Alþýðublaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 10
 MOA MA RT.INSSON■ mwm «»FTKT Já, en hann hefur svo mik- ið harðlífi og bóndinn á bæn- um sagði að ég skyldi baxa reyna þetta. Það gæti iekki gert henni neitt til. Nú var mér fcrið að líða reglulega iila. Mér hafði mamrna gersamléga gleymt. Ég sá, af hve mikilli nær- færni hún handlék þennan krakka. Og það var ekki að sjá, að hún veitti því neina athygli, þótt það angaði af honum ólyktin. Kannske var það vegna þess, að það var jú ■ekki nema mánuður, síðan ég sótti hancfe henni ljósmóður- ina? Þarna sat hún mamma sem sagt með bam, svona ljótt og sóðalegt, og mér fannst það engu líkjast nema málleys- ingjunum, sem rotturnar komu dragandi með til ná- grannakonunnar okkar við gamla Eyjavegimn; og þó gat hún látið vel að því. Mamma setti krakkann niður í fatið. Aldrei framar skvldi ég þvo mér upp úr þessu fati. Heldur skyldi ég þvo mér upp úr þvottavatns- könnunni hennar mömmu. — Það hafði ég mú líka oft gert, þegar stjúpi hafði gleymt að hella vatninu úr fatinu, eftir að 'hann hafði rakað sig og skilið eftir skítugt og hárugt vatnið í fatinu. En þetta var margfalt verra. Að hugsa sér þann óþverrahátt, að geta> látið þetta ,gums niður í þvötta' fatið okkar. Það gat ekki ver- ið að mamma gerði .sér grein fyi'ir hvað hún var að gera. JTá, hún vissi það. Þarna hellti hún meira vatni í krpppinn, svo að það skrvett- ist af kroppnum út á gólfið, og hún lét sem hún sæi mig íekki. Og svo kórónaði hún ó- sómarnn með því að þerr:a kroppinn með handklæði, sem hún var nýbúin .að gefa mér. Það var búið að eyðileggja fyrir mér daginn. Allt gekk mér á móti skapi. Krakkinn var orðinn rólegur. Hann lá á bakinu og starði upp í loft- ið. En hvað hún er falleg, — sagði mamma. Ég tróð mér fram á milli rúmsins og eldiviðarkassannas til þess að mamma kæmist ekki hjá að sjá mig. Hún skvldi sjá, að ég var líka til. Farðu frá Mia, þú ert fyrir mér, sagði mamrna. Þá hafði ég það. Ég þokaði mér fram fyrir á ný. Ég gafst upp; settist á rúmstokkinn minn og barði fótastokkinn, Hættu þessu, kailaði mam- ma höst. Svona stór stelpa að láta svona. Hún var að færk krakkann í skyrtu. Skyrtan var með blúndum í hálsmál- inu og á líningunum. Og svo fæt'ði hún hann í flauel's- treyju, allt saman spánnýtt, föt, sem hún ætlaði sínu eig- in bairni. Flauelstreyjuna hafði amrha saumað. Ég skyldi vist segja ömmu, hvernig mammia færi með fínu flauelstreyjuna. Nú skulum við sjá, hvort ég á ,ekki eitthvað til þess að bera á litla endann, sagði mamma. Svona átt þú iað safna á haustin, Olga. Heima hjá mér var þessy. safnað í stóra poka á baustin. Það var rneira að segja safnað svo miklu, að hægt var að selja í kaupstað- inn; það er jafnafræ. Jú, Olga hafði heyrt talað um jafnafræ; en það óx vísí enginn jafni hér í sveitinni. Það vex alls staðar, sagði mamma. Olga varð að láta í minni poikann. Hún varð að viðurkenna, að sennilega yxi það hérna í sveitinni. Hún skyldi þó víst ekki hafa farið að safna jafna- fræi sem bairn hún mam- ma, til þess að bera á rass- inn á börnunum sínum? Ég var viss um það, að mamma hafði safnað