Alþýðublaðið - 29.10.1970, Síða 2

Alþýðublaðið - 29.10.1970, Síða 2
 Gvendur O Jón Árnason vi!l ekki dulnefni. -f\. ^ýsir ánægju yfir vetrardag- skránni. Er á móti Helga vini sinum Sæmundssyni í útvarpirru. A Undarleg ásókn Skandínava aö bjarga okkur undan amerískum . áhrifum úrþví þeir eru sízt betri. JÓN ÁRNASON skrifar mér svohljóðandi bréf: „Kæri Götu- Gvertdur Ég óska þér alls hins bezta- og :J>akka margrt, sem þú héfur tekið til uraræðu i bla'ð- inu okkar. Hins vesrar iangar mig að mótmæla því, að þú skul ir birta greinar og bréfakafla undir dulnefni. Maður á að þora að Startda við skoðanir sínar @agnvart almenningsálitinu. TILEi'NI ÍÞESS, að ég skrifa fþér, aldrei þessu Vant, er bara Iþað, að nú er vetrardagskrá út- ivanpsins að hefjast. Líst mér vel á þær.nýjungar, sem boðað iar hafa verið, einWam. þá ný- Ibreytni að tót’a.lfjóra menn ann- ast þárttinn Um daginn og veg- inn. Ifeii’, .sem eiga að fi'æða ■okkur og sJcemmta í þætti þesa tum i vetur. eru altt landskunn- ir sómamenn, búsettir hver í BÍinum liandsfjórðungi. Þetta er tþesB vegna-viðleitni í þá átt að lauka jafnvægi í bxggð landsins, enda mun .eklki af veita. Svo gef nir þelta Mka rétta mynd af póli tíkinnij þai’ sem VestÆirðingur- inn er framsóknarmaður og Austfirðingúrinn aiþýöubanda- tagsmaðlvir, en Norðlendingurinn og Sunntendingurinn sjálfstæð- isrnenn. Ekkert gerir til, þó að Samtök frjálslyndra' og vinstri fmanna eigi þarna ekki ifulltrúa (Þau fá' áreiðanlLega engan kjör- inm í næstu allþingiskosningum. flHér finnst Híka allt ,í lagi, þó að flokkinn ékkar, Alþýðuflokk- inn, vanti íþarna. Það er stund- lum betra að þegja ©n segja, og sælir eru hógværir, því að þeir miunu landið erfa. LOKS LÍKAR mér stórvel, að Heigi vinui- iminn Sæmundsson skuili ‘hætt-r að þylia í útvarp- inu. Ég iæt ihann heyra skoðun miína umbúðalaust. og sá. er vin ur, sem ti!l vamms segir. Raunar fannst mér éviðeigandi af Ein- ari Braga'að-vera'að ónotast við Helga i Samvimnunni í sumar vegna 'útvarps-þáttanna. Einari Br-aga ganga til ánnariegar hvat ii'. Hann kennir Hei'ga um það, að' aðgahgsha'rðir sauðir í skálda h.iöi-ðinini hafa afétið hann úr listamennaiötunni, en ég tel aMs ékki ' sjál’fsagt, að Einar Bragi sé á TÍkisframfæri fyrir ’ stefid- ®kap sinn, HeJgi átti -að hætta í úiivarpínu af allt öðrum ástæð- umi i Hann er ’i-a'umaril'ágtega riú; i fær og stuhdum skemmtiliegur.i en flutninsurinn í útva’rplnu eri tífleitu É Svo ’ igeri t íbann all t-' of? rrtikið af þessum fi-óð]feik3tínihgi| um menn ogmálefni á Norður- löndum. Ég va-ékkert með Nórð .uriöhd Jiafa ,etv iþvi meiri sam- slklpti ivið’ stórveldin;-Virðiíigí: ái'fýfet— JónVÁrnason —-Jfúr Vestmannaeyj uin “. ** BEZT ER að ■ sögj a það eimf Birini enn hver. er ást'æðan. fyrif iþvi’að ’ég birti bréfi undir dub-i jieifni r ■Sutnt -fölk. vill éfkkj ijjátal hafhB síns - get ið * afþvi það gétxia' ksomið 'sér illa fyrir ' það, Samt kann -að vera að það hafi atbýgl isvérðar meiningar fram að færa. Þess vegna leyfi ég að menn noti dulmefni í þættinum þótt ég taki ekki bréf sem ég veit ekki frá hverjum koma. Og íþótt Það geti átt við aðeins fáa iað óþægindi fyigi skrifum í bHað sé ég ekki ástæðu til að meina öðrum að nota dulnefni ef þeir fara fram á það. UM KELGA SÆMUNDSSON er ég Jóni ósammála, ég iheld 'hann hafi sómt sér prýðilega í útvarpinu og unnið gagn með fi-óðleik sínu-m ium menn og mál efni ~á NorðlulrWndum Raunar er ég ’ekki sériegur Norðurlanda sinni. Norræn samvinna er kæk ur. ’En hlólegust finnst mér þó igeysileg ásókn Skandínava að bjarga okkur undan amerískum láhrjfum. ‘Það kemur nefnilega í Oiós að þau eru líkiega minni hér en á hinum Norðurlöndun- um. (Eg tek það fram að þetta orðalag að segja „hin Norður- döndin" er í mínirfm aulgum kjánategt, en það er notað í sambandi við noriæna sam- vinnu). s • innar Brennt af sól, hrukkótt og skorpiff er andlit þessa gamla manns úr Sahara. Hann er háfður til - sýnis fyrir ferSamenn sem koma til Als- ír til að skemmta sér. Ferðamenn i sem-koma til eyðimerkurfandsins mikla vilja fá að sjá