Alþýðublaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 5
Útgefandi: Nýja útgáfufélagið, Ritstjóri; Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prejntsmiðja Alþýðublaðsins. Hörmulegt slys 8 g Hörmulegt slys varð hér í Reykjavík í fyrradag er | tvö ung börn, piltur og stúlka, drukknuðu í vatns- ■ fylltum holræsaskurði skammt frá heimili sínu 1 einu I af nýju hverfunum 1 borginni. Hafði mikil leit verið S -gerð að börnunum unz þau fundust látin skömmu | eftir hádegi í gær. Slys eins og hér varð er því hörmulegra þar seml !svo virðist, sem unnt hefði verið að varna því ef 1 nægum öryggisráðstöfum hefði verið beitt. Skammt - frá hverfinu, þar sem börnin tvö eiga heima, er unn-1 ið að umfangsmiklum byggingaframkvæmdum. Eins I og kunnugt er freistast börn mjög til leikja einmitt | á slíkum svæðum og þá ekki sízt ef þau eru nálægt I heimilum þeirra. Þess vegna verður aldrei of mikil ■ áherzla á það lögð, að fyllsta öryggis sé jafnan gætt í sambandi við allar framkvæmdir á slíkum stöðum. Hafa þegar orðið all-mörg slýs vegna ónógra öryggis- _ ráðstafana við slíkar byggíngaframkvæmdir og þar á 9 meðal nokkur áþekk því, sem varð er börnin tvö létu fl lífið. ■ Fyrir skömmu urðu mikil blaðaskrif vegna einmitt ■ slíkrar slysahættu í sambandi við vatnsfyllta ogfl óbyrgða skurði og grunna. Var þá lögð mikil áherzla á I það af öllum, sem um þau mál fjölluðu, að öryggi á m byggingarstöðum yrði mjög aukið. Nú hefur enn orðið I alvarlegt slys áþekkt því, sem gaf tilefni til þeirra fl blaðáskrifa. Vatnsfylltur skurður á óupplýstu ■ landsvæði varð til þess að tvö ung börn biðu bana. fl Um leið og Alþýðublaðið sen'dir aðstandendum barn-1 anna tveggja einlægar samúðarkveðjur leggur það.l enn og aftur áherzlu á að mjög' sé hert á öllu öryggi í fl sambandi við byggingaframkvæmdir til þess að varna “ því að 'svo hörmuieg slys endurtaki sig eins og varð fl hér í Reykjavík í fyrrakvöld. I Skozka óperan á íslandi í gær var önnur sýning Skozku óperunnar á verk- | rum Benjamíns Brittens. Óperuflokkurino kom til ; landsins á miðvikudagskvöid og mun sýna hér á nokkrum sýningum í Þjóðleik'húsinu tvær óperur' Brittens, — Aibert Herring qg The turn of the Screw. I Heimsókn Skozku óperunnar er mikiil viðburður í leikhússlífi á ísiandi. Erienda listafólkinu hefur ver- ið eindæma vel tekið á sýningunum í Þjóðleikhúsinu, enda á það beztu viðtökur skilið fyrir ágætan fiutn- | ing á góðum verkum. íslendingar færa öllum þeim, isem hlut eiga að komu skozku óperunnar hingað til lands, kærar þakkir og bjóða ei'íenda listafólkið ein- læglega velkomið. Laugardagur 3. október 1970 5 eða aðrar tníanhreyfingar sem □ Svo lftur út sem árið 1970 verði þýðingarmikið ár í albönskum stjórnmálum. Al- banía heíur verið lokað umheim inum um langan aldur, en svo virðist sem breyíing sé að verða á því. Aukin samskipti Albaníu við umheiminn hafa m. a. komið fram í bættri sambúð við erfða- óvininn Júgóslavíu og beinni samv.innu Albaníu og sjálfstjórn arhéraðsins Kosovo. í innanrík- ismálum er að vænta ýmissa brey.tinga. Síðasta þing komm- únistalilokks