Alþýðublaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 3. október 1970 MOA MART1NSSON: Mmm C tFV$T var. Þau voru víst öll í hvað að mér amaði. Ég bað Inni hjá kennsJukonunni skóla. Þessi vegur ætlaði hana að vísa mér leiðima á sat hár og granmur, ungur og heldur engan enda að taka. Hólmstað, í gamla skólann fallegur maður. Enginn gaf sig á tal við mig minn. Ég hafði aOJlt í einul Hvers konar götustelpu og ég gat ekki heimsótt neimn fengið þá hugmynd að fara hefurðu nú krsekt þér í hérna, því ég þekkti ekki þamgað. þarna? spurði hann og tók nokkra sál. Allur heimurinm Gamla konan útskýrði ná- utan um hana. var auður og tómur. Engin kvæmlega fyrir mér, hvert Utan um kennslukonuna ánægja, engir leikh', engim halda skyldi. Ég sá á henni mína! Eg reif hönd ímina börn. Hvað gat ég gert við að hún ætlaði að fara að úr lófa hennar, þaut niður tuttugu aurana mína, fyrst spyrja mig hvernig á því tröppurnar og út. Ég heyrðí ég hafði engan til þess að stæði, að ég væri berhöfðuð að hún kallaði á eftir mér, en leika mér við? Og til ömmu og með tárin í augunum; em ég sinnti þvi ekki. Ég hljóp minnar fór ég ekká. ég flýtti mér að þakka henni og hljóþ, þangað til ég náði Ég þrammaði niður í bæ- fyrir hjálpina og hljóp af varla andanum lengur. inn, ráfaði úr einni götunni stað. Aldrei, aldrei skyldi ég í aðra og eftiír þeim endi- — — — framar fara til hennar. Ekki lömgum hverri á fætur ann- Það var klukkutíma gangur til nokkurrar manneskju í arri. Ég mætti ekki einu ein- út á Hólmstað. Kennslunni öllum heiminum. Ég ætlaði asta barni; þau hlutu að verai var lokið þann dag, þegar að fara út í skóg og bara steindauð upp til hópa. Hér, ég kom þangað. Ég var soltin ganga og ganga. Þær voru þar sem vanalega var aragrúi og dauðþreytt og eitthvað svo laJlar með karlmönnum, sem bama. Kannske þeir væru; skrýtin og ringluð í höfðimu. tóku utan um þær. Hanna inni í húsagörðunum. ■— Ég Ég settist á skólatröppurnar. litla meira að segja fékk mik labbaði inn í fallegan garð. Kannske kæmi kennislu'konan ið af peningum frá gömlum Þá kom allt í einu fín frú á bráðum. Og >ef hún kæmi ljótum körlum og gaf mér móti mér. Hún átti víst heima ekki, þá færi ég bara til henn fulla lúku. Maimma átti líka þar. Hún skámmaði mig fyr- ar Hönnu litlu á fátækra- karlmann, sem tók utan um ir hvað ég væri skítug á fót- heimilinu. Ég varð að fá að hana; enginn skipti sér neitt unum. tala við einhvem, sem ég af mér. Enginn maður í öll- Ég é nýja skó heima, sagði elskaði. f annað sinni þennan um heiminum lét sig mig ég drýgindallega og varð um dalg sofnaði ég á útidyra- nokkru varða. Allar áttu sinri leið hugsað til stjúpa míns dyratröppum; skömmu síðar karlmann og fengu peninga með meiri hlýju en venjulegt vakti kennslukonan mig. frá honum, en að öðrum var. Hvers vegna liggurðu hér, kosti sátu þær og grétu. In- Já, það er eins og vant er. Mia? spurði hún. dæla, fallega kennslukonan Þið eruð ekki eins aum og Mamma ætlaði að fara að mín. Nú hlyti hún líka bráð- þið þykist vera. Þið eruð eignast bam, ég varð svo um að eignast barn. Víst send út, vesalingamir, til þess þreytt og svo ætlaði lögregl- mátti hún það mín vegna. að betla, og svo eigið þið an að taka mig. Hún virtist