þessu fræi; amma hafði gefið henni það. — Nei, fullorðna fólkið var ekki heil- agt svo sem: það skrökvaði stundum og hældi sér, mteira að segja mamma. Nú myndi hún hafa þennan krakfca hjá sér á hverjum degi, mér til angurs og armæðu. Mamma rétti Olgu ibréfpoka með jafnafræi. Það er ósköp góð lykt af jafnafræinu. Og Olga stóð upp og þakkaði mömmu fyrir og hneigði sig og sagði: já, hún bneigði sig og rétti mömmu höndina. Mér hvarf á samri stundu öll gremja til Olgu. Það var ekki svo lítil upphefð í því fyrir mig, að hún skyldi hneigja sig fyrir mömmu. Svona fín hefur hún aldrei verið fyrr, sagði hún. Ham- ingjan hjálpi mér, hvað ki’akk inn er fínn. Þú ættir að vita, hvort hún vill ekki brjóstið núna, sagði mamma. Og þegar maðurinn þinn fer í kaupstaðinn næst, þá skaltu láta hann kaupa handa þér dálítið af hvítlauks sýrópi; og þú mátt ekkeirt gefa barninu nema brjóstið. Þá skaltu sjá til, hvort þetta lagast ekki,' baira ef þú berð' ekki við að gefa honum ann- að fyrstu þrjá mánuðina hér frá en eintóma brjóstamjólk. Og nú voru þær .aldeilis í essinu sínu til þess að tala um börn; og þegar Olga fl'etti frá sér kjólnum, tók votan vasak'lút ,af vinstna brjóstinu og lagði barnið á geirvörtuna, — þá læddist ég út. Jæja þá. Þá vissi ég það; krakkinn átti iað fá hvítlauks sýróp, Sem keypt skyldí handa því í kaupstaðnum. — Það nægði þá sem sé ekki að gefa því sýrópið, sem „sykur- rófan“ gaf mömmu. Nei, bónd inn átti að kaupa sýróp í apó- tökinu. Fínt skyldi það vera'. Þarna uppi dmgiuðu þau ennþá, eplin. Méji' fannsf þau Vera orðin svo Ijót; þrútin ogi bólgin og sprungin. Ég þQrði ekki að kasta steinum í ]>pu vegna glugganna; og-.það ,var ekki nógu löriig stöng til jiess * að hægt væri að kraka • þau niður með henni. Allit gekk mér í móti. Ekki gát; ég einu sinni náðp frosin epíi.-:,Og .SýP^, var alltjísvo leiðinlle'gt. gat ég. af mér gert? Maama var líka svo .. Ég - ráfaði fram Og aftuir um Framh. af bls. 1 við atvinnuvegi. .Tafr.f'ramt sýndi Birgir frain á hvernig ríkisútgjöld hafi haldizt í hendur við þjóðarframleiðsluna, en hlutfall ríkisútgjalda al' þjcð- airframleiðsiunni nemur nú um 24% og befur verið lítið breytt úndanfarin ár. í — Út frá þessum staðreyndum ey því óhætt að fullyrða, að út- í þ'ensla ríkisbáknsins, sem svo hef ur verið nefnd, er alls ekl\ komin í. væntanlegum samningum. á það stig, sem hættulegt getur ializt. sagði Birgir, — þegar að því er gætt áð meðal tekna rikis- ir.s eru taldar stórar uppbæðir, V s.eni það síðar greiðir út til tekju- jcfn.unar í samfélaginu og til margvíslegra þarfa atvinnuveg- anná. . ÞeSsu næst vék Birgir Finnsson ítð þeim málaflokkum, sem Al- þýðuflokkurinn hefur farið með stjcin á undanfarin ár og þætti þeirra í ríkisútgjöldunum mi og |yrr. Um tryggingarnar, sem Al- r.