Alþýðublaðið - 22.08.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.08.1970, Blaðsíða 3
Laugardagur 22. ágúst 1970 3 D Þegar ljcst var í gær að miðstjórn Alþýðu- floikksins hafði tekið af" stöðu gegn haustkosning- um, jhafði sAlþýðublaðið samband við nokkra for- ystúmenn hinna stjóm- málaflokkanna og spurði þá álits á Iþeirri niður- . stöðu. Fara svör þeirra hér á eftir: Rök mællu bæði með op móti Jóhann Hafstein, forsætisráðherra: ,;Við gengum út frá því sem gefnu, að háustkosningar kæmu ekki til nema fyrir lægi sam- þykkt beggja stjórnarflokkanna í samræmi við þingrofssamninga þeirra. Okkur var það einnig Ijóst frá upphafi, að rök mæltu 'bæði með og rnóti þ.ví, að kosn- ingum yrði flýtt, einnig frá sjón- . armiSi Sjálfstæðismanna. ' Þétta var okkur ljóst, enda þótt niðurstaða flokksins hefði yerið sú, aS gefa okkur ráð- herrunum umboð til þess að rjúfa þing-og efna til haustkosn- inga, •ef samkomulag um það næðist milli stjórnarflokkanna. iÞar eð svo hefur ekki orðið mun þing því ekki vérða rofið". — Ólafur Jóhannesson, formað- ur Fíamsóknarflokksins; Alþýðuflokkurlnn hefur beyul Sjálf- „Það er ekki ástæSa fyrir okkur að svara neinu þetta varðandi, þar sem eklkert sam- ráð hefur verið haít viS okkur um þetta mál, en það er skoð- ? Jóhann Hafstein forsætis- ráðherra ræðir við ritstjóra AI- þýðublaðsins um kosningamálið lliiliiwilii ÞAKKA un mín, að þaS hefði verið heppilegt frá þj óðfélagslegu sjónarmiði að haía koshingar nú. Það er sanníæring mín, aS haustkosningar hefðu verið heppilegar fyrir Framsóknar- flokkinn. Yfirlýst hefur verið, aS rharg ir úr -forystuliSi Sj álfstæðis- flokksins hafi viljaS haustkosn- ingar, og er því augljóst, aS AlþýSulokkurinn hefur beygt Sjálfstæðisflokkinn í þessu máli". — Alþýðubandalagáð ræður engu um það, hvenær kosningar fara fram, getur það ekki brugðizt við á einn eða annan hátt. En þessi úrslit mála eru okkur von- brigði". — Ragnar Arnalds, formaður Alþýðubandalagsins: . Þessi úrslil eru okkur Mtoigði „Við hefðurn fagnaS.því ean- dregið, ef af því hefðí' orðíð,.að kosningar færu fram í haust. Við teljum, að núverandi •ríkisstjórn sé búin að sitja 10 árum of lengi, og erum sannfærðir um, að næstu kosningav muni bínda endi á líf hennar. En.þar sem. Féll af bryggju ? Atta ára gamall drengur slasaðist á höfði, þegar hann datt fram af bryggjunni í Haí'n- arfirði. Jafnaldrí hans. sem var með honum náði i aðstoð og jþegar komið var að honum lá ¦htiun aíblóðugur í flæðarmál- ir.u. Drengurinn hafði verið aS hjóla á bryggjunni o.g ætlaði aS stöðva á bryggjubrún.inni með því að grípa í stöng, sem þar var. en missíi lak'.ð og i'éll íram ai' bryggjunni á steinkaai og síð- an.niður í sjói.nn. Fjara. var þeg ar þetta gerðist og tóksi dcengn um a.ð ná taki á iaug. sem þarna var. Voru komnir menn á s.tað- inn rétt eftir óhappið og hjálp- uðu honum upp á brygg.iuna. Var honum síðan ekið rakleiðis á sjúl?rahús í Reykjavík. Framhald bls. 12. ar „AN-22" síðan kl. 14.45 samkvæmt Greenwich tíma, þann 18. júlí. Flugvélin var á leið frá Keflavíkurflugvelli (á íslandi) til Perú. Hún hefur ekki komíð fram á neinum öðr- um flugvelli á Jeiðinni. Víðtæk leit og rannsókn. . þeirra hluta, sem fundizt hafa, hefur leitt í ijós, að flugvélin AN-22 hefur farizt. Áhöfn flUjg vélarinnar og hjúkrunarlið, sem í forinni var, alls 22 manns, hafa beðið bana. Sérstök nefnp hefur verið stofnuð til þess að kanna orsakir slyssins. Ríkisstjórnin vottar ættingj- um og vinum hinna látnu dýpstu samúð sína. R.íkisstiórn Sovétríkjanra vottar ríkisstjórnum Bandarikj anna, Kanada, íslands, Dan- merkur og Noregs innilegt þakklæti fyrir þátttöku í leit- inni að flugvélinni AN-22." FYLL Framh. af bls. 12 fyrr en þeir eru orðnnr fulliieyg- — Nei, þeir fara ekki úr hreiðrinu fyrr en þeir eru orðn;r svona sæmllega fleygir, og .ef þeir komast á ár, þá fára þeír niður eftir þeim. Það er víða sem fýllinn verpir allt upp í 20 km. frá sjó, t. d. í Öræfum. Er% því eru auðvitaS takmörk sett, hvað hann fer langt inn í landíð, þar sem hann verður að sækjá alla sína fæðu til sjávar. Því má bæta við þetta spjail, að fyrsti varpfuglinn í Surtsey er aS líkindum fýll, en þar ha;a fundizt tvö hreiður með ungum í sumar, teistuhreiðu.r. og fýls- hreiður, og er reiknað með, s5 fýllinn hafi orðiS fyrri til rS koma sér þarna fyrjr og verpn, — GG mmm Björn Jónsson, formaður Samtaka frjálslyndra og vinstri manna: — reylir ekki miklu — „ViS gerSum fastlega ráS fyrir, að kosningar yrðu í haust, og höfðum sett af stað undir- búning miðað við það. Við höf- um hins vegar ekki rætt málið með tilliti til þessara nýju við- horfa,. sem nú hafa skapazt í augnablikinu, enda höfðurn við alls ékki búirt við, að þessi viðhorf yrðu ofan á. Hins veg- ar breytir þetta ekki míklu fyr- ir okkur og við munurn halda þeim kosningaundirbúníngi á- fram, sem við höfum þegar haf- ið". — Haustpróf Haustpróf landsprófs miðskóla fara fram 14. til 23. september 1970. Námskeið til undirbú'nings prófununi verða á Akureyri og Reykjavík og hef jast 31. ágúst. Þátttaka tilkynnist Sverri Pálssyni sfcóla- stjóra, Akureyri (Sími 11957) eða Þórði Jör- undssyni, yfirkennaria, Kóp'avo'gi. (Sími 41751;? s;em fyrst. Landsprófsnefnd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.