Og amma? Nei, maðurinn heima allt til alls. Hún hélt hvorlki skilja upp né niður, henniar vgr svo kyrrlátur og að verða miklu betri. og ég lái henni það ekki leng- sagði að ég ætti að vera stillt Ég forðaði mér burtu það- ur. Hér em tuttugu auralr, og hlýðin, þegar hann væri an eins og fætux toguðu. bætti ég við og fékk henni inni hjá okkur. Og svo yrði Það hafði verið hræðileg þá. En hún rétti mér pen- ég að lesa húslestnania og nótt, og dagurinn ætlaði ekki ingana til baka. spóla á spólurokkinn — og að verða mikið betiri. Komdu inn með mér, sagði amma myndi spyrja mig um Það greip mig sterk og ó- hún Og rétti mér hörjldina. alla okkar hagi og svo myndi mótstæðileg löngun að vera Ég fékk gleðina á ný; það hún segja að hann Albert komin í skólann minn til kom yfir mig djúpur friður væri allt of laglegur maður kennslukonunnaT góðu; og ég 0g fullkomin ró. Ég þorði og það væri nú ógæfan -hans-r - grét og kreppti hendumar í ,ekki að klóra mér í höfðinu. Hanh, sem var sá allra Ijót- örvæntingu gegn stjúpa mín- Enda þótt þúsund lýs bitu asti karlmaður, sem ég hafði um, sem alltaf vildi vera að mig í senn, þá skyldi ’ég ekki nokkurn tíma séð. En miaður flytia. klóra mér í höfðinu svo Jhátti aidrei láta eftir sér að Og nú var ég orðin villt og kennslukonan sæi til. Ég segja það, sem manni þ|ó j. vissi ekki hvert ég var að mundi svo vel eftir því hvert brjósti. ,v fara. Það var steikjandi sól- ógeð hún haíði á’ óþrifum; -A Ég settist á skurðbarnt, yið skin og ég hágrét. Þá vék sér en þær bitu svo græðgislega, vegarbrúnin'a. Það var þar? að mér gömul kona ogspurði, síðan hún vakti mig. Sem ég uppgötvaði, áð ég Var SLYSIÐ Framhald af bls. 1. raunaholuna, þar sem börnin drukknuðu. Verkamcnn áttu í gærmorg- un að dæla vatninu úr gryfj- u’nni og átti það verk að hefj- ast um átta leytið, var þá sett upp „flaigg — girðinig“ til að- vþrunar umhverfis giyfjuna. Dælan, sem notuð var, reynd- i^t biluð, er til átti að taka, og kbmst hún ékki í gang fyrr en ujndir hádegi. Um hálf tvö leyt fS var síðan búið að dæla mestu yatninu úr gi-yfjunni og komu þá lík litlu barnanna í ljós. tíeit, sem hundruðir manna tþku þátt í og staðið hafði í hálfan sólarhring, var þá þeg- ar stöðvuð. ! Blaðamaður og Ijósmyndari Alþýðublaðsins komu á slys- stáðinn aðeins fáum mínútum éftil' að sjúkrabíll hafði flutt lík barnanna á brott og komu hannsóknarlögreglumenn á vett vang um svipað leyti til að taka skýrslur um aðstæður og jaf starfsmönnum verktakafyr- irtækjanna, sem fundu líkin. Bannsóknarlögreglan telur ekki ólíklegt, að annað baimið hafi dottið í gryfjuna, en hitt hafi ætlað að reyna að koma ‘því til hjálpar. i Samkvæmt upplýsingum, —. ; sem Alþýðublaðið hefur aflað sér, var lögreglunni ekki kunn- ',,ugt um gryf juna, þar sem börn- jn drukknuðu, en hins Vegar mun henni hafa verið kunnugt ’Vum sjálfan holræsisiskurðinn. En þess skal getið, að í lögreglu samþykkt Reykjavíkur og bygg ! ingarsamþykkt er kveðið svo á um, að engum sé heimilt að grafa skurði, gryfjun’, hús- grunna né þ.u.l., nema fyrir liggi samþýkki lögreglu og borgaryfirvalda. Eftir fund líkanna fyrirskipaði lögi'eglan, að fylla gryfjurua þegai’ í stað. Börnin tvö, Bergþóra og Jó- .hannes Birgir, voru