Alþýðublaðið - 29.10.1970, Qupperneq 4
SYSTEMS
HLJÓÐFÆRAVERZLUN
POUL BERNBURG H.F. VITASTÍG 10 S 20111
/inn innaríjijölt l
S.ÁRS. •
Karl
Framh. af bls. 1
hugmyndarinnar um viðræður
um stöðu vinstri hreyfingar-
innar og eins til mín persónu-
lega varðandi afgreiðslu máls-
ins gerði út um iþað, að í slík
um féiagsskap gat ég ekki leng
ui’ staríað.“
— Telur þú, að allir að'rir
þingmenn Alþýðubandalags-
ins hafi verið sömu skoðunar
um að hafna vinstri viðræðum
og fram kemur í bréfi þing-
flokksformannsins til Alþýðu-
flokksins? —
— ,,Það dreg ég í efa, en
þegar þingflokksfarmaður er
búinn að semja bréf og sýna
það út til mamna, les það í
hraði yfir þeim, og segir: —
Ertu ekki samiþykkur þessu?
— þá verða rnenn að vera
mikið á móti því til þess að
mótmæla. Það er allt amnað,
hvort mál er lagt fyrir þing-
flokk til umræðu o‘g ákvörð-
unar, eða hvort farið er svona
að“. —
— Telur þú, að þessar við-
ræður milli vinstri þingflokk-
anna eins og Alþýðuflokku,r-
inn hefur gert tillögu um, séu
spor í rétta átt og í anda
þinna hugmynda og skoðana
um málefni vinstri hreyfing-
arinnar á ísiandi?
— ,.Já, ég tel það. Afstaðá)
min í þessu efni er ákiaflega
svipaðs éðlis eins og ég lét
koma fram í bréfi mínu til
Alþýðubamdalagsiras, að ég og
rninir samherýar í Alþýðu-
bandalaginu höfum vei'ið
með hugmyndiir um, a@ Al-
þýðubandalagið gæti átt frum
kvæði að slikum viðræðum,
,en það tókst aldrei fyrir of-
ríki sundrung:armann&“.
— Ætlar þú sjálfur að mæta
á fundinum á morgun? —
— Nei, ég ætla ekM að gera'
það, néma ég fái'sérstakt boð
um það. Ég tel, að boð hafi
falizt til mín í boði Alþýðu-
flokksins til þingfloloks Al-
þýðubandalagsins, en þegar
hann er búinn að haína því,
þá tel ég, að ég sé ekki til
fundarins boðinn, nema ég fái
til þess sérstakt boð. Fái ég
það iiins vegar, þá mun ég
mæta.“ —
— Jónas Ámason sagði áð-
an í sinni ræðu, að þingflokki
Alþýðubandalagsins hafi ver-
ið ókunnugt um þá ákvörð-
un þína að segja skilið við
hann. Er það rétt? —
•— „Nei, bréf mitt til þing-
flokks Alþýðubandalagsins er
efnislega um það siaffria og ég
saigði fyrst formanminum á
mánudagsmorgun úti í Þórs-
bamri og síðan á þingflokks-
fundi, þar sem Jón&s var m.a.
staddur siðdegis á mánudag-
in'n“. —
'ÚTVARP
Fimmtudagur 29. október
13.00 Á frívaktinni
14,30 „Konan og framtíðin“,
.bókarkafli eftir Eveiyne Sul-
kaxrt.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Klassisk tónlist.
16.15 Veðurfregnir.
Á bókamairkaðinum; Lesið úr
nýjum bókum
17.00 Fréttir. Létt lög.
17.15 Framburðarkennsla í
fiönsku og spænsku,
17.40 Tónlistartími barnanna
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Hlkynmingar.
19.30 Ríkar þjóði/r og snauðar
Ólafur Einarsson og Björn
Þorsteinsson tala um menntun.
19.55 Einsöngur í útvarpssal:
Sigurður Björnsson syngur
20.15 Leikstjóri: „In memoriam“
eftir Haildór Loga Jónsson
Le'krijóri; Gísli Alfreðsson.
21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands
héldur hljómleika í Háskólá-
fcíó.
21.45 „Jónsmessunótt“, smásaga
eftir Erlu Alexandersdóttur
Höfundur les.
22 00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Þáttur um uppeldismál
22.30 Létt músik á síðkvöldi
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
4 FIMMTUDAGUR 29. OKTÖBER 1970
Nú eiga allir kost á því að fá Heims-
fræga fónlistarmenn heim til sín.
NATURAL SOUND hljómtækin frá
Y A M A H A flytja hljómlistina á þann
hátt, að það er sem þér séuð stödd í
sjálfum hljómleikasalnum.
Áttatíu ára reynsla
Y A M A H A verksmiðj-
anna í hljóðfærasmíði,
hefur orðið þeim að ó-
metanlegu gagni við
gerð rafmagnshljóm-
♦ækja nútimans. Verk-
fræðingar Y A M A H A
hafa ávallt lagt höfuð
éherzlu á hljómgæði
lækjanna, jafnframt
tæknilegri fullkomnun
og fallegu útliti.
Takið eftir hinu sérstæða formi NS há-
talarans. Formið og efnið er hvort
bylting í gerð hljómtækja, jafn-
vel meiri bylting en þegar rafmagnshá-
talarinn tók við af gömlu grammófón-
trektinni.
YAMAHA NATURAL
SOUND SYSTEMS
er árangur margra ára
tilraunastarfs.
Loks hefur tekist að
framleiða hljómtæki á
hóflegu verði, sem
standaáf fyllilega sam-
anburð við fyrirferðar-
meiri og dýrari fæki.