Alþýðublaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 3
Laugardagur 3. október 1970 3 Söluverð: 2ja herb. 3ja herb. 3ja—4ra herb. 4ra—5 herb. 65,5 ferm. 95 ferm. 102.5 ferm. 117 ferm. Kr. 915.000,00 Kr. 1.235.000,00 Kr. 1.335.000,00 Kr. 1.480.000,00 Húsið er stað'sett 1 jaðri hins nýja hverfis með fögru útsýni yfir borgina og nágrenni. íbúðirnar eru seldar fullfrágengnar. Einniff verður öll sameisrn að fuliu frágengin mcð teppum á stigum og göngum. Sérgeymslur og frystihóif eru í kjallara. Lóð verður fullfrágengin. Lyfta af fullkom- inni gerð. Húsið er 8 hæðir og af þakgarði þess má njóta hins fagra útsýnis sem hvarvetna blasir við. Væntanlegir kaupendnr eru beðn- ir að hafa samband við skrifstofu okkar, þar eru til sýnis teikning- ar og líkan af húsinu. BREIÐHOLT HF. Lágmúla 9 — hús Bræðurnir Ormsson, gengið inn frá Háaleitisbraut. Sími 31550. ÍBÚÐI TIL / HÁHÝSI VIÐ ÆSUFELL í BREIÐHOLTI III. JAFNVEL BERJALANDIÐ j FramMd af bls. 1. í greinargerð, sem Ingólfur Davíðsson lét fylgja athugunum sínum, segir svo: „Síðari hluta ágúst fór undir- ritaður nokkrar fcrðir til Hafn- arfjarðar að skoða garða. Trjá- gróðurinn var óvenju vesæll að □ Bláleit móða huldi syðri liluta álversins í Straumsvík í gæi'dag:. sjá, einkum reyniviðartegundir, en einnig birki, víðir, heggur hlynur og jafnvel ribsrunnar.. Laufið var víða með þornaða, sérkennilega rauðbrúna jáðra. Ungir hreggsprotar voru su,ms staðar vanskapaðir, dökkir og kringvafðir í endann. Hlynblöð hvítrákótt. Börkur á nokkrum reynitrjám skorpinn og óvenju dökkur. Toppar víða þurrir og visnaðir, einkum á stórum reyni trjám, og sömu leiðis greinar of- antil á trjánum. Trén laufguð- ust seint í vor og sem felldu laufið í byrjun júlí, þótt þau virtust laufguð að eðlilegum hætti í fyrstu. Eg skoðaði laufið og fann ekki í því neinar skemmdir af völd- um sveppa, og til frekari full- vissu sendi ég nokkur sýnis- horn utan til frekari rannsóknar og fundust þar ekki heldur sveppir í laufinu, en allt benti til þess að um einlivers konar sviðnun væri að ræða, heizt loft borna. Samkvæmt efnagreiningu reyndust sýnishom trjálaufs úr Hri'narfirði menguð af flúor. Við sumarbústað, rétt hiá Straumsvík reyndist flúormeng- unin .miklu meiri, bæði í laufi og grasi. Bendir það til hvaðan hún er komin í hafnfirzku garð ana. Lítur ekki vel út með trjá rækt Ilal'nfirðinga ef slíku fer fram til lengdar. Flúormengun gæti og liæglega borizt til Reykjavíkur frá Straumsvík. þó mistur þaðan leggi eðlilega oft- ar og meir yfir Halfnarfjörð. Hreinsitæki í verksmiðjunni virðist a'gjör nauðsyn. Ingólf- ur Davíðsson." Sagði Ingólfur ennfremur, að trjágróður hér á Íslandi kynni að vera viðkvæmari fyrir .meng- un en í veðursælli löndum. Ekki mætti heldur líta fram hjá þeim möguleika að berjaland meng- aðist af völdum álversins. — SÍLD Framhald af bls. 1 son og Ólafu'r Jónsson af hálfa kaupenda. Yfirnefnd sú, er fjailaði un> lágmarksverð á síld í frystingu og niðursuffiu, ákvað að lágmargr verð á síld í þessa verkun sku'i A) Stórsíld (3 ti:l 6 stk. í kg), hvert kg. kr. 10.00. B) Smærri fiíld, hvert kg. kr. 6.50. Samkomulag varð í nefndinni um lágmarksverð þetta. í nefnd inni éittu sætí: Bjarni B-eKí Jónsson, sem var oddamaður nefndarinnar, Krislján Ragnaijs s‘on og Tryggyþ Hslgason gf ihr’ifu seljenda og Árni Beniý cbktsron og Eyjólfur ísfeld Eyj- ói'v-'-on af hálfrj kaupenda. Lágmarksvsrff á síld til sölý |unar, frystinga*- og niðursuðu gildir frá 16. s-eptemtoer til 3Í. ctí~°mtoer 1970. Fulltrúumji Vrxðlagsráffi er þó heimilt ab segja verðinu uno með minn.lt v:ku fyrirvara miðað við 1. nóy. eða síða-. Verðið gildir um lý síH. sem nýtist í þesisa fram- leifiMu eftir þeim reglum seœ gilt hafa. (Fréttatiíkynning frá Verð- lagsráði sjávarúivegsins) vera:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.