leikfélagar og mjög samrýmd, en þau bjuggu á sama stigagangi að Hjaltabakka 12. Bergþóra litla hafði farið að heiman frá sér um kl. 19.15 í fyrrakvöld og var talið, að hún ætlaði inn til Jóhannesar litla. Uppgötvaðist 1 það ekki fyrr en um kl. 21.30, að bömin voru ekki í húsinu og hóf fólkið í húsinu þá lert að 1 þeim í nágrenninu. Þegar sú leit bar ekki árangur var lög- rteglunni tilkynnt um hvarf 'lúarnanna, sem síðan hafði sam band við Slysavam/arfélagið, en upp úr klukkan eitt höfðu ~um 200 manns í átta leitar- -flokkum hafið leit og í gær- morgun tóku þátt í leitinni hundruðir fólks. 'í' Blaðið hafði samband við Qrýggiseftirlit ríkisins í gær í tilefni þessa hörmulega slyss. Tjáði Siggeir Grímsson, yfir- f5 maður Öryggiseftirlits ríkisins, blaðinu, að öryggiseftirlitið skoðaði ekki byggingarvinnu- staði, nema þess væri sérstak- lega óskaað. En reglugerð um öryggi á bygginigarvinnustöð- um er nú í undhbúningi og hef ur Öryggisefth’ilitið sem samið hefur reglugerð þessa, þegar sent hana til dómsmálaráðu- neytisins til samþykktar. Sagði Siggeir, að Öryggiseftirlit rík- isins myndi ekki láta í ljós álit sitt varðandi aðstæður á slys- staðnum, þar sem börnin t.vö drukknuðu, nema slík beiðni bærist frá dómsvaldinu. — SVOSEM Framhald af bls. 1. 8. nóv. birta Vísir og Tíminn frétt um skýrsluna. „ER FLÚOR í REYK FRÁ ÁLBRÆÐSLUM HÆTTULEGT TRJÁ- GRÓÐRI?“ spyr Vísir i tveggja dálka baksíðufrétt, en Tíminn segir í rammagrein á foi'síðu: „SKÓGRÆKTIN VARAR VIÐ FLÚOR FRÁ ÁLBRÆÐSL- UNNI“. Aljþýðublaðið birti’r tveim dögum síðar frétt þessa sama efnis undir fyrirsögninni: „SKEMMDIR Á TRJÁM AF VÖLDUM FLÚORS“. Morgun- blaðið fór hins vegar hægt og varlega í sakirnar og beið með að skýra frá þessu nokkurn tíma. í skýrslu norsku rannsóknar- stöðvarinnar sagði m. a.: „f Árdal varð fyrst vart við skemmddrnar á trjágróðrí árið 1963 meðfram Árdalsfirði út að Resnes (um 14 kim, frá verk- smiðju) og vestur fyrir Naddvik (um 17 km. frá verksmiðju). -----— í Sundal hafa í mörg ár orðið miklar skemmdir á trjám meðfram ánni Driva, allt að 11 — 12 km. frá verfcsmiðj- unni. Greni og fura hafa smám saman dáið út víðast hvar á þessu svæði.-----------Ræktun þessara trjátegunda mun verða útilokuð hér nema flúorgufa frá venksmiðjunni minniki mjög. — -----Verfesmiðjustjórnin gerði víðtækar ráðstafanir til að hreinsa flúor úr reyknum. En í ágúst 1965 kom samt í Ijós áberandi einkíenni sviðnunar á yngstu sprotunum á greni á sfað, sem er í 4 km. fjarfægð fx-á vei’k smiðjunni í 100—150 m. hæð yfir sjó. Á suxnum trjám voru aðeins náliendarnir sviðnir, en oft vox*u allar nálar á ársprot- um dauðar. Stundum voru bæði grænar og sviðnar nálar á sama sprotanum. Einnig kom það fyr ír, að hin nýmynduðu enda- brum eyðilögðust. Á furunni voru aðeins nálendarnir sváðnii', en það evu hin venjulegu ein- kenni flúorslcemmda. Þessar sicemmdir má að líkindum rekja til þess, að dagana 24, —30. júlí hafði hægur vindur staðið frá veiksmiðjunni á skóginn, jafn- framt lífi-ls háttar úrikomu. Loft raki var hár og regnvatnið so^ aði í sig fflúorvietni, sem barst með rigningarvatninu á barr trjánna og síðan inn í blaðvef- ina“. — j mmm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.