reglulegan * eyðimerkurbúa, og hann er hér s einsog hann á að vera. En gamli h maðurinn er víst þreyttur á að vera hafður til sýnis, þreyttur á að vera myndaður í bak og fyrir. Samt kann hann vel að sýna-svip. eyðimerkurlífsins. Hann skyggir hönd fyrir anga og gýtur hvössum augum undan loðnum brúnum. Óvíða í heiminum er að sjá jafn svipmikil og rúnum rist andlit og í Sahara, kannski heizt meðal gamalla sjóara í Noregi og á ís landi þótt allt þeirra svipmót sé annað. Þessi gamli maður má því með sanni kailast ásjóna éyði merkurfnnar, sandhafsins mikla í norðanverðri Afríku. ð □ Ef t.il vill er þörf á nýjum trúarbrögðum — iþeim fyrstu síð an Múhameð leið, sagði í New Statesman fyrir stuttu. Skoð- anakannanir hafa lengi leitt í Ijós, að flestir álíta sig hafa trúarþörf, en geta þó ekki sætt sig við ncin af hinum liefð- .bundnu trúarbrögðum. I nýútkominni bók, Þjóðfélag •persónulegrar iþjónuslu (The Peivonal Service Society) eftir Paul Halmös, prófessor í þjóð- félagsfræði við háskólann i Car- .ditt í Wales, segir, að allt sið- kerfi hins þróaða iðnaðarþjóð- félags taki nú miklum breyting um, vegna þess að tæknifram- farir gera það æ nauðsynlegra, bæði hjá þvf opinbera og í iðn- aði, að stjórnendur séu vel þjólf aðir í stjórnun og er stefnan sú, að rúðamenn í fþjóðfélaginu hljóta að haga gerðum sínum eftir siðfræðilegum höfuðreglum í stað þess að miða allt við hag- legan framkvæmdakraft eða fjárhagslega afkomu. Samfara þessu er meira tillit tekið til hugmynda sálfræðilegra starfs- greina, svo sem ráðningastjóra, starfsfræðenda, hjónaráðgjafa, félagsráðgjafa og taugalækna. í þessum atvinnugreinum er ekki aðe.ins beitt tækniaðferðum. heldur er lögð áherzla á samúð, umhyggju, skilning og jafnvel ástúð. Þar af leiðandi, segir .Halmos, iþróast iþjóðfélag,. þar sem gildi leiðtoga, framkvæmda stjóra og alls konar stjórnenda er metið .með tilliti til sýndrar umhyggju, samúðar ogskilnings. Þessir kostir hafa sín áhrif á upphefð iþeirra og jafnvel á fjár hagslega umbun. Það er að segja, skilýrði í þróuðu iðnaðar □ Vivat academia, vivant prófessores, .... semper sint in flores. . . . Háskólahátíðin jvar að venju fyrsta vétrardag eða á laugardaginn var. — Myndin sýnir Stúden'takórinn syngja við það tækifæri undir stjórn Atla Heimis Sveinsson- ar, tónskálds. Miki'll kraftur er nú á starfi kórsins og er næst á dagskrá hljómleikar á Akjrfreyri, laugardaginn 28' nóvember. í vor mun svo kór- inn syngja fyrir Reykvíkinga en síðan er ætluniri að fara í hljómleikaför til Norðurland- snna. Allir stúdentai’, yngri sem eldri, eru vélkomnir í 's lrórinn og eru þeir, sem vilja vera með, beðnir að hafa sam band við stjórnandann eða for rnann kórsins, Guðmund Marteinsson verkfræðing. þjóðfélagi munu verða slík, aö fólk þarf sjálfs sín vegna að vera þægilegt í framkomu, skiln ingsríkt og elskul'egt— og sýnd armennska nsegir ekki. í bókinni segir frá rannsókn- um í Bandaríkjunum. þar sem komið hefur fram. að góður ár- angur í tauga- og geðlækningum er meira undir umhyggju og samúð lælcnisins kormin en menntun hans eða sálfræði- kenningum. Frá þcssum rann- sóknum 'er sagt í The Treatment of Mentail Illness eftir Caine og Smai.lie (University of London P-ress). Álitið er að ef slíkum sjúklingum sé ekki sýnd ein- lægni, samúðj og skilningur, verði þeir ekki læknaðir. Sem betur fer, virðast menntaslofn- anir, þar sem kennsla.og þ.jálf- un' í geðlækningum fer fram, vera færar um að auka næmni fólks með því að kenna því að þekkja sjálft «ig. Bítlafnir hafa eflaust rétt fyrlr sér, að ekki sé hægt að kaupa ástina, en ef trúa má þessum tveimur bókum er hægt að skipuleggja þjálfun í einlægni og næmni. Siðlegar framfarir, segir Halmos, verða ekki við minnk- un sjálfselskunnar, heldur. v,ið ummyndun hennar. Nú e>-u í heiminum félagslegar aðstæður til slílcrar ummyndunar. At- vinnulíf, Tnerintastofnan'r og heimili hafa þörf fvrir þá sál- fræðiiegu vitneskju og aðferðir, sem nofaðar eru á góðum hælum og í læknastofum. — ' 2 FIMMTUÐAGÚR 29. OKTOBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.