Alþýðublaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 4
;KENNÁRAR Framhald af bls. 1. launakjör opinberra starfsmanna á koStnað háskólanianna, einkurn kennara. Sagði Þórir, að fulltrúi h'áskólamanna liafi fengið að fylgj ast með samningaviðræðum allt pangað til tveimur mönnum, öðr- nm fulltrúa BSRB og hinum full- trúa fjármálaráðuneytisins. bafi jverið falið að semja drög að samn ingum eða san-riingsgrurídvelli. „í •heild var þarna farið á bak við jokkur b.áskclamenn, þar sem ekk- %rt var við okkur talað, meðan að samningu uppkastsins var i(inið. Kjarni málsins er sá, að nú er reynt að ná samkomulagi um frumtillcgur kjarasamninga á bak við okkur og að verulegu leyti á okkar kostnað. Við teljum það kröl'u um mannréttindi, að há- skólamenn. sem nú standa utan BSRB, fái sjálfir samningsrétt, en aðrir fari ekki með samninga fyr- Ir þá. Það er því eðlilegt, að við Unum því ekki, bvernig að er far- ið“. / Alþýðuhlaðið hafði samband rið skrifstufu BSRB í gær og spurðist fyrir um það, hvort þær upplýsingar, sem fram hafa kom- ið af hálfu Fél. háskólamenntaðra kennara, að Kjararáð og stjórn BSRB b.afi samþykkt drög að samningum um meginatriði í nýrri launaflokkaskipan opin- berra starfsmanna. Haraldur Steinþórsson varð fyrir svörum á skrifstofu BSRB og fullyrti bann. að þessar upplýsingar væru rang- ar, og að mikils misskilnings gætti í bréi'i Fél. háskólamenntaðra í kennara til fjármálaráðuneytis- | ins. Enni'remur hafði blaðið sam- band við Ilöskuld Jónsson, deild- arstjóra í fjármálaráðuneytinu, og spurði hann, Iivort málflutningur FHK ætti við rök að styðjast. Sagðist Höskuldur ekkert geta sagt um málið aff svo stöddu en hins vegar væri margt missagt í bréfi FIIK til ráðúneytisins, en BSRB og f jármálaráðuneytið myndi innan skamms gefa út sam eiginlega fréttatilkynningu varð-, mdi málið. Alþýðublaðið hafði einnig sam band við Ólaf S. Ólafsson, form. Landsambands framhaldskóla- kennara, í gær og sagði hann í sa,mtalinu við blaðið, að hann vissi ekki til þess, að gerðir hafi verið neinir samningar um nein atriði væntanlegra kjarasamninga opinberra starfsmanna en Ólafur er varamaður í Kjararáði BSRB og hefur fylgzt með samningavið ræðum affila. Fullyrti hann, að engar ákvarffanir Ihelfðu veriff teknar um mikilvægustu atriði væntanlegra sa.vnninga. — DAGBÖK FARFUGLAR A hverjum miðvikudegi er föndurkvöld. Enn eitt banaslys □ Enn eitl banasiys varð í umferðinni í Reykjavík í gær- kvöldi, er gamall niaður varð fyrir bifreiff á Hringbraut og Iézt bann í Borgarspítalan- um í nðtt. Nár.ari tildrög slyssins voru þau, að um kl. 23.30 var gam- all niaðiir á leið yfir Hring- braut eftir merktri gangbraut á mcts við gamla Kennaraskól ann. Varð bann fyrir bifreið, sem ekið var vestur götuna. Var maðurinn þegar fluttur í Borgarspítalann og lézt hann þar,. eins og áður er sagt. Að svo stöddu er ekki hægt að birta nafn hans. — Framhald úr opnu. fyrir því, að hann væri alveg j ! i i i I i Ginsbo vinnur alltaf á Vandað glæsilegt úr Glæsileg tækifærisgjöf úrsmíðameistari, Laugavegi 39. 22 2£2£2 i vandræðum með að leika það. En þrátt fyrir allar efasemdii’ gerði hann því slí'k skil, að sjaldan hefur annað eins sézt á kvikmynda-tjialdinu. „Konungiu'irm“ vai’ hann kallaður, og sá titill var hon- um gefinn í hálfkæringi. Það var árið 1938 þegar Clark Gable og Spencer Ti'-acy voru að koma á frumsýningu hvor i sínum bil. Mannfjöldkm þyrptist kringum Clark Ga-ble, en engin-n leit við Spencer Tracy sem á endanum hrópa.ði í gremju sinni: „Kon- ungurinn léngi lifi ... og í guðanna bænum leyfið þið okkur nú að komast inn og fá að vera í friði“. Nafnbótin festist við Clark Gable, og til dauðadags var hann kallaður „Konungurinn í Hollywood“. -k ÍÞRÓTTIR Framh. af bls. 9 i'r til gagns og gamans um það, sem í dagiegu tali sé kallað SPORT. Meðal efnis í b'laðinu -er m. a. grein um Judo, Landsmót hesta- -manna, golf, kappakstur, ís-hocky, stangveiði. Þá er-viðtal -við Finn- björn Þorvaldsson og grein urn hinn þekkt.a knattspyrnumann Franc-is Lee -hjá Man. City, svo nokkuð sé nefnt. Ritið er hið vandaðasla að frá- gangi og útlit þes-s er til fyrir- myndar. forsíðumyndin ler m. a. prentuð í litum. —- SJÓNVARP Miffvikudagur 21. október 197ð 18.00 Ævintýri á áiibakkanum Tvíburarnir fara í úlitegu. Þulur: Kristín Oláfsdóttir. 18.15 Abbot og Costel-lo 18:20 Denni dæmalausi 'Heimilda rk-v ik my nd i n. Þýðandi: Jón Thor Haralds- son. 20.00 Fréttir 20.30 Nýtt fasteignamat Rætt er um hið nýja fasteigna mat, framkvæmd þess og þýð ingu. Umsjónarmenn: Eíður Guðna son og Guðbjartur Gunnars- son. 21.05 í þjóðlagastíl Hörður Toríason syngur og leikur á gítar frumsamin lög. 21.25 Fertugasti og fyrstd (Sorok pei-vyi) Sovézk biíómynd, gerð árið 1956. Leikstjóri Grigo Tsjú- krai. Aðalhlutverk: Izvitskaja og M. Strizhenov. Þýðandi: Reynir Bjarnason. Myndin gerist í rússnesku bylt -ingunni. Fámennum iherflokki úr Rauða hernum tekst að brjótast út úr umsáti'i hvítliða. A flóttanum tekur hann hönd um liðsforingja úr hvítliða- hernum. Stúl-ka úr herflolckn- num er falið að færa fangann til aðalstöðvanna, og greinir myndin frá ferð þeirra og sam skiptum. 4 MIÐVIKUDA8UR 21. 0KTÓ8ER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.