfslæðisdagur Indverja, 15. ágdsí, einkenndisl að þessu sinni aí víðiækurn aðgerðum jarðnæðislausra bænda um allt landið. ÞeKsar aðgerðir eru síudd ar af sósíalistaflokkunum tveim ur og þaitn kornrnúnisl.aQokki, sem er hallur undir Sovétríkin, og' þær eru fólgnar í því að taka með valdi ónytjað land í eigu ríkisins, jarðeignir í eigu rúð- herra, gósseigenda, iðjuhölda og fyrrverandi fursta. Forsprakkar aðgerðanna völdu að hefjast handa 8. ágúst, en þá voru lið- in 28 ár frá frægri mótmælaher- i'erð Gandhis. Þann dag hófu þúsundir sjálfboðaliða að leggja undir sig jarðir í tíu fylkjum í landinu. Efitr að hafa brotizt í gegnum vegg lögreglumanna byrjuðu sjálfboðaliðarnir að plægja jöi-ðina til þess að sýna yfirráð s'"n yfir henni. I sam- bandi v,ið þessar aðgerðir hafa yfir 8 þúsund manns verið tekin höndum. En jafnvel þátt þessar aðgerðir lögreglunnar hafi dreg- ið úr útbreiðsiu hreyfingarinn- . ar óttast margir að hún sé cin •aðein'" upp'i.af;ð að bióðugri bvlt ingu. ssjts sigi efiír að geysast y'iu- all, ttdland, verði ekki þeg ar í s-að [Yamkvæmdar umbæt- ur á sviði jarðeignamala. í Indl.rodi er það í verkah,-ing einstakra í'ylkja að setja löggjöf um skiptingu jarðeigna. en h'og að til hafa umbæiur á því sviði viðast hvar verið blekking ein. Voidugir jarðeigendur hafa mikil ílök bæði í sambandssljói'ninni í Nýjn Dehli og í fylkisstj órnun um. meginhlu;;nn p.C i .'dve.'skum stjórnmálamönnum og embæitis mönnum eru körtwiár afétóxígóss eigendum, og þersir aðilar hafa hingað til komið í vegfyrir raun ve,ulegar umbætur. Næ.stum því þr:ð.;ungur allra bænda eru leigu liðar, sem eiga ekki .jarðir sínar sjálfir. En á sama tíma er um sjöundi hluii alis ræktaniegs lands óræktaður, þrátt íyr'.c mat vælaskort í landinu. Flest fylkin hafa að vísu að nafninu til sfett lög um skiptingu jarðeigna, en þessi lög ná yi'ir- leitt skammt tíl að leysa þau gíl'urlegu vandamál, sem jaarna er um að ræða og í öSru lagi hafa þessi lög yfirieitt tmugur, sem auðugir bændur geta not- ERLEMD fært sér t"l að sleppa undan þeim. Því er að vAsu haldið Cram, að í fyikjunum Bihar, Mysore og Rajasthan h \V\ verið sett laga ákvæðium háma'kssíærð ja,'ð- .eigna. en samt hefur þar ekkerí land komið fram til að skipta •milli jarðr.æðislausra bænda. Ennþá verra er aslandið í fylki eins og Maharahstra en þar .e.iga framámenn í stjó''nmálum, til að myncl.i i'.jármálaráðhs•• -a sambandsríkisins og forsæiis'áð- herra fylkisins. stórjarðir skyáð- ar á nafni eiginkvenna sinna. Það er ekkertundarlegt að mót- mælendurnir skyldu á dögunum einmitt velja jarðir í eigu ráð- herrafrúa fll að leggja undir sig, • því að bæði vekur það m'kla athygli og bcinir augum manna að kjarna vandamálsins. Margt velddf því að ólíktegt er að þessi hreyring ve.-ði mjög öflug. l fyrsta lagi njóta vinst^i flokkamir litils i\lgis ulao tylkj anna Vestur-Bengal og Keraki. En einmitt í þessum tveimur fylkjum vcru engar jarðir tekn- ar herskildi á dögunum. einfald- lega af því að þar eru engar jarðir ei'tir ;il að taka. í nokk- ur ár hei'ur vinsíri s.jói-n undú' íorystu kommúnista ráðið í Vest ur-Bengal og þar hnfa siórar jarðeignir þegar "verið gerðar upptækar. I Kerala hafa fieslar jarðeignir yf'ir ákveðinni há- markssíærð einnig þegar veri5 gerðar uppíækar tíg skipl milli leiguliðanna. En nú verða önnur. fvlui að gjalda fyrir vanrækslu sína. Þeg ar indverskir bændur á annað borð taka að gera sér það ljóst að þeir geta komizt yt'ir jarðir með því móti að í'aka þær með valdi, eru þeir komnir í upp'-ei.so gegn samfélagskerfinu og það" kann að verða upphaf þjí'.ðfélags byltingar. Til m.jög lítilla vopnaviðskipta kom við aðgei'ðírnar í fvrri viku. En samtímis halda maó- kommúnistar í'U'ram hryðjuverk um í landinu. I .iúlí myrtu þeir gcsseiganda í Kerala og l'esíu htifuð hans við dyrnar á húsi hans öðrum til viðvörunai'. Ann ar auðugu,' jarðeigandi var skot inn til bana í allra augsy.i að" degi til. Það -em sijói'narviild.'n í Nvju DehH óttas'i nú tVamar öð-u er 'að þe'jsir ofbel:lisme/-.n, maó- koínmúiissterHir, nái EoíWstu í réítindahreyfingu jarfl laus.fa bænda. verði ekker, geft til úrbóta nú þegar. (Arbei-1- ¦' '-Ir', Narayana P:11.'/). VS5 v©! .ð><* "S aPNJlR:WF Reykjavík Símœ 3-55-55 og 3-42 • Io -~'r evano - . -:-- Ii......i: ; ; '¦••''; -. --'"

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.