Alþýðublaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 5
Föstudagur 9. október 1970 5 Aifjýðu btóið Utgefandi: Nýja útgáfufélagiff, Kitstjóri; Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alhýðublaðsins. I I Hitaveifa á Húsavík Nú uraa mánaðainótin voru vígð nitaveitumann- virki á Húsavík. Lokið er við að leggja aðrennslisæð og framkvæmdir við l'agnir innanbæjar senn á enda. Húsvíkingar hafa sýnt mikinn dugnað og fram- kvæmdasemi við gerð hitaveitunnar. Þessar fram- ¦ kvæmdir eru taldar kostá um 58 milljónir króna og I er það mikið fé fyrir ekki stærra bæjarfélag en Húsa-1 vík er. En þótt Húsvíkingar hafi þannig orðið að | verja miklu f jármagni til hitaveituframkvæmdanna I á skömmum tíma, mun sú ráðstöfun þó verða fljót að borga sig. í fyrsta lagi fylgir ,því mjög aukið öryggi | fyrir bæjartoúa að hafa hveraveitu sem þéssa til I kyndingar frémur en að þurf a að tréysta á olíuflutn- . inga til staðarins, en ým'sar ytri ástæður gteta tor- I veldað slíka flutninga um lengri eðá skemmri tíma. I Þar að auki borga framkvæmdiimar sig fjárhagsl'ega, ¦ því hin nýja hitaveita ge'tur selt kyndingu á allt að I 10% lægra verði fyrst í stað en ef olía væri motuð. * Jarðhitinn á íslíandi'e'r ein af þéim auðlindum lands-'I ins, sem.enn hafa Íítt verið nýttar. Þessi jarðhiti er I víða til staðar og með skynsamiegri hagnýtingu hans - getur'þjóðin skapað sér mibiar tekjur. Með hitaveitir I framkvæmdum sínum hefur Hlúsíavíkurkaupstaður 1 sýnt öðrum smærri bæjarfélögum úti á landi, aö:m hagnýting jarðhita, ef .fyrir er, er þeim ekki f jár- I íhagslega ofviða. Er ástæða til þess að ætl'a að í fram- ¦ tíðinni muni mörg byggðarllög, öem á annað borð 1 eiga aðgang að jarðhitasvæðum, fylgja þessu for-1 dæmi Húsvíkinga jafnframt því sfem j'arðhitinn verði hagnýttur i miklum mæli í sambandi við bá upp- I byggingu iðnaðar, isem mun eiga sér stað hér á landi § á komanldi árum. ¦ Öryggi á Vestfjarbamibum ¦ Mörg og váleg sjóslys hafa orðið út af Vestfjörð-1 um undainfarna vetur. Flest af þessum sílysum hafa 1 orðið á bátum Vestfirðinga, iseffí sækja sjó á mið ¦ þessi yfir vetramiánuðina Hafa byggðarlögin vestra | oft orðið fyrir miklum mannlsköðum vegna sjóslys-1 anna og er ekki l'engra síðan en í ve'tur', að svo varð. B Þessi alvarlegu sjóslys hafa eðlilega valdið Vest- i firðingum öllum þungum áhyggjum. Hafa þeir rætt* mjög öryggismál vestfirzkusjómannanna á vetrarver-1 tíð og krafizt úrbó'ta. í Á þingi Alþýðusambands Vestf jarða, sem haldið - var nýlega, var m. a. mjög um þeissi máil rætt. Gerði I þingið það að tillögum sínum að í fyr&ta lagi yrði ís-1 lenzkf eftirlitsskip sent á miðin vestra yfir vetrar- t mánúðina ogí öðru lagi yrði ssmvinna tekin upp um1 vsðiurfræðiþjónustiu við Brsta, sem hafa haft eftir- ¦ •. litsskipvestra s.L vetur, er veitt hefur brezkum tog-1 ¦'aramÖ'nnum margvíslega öryggisþjónu>stu. [¦ Tillögur véstfirzku verkalýð&samtakanha um aukn- ar öryggisráðstafanir eru mjög athyglisverðar. Það I er ósk allra, sem hlut eigíi að máli, að unnt verði að g draga úr hihni geigvæn'legu sjósilysahættu á Vest- ¦ fjarðamiðum og þyí er full ástæðatií þ.ess að athuga hvort einmitt ráðstafanir, eins og hér um ræðir, gætu « iekki koíhið á'ð miklu gagnr!# s'lífe, '; ,';;, I EKKI EINUNGIS UND- IÍU FARGI DAUBANS9 HELDUR OG LIFSiNS rjj Einn af mikilhæfustu og •snjölíustu rithöfundum Póllands, Jersy Andrzejewski, sem nú hef úr ei.nn um sextugt, og hefui.