Alþýðublaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 12
dE&ms) 21. OKTÓBER RUST-BAN, RYÐVÖRN RYÐVARNARSTÖÐIN H.F. Ármúla 20 — Sími 81630. Misskilningur ^ vægast sagt □ Á baksíðu Þjóðviljans 1 gær er íjallað nokkuð um ný afstaðið flokksþing' Alþýðu ílokksins. í inngangi fréttar- innar segir m. a., að f jórir Þing ,menn Alþýðuflokksins hafi í kösningum á þinginu verið felldir út úr flokksstjóx-n. Þarna gætir nokkurs mis- skilnings lijá Þjóðviljanum. Eins og Alþýðublaðið hefur áö ur skýrt frá, var nú kosið til fiokksstjórnar Alþýðuflokksins sk'v. nýjum Iögum, sem sam- þýkkt voru á flokksþingiiiu. Satnkvaemt þeim lögu,m eru allir þingmenn flokksins sjálf- kjörnir i flokksstjórn hans og sitja þar með fullum réttind- unx, eins og kjörnir stjórnar- menn. Enginn þingmantia Al- þýðuflokksins var því felldur út úr flokksstjórn hans, eins og Þjóðviljinn lætur í skína. Súmir voru sérstaklega kjörnir se,m flokksstjórnarmenn, aðrir gáfu ekki kost á sér til fram- boðs í fiokksstjórnina, en allir eiga þeir sæti í flokksstjórn- |fnm\ með fullum lúttindum samkvæmt lögurn flokksins. AKSTUR MiNKAR í ÞÉTTBÝLI Mikið um árekstra D Mikið var um árdksti’a í Vimferðnni í R’eykjavik í . gær,. Jjví á síðdegisvaktnni frá kl. 13 tjl 20 var lögreglunni í Reykja- yik kunnugt um 13 árekstra. — JC.nginn þessara ái'ekstra . varð mjög harður, og ekki urðu slys é fólki, nema hvað ekið var á telpu um kl. 19,07 á Suðurlands- feraut, en sem betur fer r.eynd- <St hún ekki hafa meiðst alvar- feíga. Þá var mikil ölvun í borrginni gærkvöldi og gistu enir 16 «nenn fangageymslu lögreglunn- ár :af þeim sökum. □ Minkar .virðast þessa dagana gera sér tíðförult í. þéttþýli, því síðustu daga n,'wv\vwwv%wwvwxwvwww; OMIG □ ÞAÐ sést ekki á svipn- um á Alexöndru prinsessu, en hún varð fyrir óttalegu óláni þegar hún sótti frum- sýningu á nýrri bíómynd í London á dögunum. Horfið snöggv'ast á hina konuna, sem er líka að bera sig við að brosa. Þið sjáið það þykj- umst við vita. Já, kjólamir þeirra voru nákvæmlega eins! hafa tveir minkar verið drepnir, annað á Akranesi og hinn á Akureyri. Það var kvöld eitt. nýlega, er ungua- maður var að aka á einni að’algötunni á Akra- nesi, er hann :sá mink hlaupa, eftir götunni. Ók hann á eftir 'honum og tökst að. diepa dýrið með því að aka yfir það. í gær var lögreglunni á Akureyri tilkynnt ufti mink á Torfuhesbryggj u á Akur- BÍFLUGAN □ Bandaríkjamaðurinn Gary. Gabelich liyggur á nýtt hraðamet á landi. Hér er farkosturinn, „Blái log- inn“, sem sýnist óneitanlega svipa meira til flugvélar en bíls. Hraðametið er 600 míl- úr á klukkustund og var sett fyrir fimm árum. — 'VtWWWMWWWWMMWI eyri. Lögreglari fór á staðinn o!g hafði sér til aðstoðar minkab’ana, sem skaút dýrið eftir stutta viðureign. Þrír í áreksfri braut. á móts við Lyngás, >er tveimur bxifreiðum, sem á leftir. korhu, var ekið aftan á hvor □ KI. 8,20 í gærmorgun varð aðra og skemmdust þær allar barður árekstur milh þi'iggja mikið. Ökumaður aftasta bilsinS 'bilá á Hafnarfjorðarveginum. hlaut einhver meiðsli, en þau Hafði Mfreið stöðvað við gang- voru talin óveruleg. □ Sunnudaginn 25. þ.m. efnir Bindindisfélag ökumanna til góðaksturs í Reykja\ák. Góð- akstur er keppni í ökuleikni, viðbragðsflýti, tillitssemi og kunnáttu í umferðarregltun og meðferð bíla. Þetta verður 10. góðakstur- iinn, sem félagið heldrn', pg verður >akstrinum að þessui sinni hagað þannig, að kepp- endur aka fyrst um bæinn, og verður fylgzrt með akstri þeirraj á leiðinni. Þá verða leiknai’i ýmsar þrautir á opnu svæði, og má þar nefna akstur eftiir plönk um, ,tilbúinni þrongri brú, hlykkjóttum brautum o. fl. Einu skilyrðin fyrir þátttökui erú, að keppandi hafi ökuleyfi og bíl í góðu lagi. Fjöldi þátt- takenda takmarkast að þessu sinni við 25, og stendur skrán- ing þeh'ra yfir á skrifstofu fé- lagsins og Ábyrgð h.f. til fimmtudagsins 22. þ.m. — Mólalimbri stolið □ Um helgina var stolið! talsverðu magni af notuðu mtóatimbri frá bækistöð Vega- gerðarinnar í nágrenni A'kui> eyrar. Tinibrið vaa* hreinsað og flokkað eftir stærðum og er tal- ið að Verðmæti þess sé um 20 þús. krónur. 'SAMNINGARNIR Á SÁTTASTIGI" □ í morgun barst Alþýðu- blaðinu fréttatilkynning frá fjármálaráðherra og Kjararáði Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, en þar segir: „Þriðju daginn 20. október s. 1. birtist t’rétt í Þjóðviljanum þess efnis, að fjármálaráðberra hafi sent Kjararáði Bandalags starfs- manna ríkis og bæja tilbeð að kjarasamningi. Segir í fréttinni, að aáðberra hafi f.vrirskipað, að farið yrði með tilboð þetta sem algcrt trúnaðarmál, og liafi tllboðið því ekki verið rætt í félögum opinberra slarfsmanna. í tilefni af þessu vill fjár- málaráðherra og Kjararáð Bandalags starfsmanna ríkis og bæja taka fram: Samkvæmt lögum nr. 55/ 1962 um kjarasamninga opirf- berra starfsmanna standa yfir kjarasamningar og er málið á sáttastigi síðan 1. október s. I. Gilda þann tíma þær reglur, að með allar hugmyndir og við- ræður skuli farið sem trúnað- ariná). Eins og venja er í slíkum viðræðum hafa verið ræddar ýmsar hugmyndir í sambandi við hugsanlega samninga en tilboð liggja ekki fyrir frá hvorugum aðila“. Eftir því sem Alþýðublaðinu bezt er kunnugt munu sömu að ilar hafa í hyggju að senda út aðra fi'éttatilkynningu vegna bréfs Fél. háskólamenntaðra keunara og „leiðrétta það, sem missagt er“ í bréfinu að áliti fjármálaráðuneytisins og BSRB. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.