Albaníu undir for- ystu En\ær Iíoxha, undirstrikaði þörfina á dreifingu valdsins. Enda er að vakna á því skiln- ingur, m'etri en áður, að hinn al- menni maður sé annað og mejra en liður í framleiðsluáæMunum. Haustið 1960 var haldin ráð- síefna lco.mmúnista í Mosk\'u. Fundinn sátu fulltrúar 81 komm únistaflokks víðs vegar að úr heiminum. Þessi ráðstefna var mjög rósiusöm m. a. yegna þc-:s að þ-i b.’uiu '4 de.Mur Sovétmanna og Kínverja út fyrir fullt og aUt. Albanski leiðtoginn Envér Hoxha hélt. þar mikla ræðu. sem fvrst nú hefur verið birt opinberlega, Ræða hans vakti mikla athygli, en í ljósi atburða þessa áratugs er hún ef til vill en atbj\gl}»verSarj en fyrir 10 árum. í sögu Albaníu eftir Vríð hef- ur leiðtogi'nn Enver Hoxha ver- ið eini maðurinn sem borið heí- ur á. verið miðdepillinn. Khrut- sjov kallaði hann „Híla Stalín", en það er s.purning hvort hin háða síofna. Albaniu hefði lif- að af en'r.- i'íðsárin án einræð's stjórnár Hoxha. Þar nð.a 'ki e- erfitt að leggja eurónski lýð.-æð ismat á á«tar;dið í landi, sem á öllum s.viðum v:>- og er að e\r- hverju lsyti. ennþá, það land' i Evrópu, sem lengst heí'ur veríð á eftir. Hoxha fæddist árið 1908. Fað i hans var jarðeigandi og bjó í suðurhluta landsins. en bæðl gr:.cik og yfirvöld hafa ge:: : "kr’l vM. þe.-s svæðis. Eins og es2;rkio'>a hans, sem einntg er m,eð';mj ' flokiks-stjórnarinn- ar, er Hoxha af- múham-eð«i'-ú- arfjölsfcyldu. Það hefur þó ekki aítrað Jvonum -f-rá því að stöðva hreyfingu múhameðstrúarmanna starfað hnfa í landinu. Hoxha er af Tos.ke.ræiiXlokknúm, sem ú. s’num ííma. var ofnahagslega lengst á ef.ór öðrum ættllc'kk- um. Æt-1 Hokkur þsssi hafði þó meira samband við úmheirnmn en æ'.tflokkarnir í Norður- Ajban’u, sem allt fram á ok-kar dnga bjuggu við höfðingjastjij-n með tilheyrandi blóðhofndum og ættasíríðum. Hoxha síundaði ungur nám í emum af fáum menntaskólum landsins og hélt þaðan til n:ims í lögfræðk fyrst í Belgíu og r./ð- an Frakklandi. Hann lauk þó SVIPMYND al-dr.ei embætt'sp-ófi, en aftur. á móti lærði hann tungumál og kynnti. betur högum Vestur- Eivrópu en. noktkur annar síjóm málamaður er stjórnar nú í kommúnistaríkjunum. Hoxha gerðvsi meðlimur franska komm únis.ta'f!c!kks'ns árið 1931 og tók einnig þátt í aðg'erðum v.'nstri- sinnaðrar hreyfingar eftir hei.m- komuna til Aibaniu. í Albaníu gerðist Hoxba m.enntaskc:1.akenn ari, en var rekinn frá þv/ r'-a-n er ítalir hertcku landið árið ’39. Varð Hoxha að sjá fyrir sér um tíma með því að selja íóbak. Fljótlega eflM- innrás ítala ge-ð- ist Hoxha virkur þát’Uakandi í andspyrnuhceyfingu la.n.dsins, sem varð til þiess að ítabr sei’u i'é til höfuðs honum árið 1941. Sama ár var kommúni£ta$okk- ur A'ban’u stofnaðpr og komst Hoxha bá I m/ðstjórn en tve'm árum s’ða,- varð h'ann aðjO-itari f’n--. S'ð ' n 27 á"n he’ar Hoxha vef'ð lvkMpe"=ónan í sögu Albaníu, ssm bafa va-;ð mjög erfið fyrir Albann. Fv-s' samvinna og s'ðan ba-á'''a við Júgf dava. sem reyndu að nfi vf- irráðútm í A.lbnrvu enda h'öfð i þeir áhusa a að innlima lanM'ð í Júgóslavíu. Að-toðarmað’o' Júgóclava, Xoxs, var