- meða'] annars skrifað skáídsög- una „Aska og eðalsteinar", sem hin frasga, samnafnda eftir- stríðf'x.vi.kmynd var gerð eftir á s;'nuffl tíma, flutti nýl'Bga ræðu við opna gröf, þar sem han^ réðist heiftax-lega á ríkisst.ióm Gamulka, aðalritara pólska ikommúnistaflokl?sins, fyrir að fjötra má'lfrelsi í landinu á hrottalegasta. hátt. Hann gterði þessa arás sína við útför skáldbróður síns, PaW'el Jasienica, í Varsjá í síðastliðn- um mánuði. Jasienica, sem samdi sagnfræðilegar skáldsög- ur, hafði að undanförnu orðið harkalega fyrir barðinu á þess- um þvingunarróðstöfunum Gom ulka v'egna andstöðu sinnar við : þær — hahift hafðí verið einn af þe'm. sem undirritaði ,.bréf þeirra þrjátíu og fjögurra" ár- ¦ ið 1964 —ag-algert"útgá>fubanh hafði vsrið sefcfc á bækur eftir hann frá því 1968. P<31sk dagblöð minntust á ¦þ'ennan atburð við gröfina, en' aðeins í fáum orðum. Aftur á móti hefur „T'he Sunday Times" bönzí oröcevt afrit ¦þessárar mei:k:'egu ræðu, sem Andi'- ¦zejaw-.'vi liútti ¦'Powazkl ki.kja- garðinum í gremd við Varsjá, pg er hún birt í helld hér á eíit- ir. Með tilliti til iþess lævi blandna andrúmslafts, sem nú rí'kir í pólskum stjórnmálum, ber sú hreinskiilni, sem felst í orðum Andrzejewskis, vitni sér- stæðu hugrekki hans. Hann hef- ur hvað eftir annað átt í úti- íLÖðum við p/lsk sljórnai-völd vegna gagnrýni sinnar a lamandi rr,r,rmingaraf.skiptum þ'eirra; haon mó'.mælii hinum hrotta- legu aðf'eroum hins opinbera i á'iökunum við þá stúdenta, sem gerðu uppsteit í Varsjá 1968, og fordæmdi opinberlega innrás sovéaka hersins í Tékikóslóvakíu seinna það sama ár, sem pólsk- ar hersvíeitir tóku og þátt í. Ef til vill er það vegna hins mikla álits, sem hann nýlur á al'þjóðlegum vetitvangi, að tekið heíur verið tiltölulega vægt á þessari andspyrnu hans hingað tiT. M'örg af skáldverkum hans. hafa verið geCin út á Bret'landi og víðs v'egar á Vesturlöndum, um, til dæmis ,.The InQuisitors" og' „He Comes Leaping over the Mountains". Þó sáust merki van' þófcnunar af hálfu hins opinbera í nýrri, póls'kri bókmennttasGgu, sem gefin var út í Varsjá á þessu ári; -nafn hans er hvergl geti'ð á hinum 680 blaðsíðum þeirrar bókar. En þeíáa var ræðan, sem hann' flutti saknaðarbræðrum sínum: „í þennan gamla kirkjugarð og aðra kinkjugarða, suma víðs fjarri, eru nú stöðugt flieiri og l'lsiri lagðir ti'l hvil'dar, sem voru meðal okkrr ti'l skamms tíma og voru stolfc póls'kra bókmenniia . .. I dag ber söknuðurinn enn að dyrum'hjá pólskuim ritihöfund- um. hér í landi Kochanowski, Micki'ewicz og Zeroms'ki, ,þar sem þeir búa við andlegt hálf- sveilti á öræfum iþagnarinnar. Pawel Jasien.ica, mi'kilsviríur rit höfundur og hugrak'kur og hrein skiptinn maður, hefur láUzt á m'eðan hann sfóð enn á hátindi skaþartdl hæfileika sinna. Við_ höfum lengi vitað þann beiz'ka sannlelka. að pólskar graf ir éru ekiki einungis undir far,i;i dauðans heildur og lífsíns. GróM- in. sem við s'iöndum hjá í dag„ veldur okkur söknuði séi-stak- lega, því að líí félaga ok'kar va? ekki eingongu mótað. af hans eigin gerð, heldur aí.örlögum pólsku þjóðarinnar, af skapandi' baráttu en einnig, því miður, af ranglæti og- auðmý'kingu. . Þegar hin vopnum háða bar- átta var sem hörðust í síðari heimsstyrjöldinni, var JasiEnjca hermaður hér í Pól'landi, barð- ist í hinum sagnfræga heima- her. Þegar .hefja varð lífið á' hýjan leík-tök hann- bæði þátt í því sem rithöfundur og'glögs- skyggn og ábyrgur borgari. Síð- usíu tutiugu og fim.m 'áritl; var hann einn af mi'kilvægus'fu og" vlrtustu rifc'hofundúm Póliands. Meðan- hann va'kti liðnar aldir aftur til líi'sins í bókum slnum, var hann sjálfur. álltat hér o|j nú. Nafn hans 'og há'þi'öskáð sið" gæði var siöðugt- til 'reiðh, hve- nærsem um var að^ræðá'eitt- hv'ert mál sem horfði þjóðinni ti'l heilla. Sem böfundi.,fr;áha5rra- sagn- fræðtlegra verka var honum l.jó.st að hugsanafrelsið og uin- bufðariyndið eru elnhx'erjár be/.tu erfða\-enjur pólsku þ.jóð- arinnar. og að mennÍAg dey-, líf almennings úrkynjast og ó- metanlegum m'anhlegum verð- mætum er varpað fyrir ró'ða þes ar málfrelsið er skert með lirotia lcqum aðgerðum. - upplvsahdi riíkræður eru útilrfls-aðar og Frh. á bls. 11. VEUUM ÍSLENZKT- iSLENZKAN IÐNAÐ # VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ VEUUM fSLENZKT- fSLENZKAN IÐNAÐ ViS vel tT* loumuiŒ eyK}<xvi Símar 3-5S-5S ©g 3-42»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.