Alþýðublaðið - 22.08.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.08.1970, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 22. égúist 1970 Stjörnubíó Slml I893f SKASSIÐ TAMIÐ (The Taming of The Shrew) fslenzkur textl Heimsfræg ný amnrísk stórmynd í Téchnicolor og Panavision með hin um heimsfrægu leikurum og verð. launahö'fum Elizabeth Taylor Richard Burten Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Sýnd kl. 5 og 9. /•Vl Kópavogsbíó ELSKA SKALTU NAUNGANN Dönsk grínmynd eins og þær gerast beztar. Aðalhlutverk: Walter Giiler Gitta Nörby Direh Passer Endursýnd kl. 5,15 og 9. Háskóiabíó Slmi 22140 imrKsnT'maT IM.PARVESl fUM m mm> FKÆK SEXET TORF0KENDÉ HATT UPPI (Hígh) Kanadísk litmynd, er fjallar um villt líferni ungs fólks, eiturlyfjaneyzlu, kynsvall og annað er fylgir í kjbl- farið. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Barnasýning kl. 3. KÚREKARNIR í AFRÍKU Náttúrulífsmynd í titum. ;óttaryngvason héroSsdómslögmQður '' MÁLFL.UTN INGSSKRIFSTOFA Íiríksgötu 19 - Simi 21296 Laugarásbíó Slml 38150 POP-SÖNGVARINN Ný amerlsk uúíímamynd í litum, með PIUL JONES og Jean Shrinton í aðalhlutverkum Sýndkl. 5 og 9 Tónabío Sími VW NAVAJA JOE Hörkuspennandi og vei gerd ný amerisk ítölsk mynd í litum og technicsope. BURT REYNOLDS „Haukurinn" úr samnefndu sjón- varpsþætti leikur aðalhlutverkið. Svnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hafnarfjarðarbío Slmi 50249 LEIKIÐ TVEIM SKJÖLOUM (Subterfuge) Afar spennandi brezk litmynd um miskunnarlausa baráttu njósnara stórveldanna. Leikstjóri Peter Gra- ham Scott. Aðalhlutverk: Gene Barry Joan Collins Bnnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9 BENSIN FramibaU út opm. og fremst sett í benzinið til þess að auka sprengiáil þess, þ. g, auka oktantöluna. Nýja benzínið 'verður 91 okt- an, og blýinnihald pess er 75,5 milligrömm pr. Jítra. Verðið er það sama og á venjulegu benzíni með tilsvarandi oktantölu. I Bandaríkjunum eru 85 millj. bíla. Nýja benzínið má nota í alla bandaríska bíla, sem fram- leiddir verða 1971, og þar að auk,i í um 20 millj. þeirra bíla sem nú eru í notkun. — SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — Got Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15 Pantið tímanlega í veizlur BRAUÐSTOFAN — MJÓLKURBARINN Mánudagsmynd Framhald úr opnu. Particuliere (Sérlegur lærdóm- ur) og fjallar hún um ungan há- skólanema, sem verður ástfang- in-n í lífsreyndri konu. Þá er að vænta hinnar umtöluðu kvik- myndar The Magic Christian, sem Ringo Starr leikur í. Auk þessara eru eflirtaldar myndir væntanlegar í Háskólabíó: Good bye Columbus, Rosmary's Baby, The Bliss og mrs, Bloss, True Grit, The Italian Job og O'What a Lovely War. —• Smurt braub* Brauðtertur Snittur BRAUÐHUSID SNACK BÁR,__ Laugavegi 126 (við Hlemmtorg) VELJUM ÍSLENZKT- fSLENZKAN IÐNAD <H>! I TRQLQFUNARHRlNGAft frliót afgreíSslo Sendum gegn pósfkriofö. GUÐM. ÞORSTEINSSON: gulIsmiSur > , N fianÍfostrartT 11. r ínnifegt þakklæti sendi é§ öMvm þéim er ötneð heíonisðíknuní, gjöfum og Skeytuni sýndu imér vimarhutg sinn á 70 ára aímœli niínu, 13. ágúst s.l. Giiebléðsi ykkur öll. Guðrun 'Jónsdóttir Urðarstíg 6, Hafnarf irði Abalfundur SJÓMANNAFÉLAGS HAFNARFJARÐAR verður ihaldinn anánudaginn 24. áigú'st kl. 8,30 s/d. í kaffisal Bæjarútgerðarinnar. Fundarefni: 1. Venjuleg aSalfundarstörf. 2. önnurmál. Stjórnin ! NESTISPAKKAR SAMLOKUR | BJÖRNINN Njálsgötu 49 — Súmi 15105 Hverfisgötu 74 SÓFASETT — HORNSÓFAR (raðsett). STAKIR SÓFAR OG STÓLAR VÖNDUÐ HÚSGÖGN Á BEZTA VERÐI LAUS STADA Veistmannaeyjakaupstaður óskar ef tir traust- úm manni með góða bókhaldsþekkingu í stöðu aðalbókara. Æskilégt er að •umsækj-' andi geti hafið störf, undir handleiðslu frá- farandi aðalbókara, sem allra fyrst. Náraari upplýsingar um starfið veitir 'bæjar- stjóri í síma 2010. , ' Bæjarstjcrinn í Vestmanhaeyjum/

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.