innanr’k- isi'áðherra Albárv’u og næstu; HoXha. En Hox'vi s'gi'aði o‘> Irepp’ naut-uri nn Xoxe var dæmd ur og tekinn af lifi sem Tííó- sinni. A síðustu árum hafa marg ir verið gerðir höfðinu styitri, cg of.cb'-lH -með öllu- str^ngt ,og agi mik'll, en einu má þó 3-kki gieyma að þet.ia land er í b'do- ugasta horni Evrópu. • '* j: Valdafclítkan í Albaníu er Iftíl og mjög einangrað fjý.irbvikði. S-.gt er að bluti hennar sé tcngd ur æ.ttarijönduim. En það er ejkki auðvelt að ha’.da völdum í Al- ban u. Árið 1948 hófst dsjlan rmlli Síal’ns <>g Títós og l(pm það Albaníu tál hjálpar. Jugó- s’.avía vp. • hrnn hætiutsgi enda gsrðist Hoxha eindreginn -Mu'ðn- ingsmaður Síal'ns. A þessum ár um fé'kk þ.svta fát.æfca landim'fc’a .aðsíoð frá Rúscum. Erfiða -a varð sambandið í t>’ð Kh.Vs sjpvs. Hoxha v-'ldi ekki fvigja nýju línunni né sættasí' við T/ ió. Kibruísjov var Qkfcsnt g'nnkevpi— ur fyrir því að borga fyrir iðn- þróun i ASbaníú. En það móðg- ar enginn Albani an þess að iá hegnihgu ívrir. Rýssar reyndu þá s;n venjúieg'u bvögð. Send'- herra þeirya í T.irana revndi að koma því svo fvnir að merm hlvnntir Rústáim værq kosnir i stjórnmúlaráð A.lbaníU. cn sú til ravn gefck Qvenjulega ulla. ; I hinni fyrrnefndu mðu sem Hoxha hélt i Mosfcyu 1960, húð- ftaiti hann Rs.'rsa. fyrir framan fulltrúa 81 kommúnistaflokfcs. Þó að ræðan hafi verið. nokfcuð kreddukennd. hafa Rússar eða komm ú n i -\ t af 1 ok kurinn s j alda n fengíð aðra e.ins útíceið. Aðstoð- in-að aus'an v.ar stöðyuð. Menn’ inigarmiðstöðvai' sem R’ússar voru að b.vggja stóðu'báll'gerðar. Vandamálin hlóðost upp og um sama iíma brást uppskerg lands ir.s. En. þá komu Rínverja.r 'lýl hjálpar. Án bandalagsjns yj.ð Pekings'jjórniná og vitne kj.una um að all't væ.ri að. fai'a í háa lcít milli þessa-a tve.saia k->m>n únisíisku stc’ rvélda hefði et'aust il’a farið. Hoxha gierðist. ÍVMvrúi Pekingstjórnarinnar í Evrópu. Semt sem áður ráfcu Alb.in'r f'’na e;«;n ó'háðu siefnu. Þáð varð t. d. ald'-ei ne’n re.glu'eg meru’nsarbyit’ns í landinu. Að' s'æðurnar vor'u aðeins nýt.tar t::l að komn fraim ýmsum rót'tæk- um áae0un'.).m í innan’',''k:°,m:y- um, s3m s’jma'' v:'ðsst bpf:t vey ið nofcíkuð *• • rr*ð kinTe^ar. T-u 3”': >rösð vot 'u bönnuð og ung- rr’ n-.’ lát'in vinn-» Vð Ífi-n' ■ 't. ar' asnin-su. þó að b-ð b •hiði s:g e’-fci. Ko “'U ’ h'v <■-, ,-p .’ v ’átn - ar VÍUUa ,*í.rpr' ‘ú n "11. yfi. uborð'u”.. M-v-' , * ’Mr-ý H--’ 'Xha e"u e.f; t:) v:U :v ð frr ■mand' í okfcar aiiQi.im. F-l þ’" Þ.t IVnV það virði§i hnn n vera að revna að koma a fe- um ehdu’ hó: im f þessu Cátmka h-r.n.-lc’pn t '.'ðuSfU M'æð ”T1 s'num t.'-i’a’' Hox-ha um 'ii'3á’.- ingu vald-'-’us og að mnðuvtnn f.kv'i sMja í fvrii'i'iuni. A sama t’ma e.-j dyrnar til urnhaims- i"S cmnHðar vr.'tega. Maðu’ám sem lærði í Par’s og p - ka” -i.'fci nð komast að -þvi aö það eru cfcki all’r í Evrópu cm b’ða ef;'r taifcícfæri að ka-Ma sé - ý'" i* Aíbaníu. En þeir sem þefc'k.ia sögú iandsins.’ skjlja að Tirana-stjórnin er tort'ryg'gin og að iangt er í land eruiþá. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.