Alþýðublaðið - 22.08.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.08.1970, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 22. ágúst 1970 z? 'ííifffi'" WÓÐDANSAR AHAMA SÖNGVAR ! STA VOR ? f apríl næstá ár er vænt- anlegur til landsins 45 manna f Iokkur þjóðlagasöngvara og dansara frá Bahamaeyjum, en um þessar mundir eru stödd hér á landi þau Alek Zybine, stjórnandi flokksins, kona hans Violette Zybine og Erna Mas- siah, balletmeistari flokksins til að undirbúa og semja um komu dansflokksins. '¦ Á blaðamannafundi gerði ALek Zybine grein fyrir því, ' að til þessa hafi enginn hirt : um að hjarga þj óðsöngvum, — ' lögum og dönsum frá glötun, og margt af þessu muni glat- ast. En fyrir tveimur árum er þessi flokkur var stofnaður, [ hófst hann og fleiri handa við að forða þessum þjóðlegu listum frá glötun og kynna þær fyrir umheiminum. — Lagði hann áherzlu á það, að libó, kalypsó o.fl. í þeim dúr sé alis ekki upp- runnið á Bahamaeyjum, heldur sé þetta aðflutt. Hinsvegar er hin svokallaða goombaytónlist upprunnin á Bahamaeyjum, en hún er svipuð kafypsó, en held- ur hægari. Sýning flokks þessa er mjög skrautleg, búningar fjölbreytt- ir og litskrúðugir, og tónlistin seiðandi og skemmtileg. Sumt af því sem sýnt er tíðkast enn- þá á Bahamaeyjunum, sérstak- ¦lega meðal fátækara fólksins, og undantekningarlítið er um aS ræða þeldökkt fólk. Móð- urmál Bahamabúa er enska, svo ekki ætti að vera vanda- mikið fyrir íslendinga að njóta söngvanna, en þó er lika sungið á hinni séstöku Bahamamál- lýzku, sem stundum getur verið dálítið erfitt að skilja. Þau Alek, Violette og Erna eru hér stödd á vegum Loft- leiða, á leið um Evrópu í þeim erindagerðum að semja sýning- ar, eins og hér. Ekki hefur enn verið tekin endanleg ákvörðun um hvenær ílokkurinn kemur til landsins né hvar verður sýnt. — Pétur Pétursson mun sjá um öll framkvæmdaatriði hér og vera Bahamabúunum innan handar að öðru leyti þeg ar þar að kemur. — Norræn ráðstefna bifrei eftirlitsmanna í Reykjavík Q Ráðstefna "jsambands nor- rænna bifreiðaeítirlitsmanna hefst í Norræna húsinu í Reykja vík á morgun. Norrænir bifreiða eftirlitsmenn þinga þriðja hvert ár til skiptis í hverju Norður- lanðanna. Á ráðstefnunni verða um 30 fulltrúar frá Sviþjóð, •Danmörku, Nöregi, Finnlandi og íslandi. Höfuðmarkmið með • þessum rúðstefnum er, að bifreiðaeftir- litsmenn kynnist öllum nýjung- um í bifreiðatækni, og gagn- kvæm kynni bifreiðaeftirlils- manna á Norðurlöndum, en enn fremur setja laupa- Qg Jijaramál svip sinn á samvinpu nprrænna bifreiðaeftirlitsmanna. Á ráð- stefnunn-i verða flutt erindi um ýmsa þætti umferðar- og ör- yggismála. Ráðstefna norrænna bií'reiða- efíirlitsmanna hefur einu sinni áður verið haldin hér á landi, <en það var árið 1954, þá var forseíi sambandsins Svíinn Niels Landeíors. Forseti sambandsins •nú er norskur. Birgir Brokhaug. Gert er ráð fyrir, að forsetaskipti verða nú á ráðstefnunni. Fyrri forsetar hafa alltaf verið' frá þeim „stóru", Svíar, Norðmenn eða Panir. —. I I I I I I I I I I I I I I BLÝINNIHAIÍ í BENZÍNI I I I I I_______________ i Vega 2300 - nýr ! smábíll frá GM i ? í haust hefja nokkur olíu- félög í Bandaríkjunum sölu á benzíni, sem ínniheldur minna blý en hingað til hefur veriS Wandað í benzín. Ástæðan er sífellt ákafari barátta yfirvalda gegn loftmenguninni. Buaframleiðendur hafa lagt fram sinn skerf í baráttunni með því að framleiða lágþrýstar vélar, sem eru ætlaðar fyrir þetta nýja benzín. Biýið er fyrst Framh. á bls. 8. Q Nú streyrna bandarísku smá bílarnir á markaðinn, þegar er farið að seija Pinto frá Ford og Gremlin frá Amerikan Motor, og verksmiðjurnar hafa ekki við að framleiða. 10, september kem ur á rnarkaðinn í Bandaríkjun- tim srnábill frá Generai Motors, og er hann kallaður Vega 2300. Honum er ætlað, eins og hinivm tveimur, að keppa við japanska og ewópska smábila á innan- landsmarkaðnum. Vega er sér- staklega ætlað að keppa, hvað verð snartir, við Volkswagen, og til Ibess að lækka framleiðsl.'u- 'kostnaðinn vinna gervimíenn að meslia við samsetningu bílanna. Bandarískar bílaverksmiðjur hafa gert nokkrar tilraunir til þess að framleiða smábíla til Iþesis að keppa við þá evrópsku og japönsku, en enginn þeirra 'heifur náð nægilega mikilli sölu til1 n.ð bað borgaði sig að fram- leiffla þ'á. Að bessu sinni virðfst hafa tekizt að framleiða banda- ríska smábíla, og GM hyggst se0.ia 400 (Húis'. bíla fyrsta árið. Það er eftirtektarvert, að Vega 2300 er ætlað að vera eins í útliti næstu fimm ár, en þar er brotin alg^ör hefð í banda- rí~kum bilaiðnaði, þar seim nær aldrei hefur verið framleiddur T'a.ndarískur bíll tvö ár i röð með sama útliti. Þetta er meira að segja notað í auglýsinga- 'skyni: „Litli bíllinn frá Chevro- let: Falli yður árgerð 1971, fell- |ut yður IiTka við árgerð 1975". Veiga verður framleiddur í fjómm afbrigðum. Aimenna gerðin verður búin 4ra strokka vél, 2300 rúmsentimetra. Er vél in 90 toö. við 4800 snún. Hægt er að fá <5Ömu- vél, með 110 ha. vél við 4800 snún. Þjöppunin í ifoáðum vélunum er 8,0:1. Al- mienna gerðin er með þriggja gíra fc^q-a, en hægt er að fá Vega 2300 mieð fjögurra gíra kassa eða sjálfskiptingu. í öHum tiMeMum er gólfskipting. Vega 2300 er búin tvöföldu bremsukerfi, diskabremsur að framan en skálar að aftan. Hand bremsqn er á milli framsætanna. Fjöðrunin er gorrnar og demp- arar. i Þessi nýja fjögurra strokka vél er léttbyggð, úr áli, og befur yfirliggjandi kambás. Báðar vél arnar eru gerðar fyrir venju- iegt b.enzín (þ. e. með minnk- uðu blýmagni). Allar fjórar gerðirnar eru tveggja dyra, hurðirnar breiðar, svo auðveit er að komast út og in'n. A „coupé"-gerðinni má • opn.a allan afturhlutann þannig að auðvelt er að komast að far angursgeymslu, og sé þörf á meira farangursrými en venju- lega, má leggja aftursætið niður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.