Alþýðublaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 7
; Eaugardagúr 3. október 1970 7 ERJARÞINGINU: runnu idinga . hélt Emil Jónsson, utan- illsherjarþingi Sameinuðu ið sagt frá nokkrum atrið i hér hirtir Alþýðublaðið tá sérstaklega hvað Emil íagsmunamál Islendinga í ramstarf, — hafsbotnsmál rjandi umráðarétti strand' ðæfum þar. Namibíu, sem mikið htefur verið rætt um á undanförnum þing- um, virðist engin breyting hala orðið. Apartheid stefnan er þar enn í fullu gildi og Suður-Afríka fer enn með sjálfskipað vald yfir Namibíu. HVort tveggja (þráitf fyrir ítriekaðar samþykktir Samednuðu þjóðanna um hið gagnstæða. Minnir þetta á hinn mest áberandi veikleiika Sam- einuðu þjóðanna, þ. e. að sam- þyikktir, sem þar eru gerðar, eru hafðar að engu af þeim aðilum, sem eru óánægðir m'eð sam- þykiktirnar, og telja sig þess um komnir að geta hundsað þæi'“. i Lífshagsmunir íslenzku þjóðarinnar í síðari hiuta ræðu sinnar vék Kmil Jónseon sérstalklega að málefnum, sem mjög varða fs- land og íslenaka hagsmuni. Var landgrunnsmálið þar í öndvegi ásamt samningum um réttar- reglur á hafinu og vörnum gegn snengun sjávar. Emid sagði: „íslendingar eru eyiþjóð út-i í miðju Atlantshafi og byggja af- komu sína fyrst og fremst á fiskveiðunum á hafinu í kring- um.Isiand. Bezt er að tilfæra hér tölur, er sýna, hversu haðir íiskveiðum Islendingar eru efna hagslega. Yfir 35% þjóðar- framleiðslu íslendinga ei- flútt út og af þessum útfluíningi er úm það bil 90% sjávarafurðir í einni eða annarri mynd. Af þess um tölum má augljóst vera, hversu mikilvægur sjávarútveg- ur er þjóðarbúskap fslendinga. Sjávarútvegur og fiskiðnaður | erú undirstöðuatvinnuvegir. | Flestar lífsnáúðsynjár þarf að t flytja inn og greitt er fyrir þenn an inniflútning með því að 1 flytja út sjávarafúrðir. Þess vegna eru verndun fiski stofnanna í Norður-Atlantshafi og s.kynsamleg nýting þeirra lifs'hagsmunir íslenzku þjóðar- innar. I sjónum umhverfis ís- land yfir landgrunninu, en út- línur þess fylgja greinilega ströndum landsins, eru ómet- anleg fiskimið og uppeldisstöðv ar fisks. Á hagnýtingu þessara fiskistofna byggir íslenzka þjóð- in aflkomu sína í dag og efna- hagslegar framfarir“. Ofveiði á N.-Atlantshafi „Slík sérstaða ríkja, þar sem þjóðin byggir afkomu sína að langmestu leyti á fiskveiðum undan ströndunum, hefur al- mennt verið viðurkennd á al- þjóðavettvangi. Fyrsta ráðstefn- an um réttarreglur á hafinu í Genf 1958 samþykkti ályktun um þessi sérstökiu etfni. Og sér- staða íslands var í reynd viðúr- kennd á árinu 1961, er þær tvær fiskveiðiþjóðir, sem einna miestra hagsmiuna halfa að gæta Norður-Atlantshafi, Bretar og Þjóðverjar, féllust á siðustu út- færslu Íslendínga á fiskveiðilög- sögunni út til 12 mílna frá bein- um grunnlínum, sem þá náðist -sérstakt samkomulag um. Þessi viðurkenning á einhliða út- færslu íslendinga á fiskveiði- ■lögsögu íslands út yfir .viðbót- arbeltið .var veitt vegna þess að þjóffin byggir afkomu sína og efnahagslegar framtfarir nær ein göngia á fiskveiðunum umhverf- is ísland. Hínn 5. maí 1959 samþykkti Alþingi ísiendinga