Alþýðublaðið - 22.08.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 22.08.1970, Blaðsíða 12
22. ágúst RUST-BAN, RYÐVÖRN RYÐVARNARSTÖÐIN H.F. Armúla 20 — Sími 81630. Danskt varðskip við Ingólfsgarð □ Við Ingólfsgarð í Reykja- vrík liggur danskt lierskip Vædderen, sem annast land- helgisgæzlu og sjúkraflutnhrga við Færeyjar og Grænland. — Hefur skipið stutta viðkomu á íslandi og fer á haf út á mánu dag. Blaðamönnum var sýnt skipið í gær og þegar um borð □ í brúnni á Vædderen: Skip stjórinn A. W. Thorsen. Fýll farinn að verpa í Þórsmörk Aldrei áður vitað um fýlavarp svo langl inn í landi □ Þeir sem (lagt hafa leið sína inn í Þórsmörk í sum- ar hafa sjálfsagt tekið eftir því, að fýll er farinn að verpa þarna inni á afréttunum, sem er alveg nýtil- komið. Það var held ég fyrst í fyrrasumar, sem hann varp í Stakkholtsgjá, noldíuy pör, og í sumar settist svo fyrsta varpparið að í Valahnúk í Þórsmörk. Þetta mun vera tun 30—35 km frá sjó og allmiklu lengra inni í landi (en vitað er til, að fýll hafi orpið áður. Við hringdum í dr. Finn Guð- imundsson, fuglafræðing, og fox-- .vitnuðumst um hvað hann hefði um þetta að segja. — Ilver er skýringin á þessari útbi-eiðsluþróun fýlsins? Nýtt veðurstofu hús í Reykjavík □ Nýtt hús Veðurstofu íslands rís brátt á svonefndri Golfskála hæð í Fossvogi, en ráð' er fyrir J>ví gert, að húsið verði tilbúið seint á árinu 1972. Flyzt þá öll starfsemi veðurstofunnar önnur en sú, sem nú er á Keflavikur- iflugvelli, í eitt og sama húsnæð- íð. Fyrsti hluti byggingarinnar hefur verið hoðinn út og verg- ur kostnaður við liann 25—30 milljónir króna, en þar er um að ræða u. þ. b. helming verks- ins alls. Ingólfur Jónsson tók fyrstu skóflusli-mguina að hinu nýja húsi veðurstofunnar kl. átta í tmorgun. VeðursfofU'Stjóri, Hlynur Sig- fryggsson, tjáði blaðinu í sam- itali í gær, að með tilkomu hins ,nýja húsnæðis yrðu mikil og góð þáttaskil í sögu veðurstof- unnar, sem hefur haft starfsemi BÍna á ýmsum stöðum, á Reykja- víklLtrflugvelli, í Sjómannaskclan um og víðar .undan'farin ár. Von andi yi-ði hið nýja hús tilbúið til not'kunar seint á árinu 1972 Nýja vegurstofuhúsið verður 6.679 rúmmetrar að stæx-ð og að flatarmáli 650 fermetrar. Húsið v.erður jarðliæð að viðbættum Iþrerrxur hæðum, og vergur sú . efsta inndregin, Aðalvei'ktaki í Steypu og gröft ej' Ingimar Hai'- aldsson, ien tilboð hans í þenn- amhluta verksins Mjóðaði uPP á rúmar 19 milljónir króna, en reiknað er með, að kostnaður við alla þætti fyrsta áfanga vergi 25—30 milljónir ki'óna, og eins og fyrr segir, er það um (helmingur verksins alls. — Það er engin fullnægjandi skýring til á þessu. Þessi þró- un hefur staðiið síðan um 1750. Fýllinn var sjaldgæfur fugl hér fr-am um miðja 18. öid, síðan hefur honum farið stöðugt fjölg andi. Þá var hann hvergi varp- fugl á íslandi nema í Grímsey. En nú er hann kominn allt í kringum land, og þessi þróun hefur ox'ðið í öllu Norður-Atlants hafi, jafnframt