þýðuflokkurinn hefur farið með Jstjórn á allar götur síðan árið þ956, sagði Birgir m. a.: — Alþýðuflokkurinn hefur frtíð ,átt meiri þátt en aðrir flokk r í því að auka og efla almanna- ýryggingar. Þetta hefur oft verið jviðurkennt af andstæðingum ílokksins, bæði í ræðu og riti. ÍVJenn ætlast því til þess að Al- úþýðuíJokkurinn sé jafnan í far- rbroddi á þessu sviði. Það heíur n verið og það vill hann vera. | Síðan benti Birgi á þá stað- jreynd, áð á valdatíma Alþýðu- jflokksins bafi útgjöld til ahnanna- .. írygginga bækkað úr 480 m. kr. ppp í 1717 m. kr. á sambærilegu ýerðlagi eða um 250% síðan 1955. jÁrið 1955 námu allar bætur iryggingakerfisins þannig 4% a.f þjóðarframleiðslunni en árið 1968 var þetta hlutfall komið upp í 7,1%. — Vissulega er þarna um mikla breytingu að ræða, sem Alþýðu- flokkurinn b.efur komið til J/iðar í samstarfi vi.ð Sjálfstæðisflokk- inn, sagði Birgir. — En Alþýðu- flokkurinn vill enn betur. Hann liefur tryggt það. að á trygginga- bætur komi hliðstæð liækk|n og laur.þegar fengu í kjarasamning- unum s. 1. vor. Hann hefur í öðru lagi komið af stað heild.arendur- skoðun á almannatryggingalög- gjöfinni með það fyrir augum að auka tryggingabætur og fram- kvæma skipulagsbreytingar á kerfinu. Síðan gat Birgir um sam þykkt nýlokins flokksþings Al- þýðullokksins um það að AJbýðu flokkuriun beiti sér fyrir setningu Ic/gjafar um lífeyrissjóði fyrir a la landsmenn og breytingu á lög um um eftirlaun aldraðra félaga í verkalýðshreyfingum er kveði á um hækkun eftirlaunagreiðsl- anna. — Alþýðuflokkumn hefur farið með stjórn menntamála síðan 1956 og Gylfi Þ. Gísla- son, sem með þau mál hefur farið, hefur í þessu embættí látið meira að sér lcveða en nokkur fyrirrennari hans, sagði Birgir. Gat hann þess, að árið 1955 hafi útgjöld til menntamála numið alls 370 m. kr. miðað við núverandi verðlag. í fjárlaga- fruinvarpi ársins 1971 væri hins vegar gert ráð fyrir út- gjöldum til menntamála að upp hæð um 1907 m. kr. Útgjöld til menntamála liafi þannig vaxið um rösk 400% á þessu tímabili. — Varið var til menntamála árið 1955 sem svarar 2.200 kr. á hvern íbúa eftir núverandi verðlagi, en nú er áætlað að verja til þeirra mála 8.600 kr. á íbúa, sagði Birgir. Framlag ríkissjóðs til menntamála á hve-rn íbúa hefur því rúmlega fjórfaldast á þeim tíma, sem Alþýðuflokkurinn hefur farið með stjórn þessara mála. Áþekkar framfarir hafa orð- ið á ýmsum þeim málaflokkum öðrum, sem Alþýðuflokkurinn hafa framlög til húsbygginga aukist stórkostlega undir stjórn Alþýðuflokksins. Sýndi Birgir þannig fram á að ráðstöfunar- fé húsnæðsmálastjórnar hefði hækkað úr 200 m. kr. árið 1958 upp í röskar 700 m. kr. í fjár- Iagafrumvarpinu mi á sambæri- Iegu verðlagi. — Þanng sér þess víða staff í þessu £ j ár lagúíiu m varp i, aff sl. áratug hefur veriff fylgt djarf huga framfarastefnu með mikl- um árangri og tel ég, að Al- þýðuflokkurinn geti með réttu verið stoltur af sínum hlut í því samstarfi, sem leitt hefur til þess árangurs, sagði Birgir. LÆKNASKIPTI Þeir samlagsme'nn Sjúkrasamiaigs Reykja- víkur, sem óska að s'kipta um heimilislækni frá næstu áramótum, gefi sig fram í af- greið'slu samlagsins, Tryggvagötu 28, fyrir 15. nóvember. Skrá um heimilislækna, sem um er að velja liggur frammi í afgreiðslunni. Samlagsskírteini óákast sýnt ;þegar lækna- val fer fram. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR 10 MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.