ályktun, sem oft er vitnað til um útfærslu tfiskveiðilögsögunnar og i-étt ís- lands til landgrunnsins alls. AHa tíð síðan hefu'r þessi þings ályktiun verið lögð til grund- vallar ö'llum st'örfum ríkisstjóm áriniiar á þessum vettyangi. Að því er ísland varðar, er ríkis- stjórnin sannfærð um, að við- Urkennd verði að þjóðarétti, lög- saga o« yfirráð iisiendingaj ekki aðeins yfir hinum ólítfræriu auð ætfum á hafsbotni og undir hon- um, 'heldur einnig tfiskistofnun- um i s.iónum ytfir iandgrunninu. Ráðstafanir til verndar fiski- stctfnunum. í Norður-Atlants- 'hafi hafa óneitanlega verið til mikils gagns í mörgum tilfell- um, en þær hafa ekki reynzt nægjanlegar. Aukin sókn á Norð ur-Atiantshafi hefur leitt til of-. veiði ákveðinna fiskistofna, s.em sumir hverjir eiga á hættu að eyðast með öllu. í ræð-um mín- ,um á fyrri alls'herjarþingum Sameinuðu þjóðanna hef ég oft ar en einu sinni bent á þessa hættu og lagt til, að nauðsyn- iegar ráðstafanir ' Verði gerðar til að fyrirbyggja hörmulegar af leiðingai- - rányrkju. í surmum tilfellum hefur fiskafli á Norð- ur-Atlantshatfi, bæði heildar- atfli og' ekki síður afli'á fiski- skip eða sóknareiningu, minnk- að til svo mikilla muna, að áætl- ánír hafa vérið gerðar til að draga úr veiðunum með því að setja á hámarkskvóta eða tak- markanir. En reynslan af þess- um magntakmörkunum hefur stundum verið heldúir slæm, svo að raunhæfari ráðstafanir verð- ur að gera. Og taka verðUr fullt tillit til sérstakra þai'fa þeirra landa og - landsvæða, þar sem fólkið byggir afkomu sína og efnahagslegar framtfarir að lang mestu leyti á fiskveiðum undan ströndunum. Þjóð, sem byggir raunverulega allt. sitt efnahags- líf á fiskistofn'.’num í sjónum. verðúr að hatfa forgangsrétt til að nýta.. fiskimið undari .strönd- um lands síns utan núverandi lögsögu." Skýr stefna „Að því pr varðar spurning- una ,um þriðju ráðstefnu Sam- einuðu þjóðanna um réttarregl- ur á hatfinu og v.erksvið. slikrar ráðstefnu. þá vildi ég draga hér saman í fáeir.i ’m orðum aístöðu ríkisstjórnar Islands, sera hér segir: 1. Ríkisstjórn íslands er því samþykk. að kvödd verði saman alþjóðaráðstefna varðandi rétt arreglur á hafinu enda verði verksvið hennar nægil'ega víð- tækt til að fjalla um öll atriði varðandi réttindi strandríkisins á syæðum, sem. liggja að strönd um þess. 2. Það er skoðun vor, að strandríki eigi rétt á að ákveða takmörk lögsögu sinnar innan sanngjarnra takmarka með htið ■sjón af landfræðilegum. jarð- fræðilegum, efnahagslegum og öðrúm sjónarmiffum er þýðingu hafa. 3. Vér erum þess áskynja, að niörg ý'íki te’ ja að 12 m 'lná mörk séu fullnægjandi til að tryggja hagsmi'jui þeirra, enda iþótt lög saga strandrikja sé í reynd al'lt tfrá 3—200 sjómílur. 4. í sérstökum tilvikum, þar sem þjóð byggir atflccimu - siria á auðlindum undan ströndúm sín umi'eru 12 mílna mörk ekki full nægjandi. 5. Að því er ísland v'arðar, 'ém Tögsaga og umráð yfir land' grunni þess os hatfinu ýfir því sanngjöm og réttliát og verð- is’kuida viðjrkenningu sairitfél-ags þ.jóðanna. Framh. á bls. 8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.