Alþýðublaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 9
Föstudagur 9. okt'óber 1970 9 LÆRIÐ AÐ KASTA [~| Kasínámskeið þau er Stanga veiðifélag Reytkjavíkur, Stanga- veiðifélag Hafnarfjarðar og Kastklúbbur Reykjavíkur hafa íhaldið sameiginlega undanfarin ár.hefjast að nýju í IþrólíahöH.- inni í Laugardal á sunnudaginn kemur, og verður þeim hagað í aðalatriðum eins og undangeng in ár. A námskeiðum þessum kenna ýmsir af snjöllustu veiðimönn- um landsins köst með flugu og kaststöngum, og samtímis er veitt tilsögn í flugu'hnýtingum og hnútum sem að gagni mega koma við stangaveiði. Aðsókn h'efur verið mjög mik il að þessum námskeiðum á undanförnum árum og veruleg aukning nú síðustu árin. Félags menn sitja í fyrirrúmi, en þáttr taka er annars heimil öllurri á meðan húsrúm leyfir, og er þá ¦ einkum von íyrir utanfélags- menn að komast að á fyrstu námskeiðunum. Námskíeiðin síðari hiu'ta Vefcr- ar eru gjarnan þéttsetin félags- mönnum, sem eru að hressa upp á gamlan lærdóm og þjálfa sitj, undir sumarveiðina. Kennt ér. alla sunnudaga kl. 10:20 til tólf og stendur hyert námskaið fimm sunnudaga. iFlugu'kast er nú rnest i§káS m'eð stuttum einhendistöngura, og ti-lgangur ofangrieindra félaga með þessum námsk'eiðum er fyrst og fr'emst sá, að kenna rétta mleðferð veiðai'færanna, og gera nemendum kleift að hefja þessa skemmtun sína upp úr því að vera tómstundagaman viðvaninga, í það að vera íþrótt. ' Þátttaka að námskeiðum þess um tilkynnist: Astyaldi Jóns- syni, sími á&ÍÆiÖ, Halldóri Er- lendssyni, sími 18382 og Svav- ari Gunnarssyni, sími 52285. — ^MWStMSSKWWJSSX^fíliWrSlS''- ::::Hilii Handbolti um helgina [7] Um helgina verður Hand knatfieiksmóti Reykjavíkur fram haldið og verður leikið í yngri filokkunum, en auk þess fará fram nokkirir leikir fcvenna. í meistaraflokki karla og Á^laugardag leika Víkingur og Armann í m. II. kvenna, en á suhnudag eru þrír leikir í m. l'l. karla og leika þá, Ár- mann—Valuir, ÍR—-Þróttur, og Víkrngur—Fram. — BIKAR- KEPPNIN: Guðjón Guðmundsson, sem sést á myndinni, neglir knöttinn í netið hjá Eyjamöniium í leilt í 1. deild á Akranesi í sumar. Páll markvörður gerir heiðarlega tilraun til að verja, en fær ekkert að gert. Tekst Skagamönn- um jafn vel upp í Eyjum á morgun? (Mynd: Hdan). SIGRA EYJAMENN ÍSLANDSMEISTARANA? ? Bikarkeppnin heldur áfram um helgina og verður leikiff víðsvegar um land í þeim þrem bikarkeppnum, sem nú eru í gangi', Án iefa vekur leikur ÍBV og íslandsmeistarana frá Akranesi meSfea athygli, en hann fea- fram í Vestmanna'syium á laugardag kl. 15. Eyjamenn léku á heima>- velli um s.l. helgi og sigruðu þá Bikarmeistarana 1969, Akur eyri með 2—1 leftir framlengd- an leik. Nú eiga þeir kost á að geíra íslandsmeisturunum sömu skil, en hvort það tekst, skal ósagt látið. Liðin unnu heima- l'eikina innbyrðis í 1. deild, svo erfitt er að spá um úrslit nú. Akurnesingar hiafa aldr'ei, að mig minnir, sigrað Eyi'amenn á maiarvellinum í Vestmannaeyj um, þar sem leikurinn fer fram nú og hafa þó einu sinni skor- að þar 8 mörk, en þá gerðu Eiy.iamenn 9 mörk. Ssm sé- srsnnandi leikur, þar sem bæði liðin s!erja sig dýrt, en spá okkar er; ÍBV sigrar með eins marks mun. Á laugai-dag leika í Reykja- vík á MelEvelli kl. 14 nýliðarn- ir í 1. deild Brteiðablik í Kópa- vogi og Á'rmann, toppliðin úr 2. deild í ái-. Óvíst um úrslit, ,en spá okkar er: Breiðablik sigrar með tVeggia marka mwi. Á sunnudag mætast á Mela>- vellinum kl. 14 „Silfuriið" Fram og' Víkingur. yikiingar- eru til alls líklegir og hafa áreiðanlega