hefur hann far- ið að verpa stöðugt lengra frá sjó. Svo að þessi útbreiðsluþró- un er búin að standa í tvær ald- dr. — En hvernig er með fæðu- öflun, þegar hann verpir svona langt frá sjó? —- Fýllinn er úthaldsgóður flugfugl. Hann flý.gur þetta fram og aftur eftir þörfum. Hann lifir aðallega á smáátu, Ijósátu, ekki fiski, og báðir foreldrarnir afla fæðunnar fyrir ungann, sem er aðeins einn. — En er nokkur hæfa í því, að aði'ir fuglar flýi varpstöðv- arnar, þar sem fýll sezt að? — Éfi' veit það ekki. Eg þori ekki að fullyrða neitt um það. Ég hef ekki nægilega mikla rey.nslu sjálfur, hvað það snertir. En ég held, að það séu nú ekki mikil brögð að því. Hjá bjai'g- fugli er auðvitað keppnii um vai'pstaði. Því er haldið fram af veiðimönnum, sem hafa stund- að fuglabjöi'g, að með aukningu fýlsins hafi öðrum fuglum fækk að þar, en ég held, að það sé nú of mikið ýr því gert. —• Faj'a ekki ungarnir úr hreiðx’inu, t. d. linni í Þórsmörk, Frh. á 3. síðu. var komið var auðheyrt, að mik ið væri um unga skipverja, því hvar sem maður var stadd- ur á skipinu heyrðist dynjandi bítlamúsílc. Alls eru skipvex’jar um 100 og helmingur þeirra eim ungir piltar, sem ei-u að gegna her- skyldu, sem er 12 mánuðir, en af þeim tíma eyða þeir 9 mán- uðum um borð. Á skipinu er hvei’s kyns að- staða fyrir skipverja, sem oft þui'fa að dvelja langdvölum að heiman. Var blaðamönnum sýnt skipið hátt og lágt og er skipið útbúið mjög nútímleg- um tækjum. Á skipinu er venjulega þyrla, én hún var skilin eftir í Færeyjum, þar sem hún gegnir ómetanlegu lxlutvei'ki við sjúki'aflutninga að sögn skipstjórans A. W. Thorsen. Aðspurður kvað Thorsen ekkert „þorskastríð“ vei'a við Færeyjar og vh’tu togarar, sem þar veiða 12 mílna landhelgi Færeyja, Skipið, sem er sérstak lega útbúið til að sigla í Norður höfum, hefur siglt víða og m.a. á alla staði og firði í Færeyj- um nema einn, en ástæðan fyr- ir því er sú, að lyktin þar er svo slæm, enda heitir staðurinn Fúlifjörður. Á sunudag verður skipið op- ið almenningi til sýnis. —• □ í íslcnzku landhelgisgæzl- unni fá menn ekki að hafa sítt hár, en ekkert er amazt við síð- hærðum sjóliðum í danska hern um, — Sovétmenn þakka aðstoð við leitina □ Leitinni að sovézku flutn- ingavélinni, sem íýndist á leið til Perú 18. júlí s.l., er nú lokið, og hafa sovézku leitarvélamar nú horfið aftur lxeim. í gær birti sovézka stjómin opinbera yfirlýsingu um málið og eru ríkisstjómum . Bandaríkjanna, Kanada, íslands, Danmerkur og Noregs þar fluttar þakkir fyrir veitta aðstoð við leitina, en leitin að sovézku flugvélinni mun vera einhver sú umfangs- mesta, sem sögur fara af, og er kostuaður bandaríkjahers einS vegna hennar talinn nema yfir 175 þúsund dollumm. Yfirlýsing sovézku stjórnar- innar vegna leitarinnar er á þessa leið: J „Eins og akýrt hefur veiið frá í fréttum hefur ekkert spurzt til sovézku flugvélarinn- Frh. á 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.