Alþýðublaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 5
Alþýð u íltgefandi: Alþýö'uflokkurinn. Ritstjóri; Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýffublaðsins. Sími: 14 900 (4 línur) 8. aratugurinn >-s heitir vi-ðfangsefni áttunda áratugsins. Þar segir, | að Alþýðuflökkurmn vilji að breytingurn komandi ára | tugs verði stjórnað í anda jafnaðarstefmunnar.' En s 'hvað felist í því? í því felst fyrst og fremst þetta. I segir í ályktuninni. I 1. Réttlæti verður að aukast. Sérhver þegn, urigurl cg gamall verður að geta verið þess fullviss, að sam-1 íélagið verndi han gegn hvers 'konar órétti. 2. Jafnrétti verður að aukast. Sérhver einstaik-1 lingur verður að hafa aðstöðu til fþess að njóta hæfi-S leika sinna og ieita þess þroska og þeirrar hamingju, « sem hugur stendur til. Hann þarf að -hafa jafna mögu-1 leika á við alla aðra til þess að öðiast þá aðstöðu í i iífinu, sem hann leitar að, án tillits til fjölskyldu-| tengsla eða fjárhags, enda eflir það eitt hamingjul og hagsæld heildarinnar. * 3. Afkcmuöryggi verður að vaxa, Allir vinnu-1 iærir menn verða að eiga þess kost að sjá fyrir sér l og sínum með atvinnu við sitt hæfi. Samfélagið á að * skoða það skyldu sína að sjá öllum — þar með þeim 1 sem af einhverjum ástæðum hafa skerta starfsorku I — f-yrir vinnuskilyrðum. Ef um tímabundið eða stað-S fcundið atvinnuleysi er að ræða, verður samfélagið að 1 Sjá þeim, sem það bitnar á, fyrir vinnu, sem veitir | viðunandi tekjur. ' a 4. Jöfnuður verður að eflast. Þeir, sém höllum fæti" standa vegna sjúkleika, örorku, elli eða ómegðar, verða að fá í sinn hlut aukinn hluta af þjóðartekj- lunum. Þess vegna verður næsti áratugur að verða tími róttækrar breytinga á álmannatryggingakerfi, skattakerfi og heilbrigðisþjónustu. 5. Menntunarskilyrði verður að bæta. Allir verða 'að eiga þess kost að afla sér þeirrar menntunar, sem hugur þeirra og hæfileiki stendur til, sér að kostn- aðarlausu. Eingöngu hæfileikar og námslöngun, eiga að ráða úrslitum um menntunarskilyrði. í öllu skóla- starfi, skulu jafnréttissjónarmið ríkja. 6. Lífskjör verða að batna. Beita á vísi'hdum, tækni og skipulagningu með þeim hætti í þágu al'lra atvinnuvega, að afköst þeirra aukist, þannig að hyort tvaggja g’erist: Hinn vinnandi maður fái síhækkandi rauntekjur í sinn hlut og fyrirtækin verði traustari. 7. Áhriía þeirra, sem starfa við hvers konar fyr- irtæki, á stjórn þeirra og rekstur þurfa að aukast. Starfsmaðurinn á ekki að vera þjónn atvinnurekanda, hcidur þátttakandi í samstarfi innan fyrirtækisins, •með réttindi til afskipta og skyldur til samábyrgðar. Lýðræði má ek'ki lengur vsra aðferð til bes.s að stjórna samfélagsstofnunum einvöiðungu. Það verð- ur að móta atvinnulífið í sívaxandi mæli. 8. Þjóðfélagið þarf að verða menningarþjóðfélag i stöðugt ríkari mæli. Aukin velmegun verður að færa manninum apkinn þrosfca, vaxandi hamingju í cspilltu umhverfi. Markmiðið á ek’ú aðeins að vera auðugra þjóðfélag, ekki aðeins réttlátara þjóðfélag. heldur einnig fegurra þjóðfélag. Þess vegna .várðui .viði'eitni til fcess að bæta manninn að efla hagsæld hans og móta alla framfaraviðleitni. Geimferja fyrir tólf far jbego eftir ár I>ESSI furffulegi gripur á myndinni hér að ofan er ný geimferja sem nú er veriff aff undirbúa og á aff vera tilbú- in til notkunar árið 1975 eða íljótlega upp úr því. Áætlaff er, að geimferjan þoli a.m.k. 100 geimferðir í staff þess aff þær s.ém hingað til hafa veriö notáðar hafa aff eins getaff fariff eina ferff hvesr. Geimferja er eins konar sambland af flugvél og eld- flaug. Það mætti líka segja, aff hún væri eidflaug meff vængi. líún verffur samsett úr tveimur hlutum, annars vegar eldflaug; sem sendir liana á loft — upp fyrir aff- di’áttaraflsvið. jgrð'arinnar — og hins vegar er ferjan sjálf sem á aó komast upp í 1480 km. hæð frá jörffu. Þegar eldflaugin hefur lók- iff hlutverki sínu og komiff ferjunni upp í 60 km. hæff frá jörffu, á liún að' snúa aft- ur til jarffar og lenda þar. Hún er. með vængi og á aff geta lent á flugvelli þegar henni er stjórnaff meff sér- Framhald á bls. 11. .'te,. MmviKimAúim H, ''KTftRFP. t9?0 Q

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.