áhuga á að hefna ófaranraa frá í sumar, en þá töpuðu þteir báðum lei'krjum sín- um gegn Fram. í 1. deild. Spá okkar er: Fram sigrax naum- HSÍ-ÞING ? Þing Handknattleikssam- bands íslands verffur haldiff í Reykjavík um helgina. Þingriff verffur sett á morgnn kl. 13.30 í Domus Medica Viff Egiisgötu, lega. Valsmenn fliúga til Nes- kaupstaðar á suranudag ög leika þar við Þrótt, en það lið lék í 3. deild í sumar, en vann þar sígur og mun leika í 2. d'eild næsta keppnistímabil. Þessi leikur ætti að vera auðveldurr fyrir Valsmenn, sem hafa átt góða leiki að undanförnu. Spá okkar er: Valur sigrar með 4ra til 5 marka mun. Þá fara fram tveir leikir um helgina í Bikarkeppni 1. flokks og eru það leikir í 3. umferð. Selfoss og Fram kl. 1'5 á Sel- fossi á laugardag, en Þrótltur og Breiðablik á Valsvelli kl. 16 á sunnudag. Þá fer fra'm leikur í undanúrslitum í Bikarkeppni 2. flokks kl. 14 á sunnudaginn> á Akranesi og leika þar Akur-, nesingar og Vestmannaeyingar. Lið það sem sigrar mætir Þór frá Akureyri í úrslitaleik. • — KFR í Val [~] Að undanförnu hafa fariS fram umræður millli knatt- spyrnufélagsins Vals og stjórn- ar Körfuknattleiksfélags Reykja víikur, um þá ósk K.F.R. að ger- ast deiid í Vai. Mál þetta var ítarlega rætt, bæði innan stjórnar Vals, í Full- trúaráðinu og síðan lagt fyrir auka-aðalfund. þar sem það var endanlega sam'þykikt. Hinn 29. septemiber sl., var svo stofnfundur köríuknattleiks deildar Vals haldinn að félags- hledmilinu að Hlíðarienda. Þar gerði fonnaður Va^ls, Þórður Þorkelsson glögga grein fyrir málinu og gangi þess. Auk Þór8 ar tóku til máls m. a. Sigurouií Helgason og Guðmundur G.eoi-gsi son frá K.F.R. og lýstu ánægja sinni yfir þessum málavöxtum. Ýmsir fleiri töluðu þarna og töldu ræðumenn allir, að vel hefði tekizt til í sambandi við mál þetta, þar sem fyrr eða síð- ar myndi iþessi íþróttagrein vjerða tekin á stefnuskrá Vals, hefði því verið mjög misráðið e£ lausn máls 'þessa hiefði orðið m'eð öðrum hætti én raun varð á. Sitjórn Körfuknattfteiksdeildar Vals er þannig skiipuð: Sigurður Helgason, formaður, meðstjórnendur: Guðmundur Georgsson, G*uð- mundur Eirífcsson, Guðmund- ur Hallgrímsson qg Orn HarS arson. Varasitjórn: Þórður Magnússon og Ólafur Frh. á bla. 4. Axel Einarsson, sejtn hefur ver- iff formaffur HSÍ í nokkur ár mun láta af þeim starfa, en óvíst er hver tekur viff af hon- um. — 1SLENZKA UNGLINGALIÐIÐ [~1 Unglingan'afnd KSÍ veldi^í gæikvöldi 16 leiilanienn vegna leiksins við Wales, sem fram fer á Laugardaisvelilinum áþriðju- daginn. Liðið er þannig skipað: Árni Stefánsson ÍBA Hörður Sigmarsson FH Róbert Eyjólfsson Val Helgi Björgvinsson Val Þórður Hal'lgrímsson ÍBV Ba'ídvin Elíasson KR Gunnar Guðmundsson KR Snorri Aðalsteinsson IBV Árni Geirsson Val GísLi Torfason ÍBK Björn Pétursson KR Viðar HaTldórsson FH Knattspyrna um helgina LAUGARDAGUR Bikarkeppnin ÍBV-ÍA í Vestmannaeyj- um kl. 15. Breiðablik - Ármann á Melavelli kl. 14. Bikarkeppni 1. fl. Selfoss - Fram á Selfossi kl. 15. Ólafur Daniva'lsso'n .. • Ingi Björn Álbertsson Val Örn Óskarsson ÍBV Atli Héffinssón.KR • . •..... 'Unglinganefnd K9Í hefur all- an yeg og vanda af undirbún- ingi liðsins, en ræfndina skipa:' Árni Ágústeson, Örn Steinsen og Steinn Guðmundsson. — SUNNUDAGUR: Bikarkeppnin Fram - Víkingur á Mela- velU kl. 14. Þróttur - Valur í Neskaupstað kl. 16. Bikarkeijpni 2. fl. úndan- úrslit. ÍA-ÍBV, á Akranesi kí. 14. Bikarkeppni 1. fl. Þróttur - Breiffahlik á Valsvelli kl. 16. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.