Alþýðublaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 9
Laugardagiur 3. október 1970 9 - Seít voru (heimsmet og 23 evrópumet á EM í Barcelona Sigra evrópskir sundmenn bandaríska í Munchen 1972? JárniðnaBarmenn — Járniðnaðarmenn Óskum að ráða nokkra járniðnaðarmenn og hjálparmenn í járnsmíði HF. RAFTÆKJAVERKSMIÐJAN, Hafnarfirði. □ Evrópumótið í sundi, sem fram fór í Barcelona á Spáni nýlega, sanniaði svo að ekki verður um villzt, að Evrópu- búar hafa fyrir alvöru tekið upp baráttu við Bandaríkin og Ástralíu í sundíþróttinni. Á mótinu í Barcelona voru sett 6 heimsmet, 23 Evrópumet og 120 landsmet. Flest metin voru sett af ungu sundfólki, sem enn er í mikilli fnamför og stefnir að því að ná sínum toppárangri_ á OL í Múnchen 1972. Austur-Þjóðverjar höfðu yfir burði á mótinu, þeir hlutu sam- tals 16 gullverðlaun af 33 eða rúmlega helming, auk þess hlutu þeir 9 silfurverðlaun. —■ Sovétmenn komu næstir með 6—4 — 8, Vestur-þjóðverjar 4— TROLQFUNARHRftfGAf* l l?H6t afgrelðsla j Sendum gegn póstkfofíi. OUÐML ÞORSTEINSSPH gutlimður fianftastraítf 12» ÓTTAR YNGVASON hératisdómslögmaSur MÁLFLUTNI NGSSKRl FSTOFA Eiríksgötii 19 Sími 21290 6—4 og Svíþjóð 3—2—2. Hinn 19 ára gamli Svíi, Gunn ar Larsson og Hans Fassnacht, V. Þýzkalandi, sem er 27 ára voru aðalmenn mótsins. Lars- son setti tvö heimsmet, í 400 m. skriðsundi, synti á 4:02,6 mín. og í 200 m. fjórsundi, synti á 2:09,3 mín. Auk þess sigraði hann í 400 m. fjórsundi. Roland Matthes, Au. Þýzkalandi setti heimsmet í 100 og 200 m. bak- sundi, synti á 56,9 sek. og 2:06,1 mín. Hann sigraði og í 200 og 1500 m. skriðsundi. — • • Orn hverfur frá íþróttasíðunni □ Nú um þessi mánaðamót lét Örn Eiðsson af ritstjórn íþróttasíðunnar, en Örn htef- ur skrifað um íþróttir fyrir Alþýðublaðið í um tvo ára- tugi og er sá maður, sem lengst hafði á ritstjórn blaðs ins starfað. Alþýðublaðið færir Erni inniflegustu þakkif fyrir gott starf í þágu falaðs- ins þann tíma allan, sem hann starfaði fyrir það. I bígerð eru nokkrar breyt ingar á skrifum Allþýðublaðs ins um íiþróttir og verða þær sérstaklega kynntar einhvern næstu daga. Þar til svo verð- ur mun íþróttasíðan koma út með svipuðum hætti og hing- að til. — □ Á morgun fer fram prestskosning í Grensáspresta- kalli í R’eykjavík. Einn um- sækjandi e.r um prestakallið, séra Jónas Gíslason, sem á undanförnum árum hefur gegnt prestsstörfum fyrir ís- lenzku kirkjuna í Kaupmanna- höfn. Kosning fer fram i nýbygg- ingu Grensássafnaðar við Háa- ieitisbraut og verður kjörstaður opinn frá klukkan 10.00 til 19.00. 41] er rétti tíminn til aS klæSa gömlu húsgögnin. Hef úrval af góffum áklæðum m.a. pluss slétt o/ munstraö. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍIHS Bergstæffastræti 2. Sími 16807. BEðiKLAVARNADAGUR — Stmnudagur 4. oktcber 1970 — Merki dagsins kostar 35 kr. og blaðið „Reykjalundur“ 35 kr. Merkin eru tölusett. Vinningar eru 10 Sanyo ferðaviðtæki. KAFFISALA HLÍFARSJÓÐS AÐ HALLVEIGARSTÖÐUM frá kl. 20,30 Aígreiðslustaöir merkja og blaða í Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi, Hafnarfirði og Seltjarnarnesi: Vesturbær,- Laugarneshverfi: HjaHabakki 30, Bræöraborgarstíg'ur 9, Skrifstofa S.Í.B.S. Hrísateigur 43, sími 32777. sijtni 84503. sími 22150. Rauðilækur 69, Árbæjarhverfi: Fálkagata 28, sími 34044. Árbæjarblettur 7, sími 11086. Háaleitishverfi: sími 84043. > Meistaravellir 25, Háaleilisbraut 5G, Hraunbær 42, 2. h., sími 14869. si;ni 33143. sími 81523. Nesvegur 45, Skálagerði 5, Hitaveitutorg 2, sí.mi 25629. Sörlaskjól 86, síml 36594 sími 8406G. Selás 3, sírni 17014. Heimar, Kleppsholt og Vogar: sími’ 84102. Miðbær: Kambsvegur 21, Seltjarnarnes: sími 33558. Eiði, Grettisgata 26, sími 13665. Bergstaðastræti 80, Nökkvavogur 22, sími 34877. sími 13865. sími 23259. Sólheimar 32, sími 34620 Kópavogur: Hrauntunga 11, Langabrekka 10, Austurbær: Bergþórugata 6B, Smáíbúðahverfi: Akurgerði 25 , Vallargerði 29. simi 18747. sími 35031. GarSahreppur: Langahlíð 17, sími 15803. Langagerði 94, sími 32568. Lækjarfit 7. Sjafnargata 7, Sogavegur 210, Hafnarfjörður: sími 13482. Skúlagata 68, 4. h., sími 36023. Austurgata 32, Hellisgata 18, sími 23479. Breiðholtshverfi: Lackjarkinn 14. Stigahlíð 43, Skriðustekkur 11, Þúfubarð 11. sími 30724. sími 83384. Reykjavikurvegur 34. SÖLUBÖRN KOMI KL. • • i 10 ÁRDEGIS HÁ SÖLULAUN S. Í. B. S. 3'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.