Helgarpósturinn - 13.10.1994, Page 23

Helgarpósturinn - 13.10.1994, Page 23
FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1994 MORGUNPÓSTURINN SPORT 23 Handbolti íslandsmótið í hand- knattleik 6. umferð HK - Afturelding 19:22 HK: Óskar Elvar Óskarsson 5 - Afturelding: Róbert Sighvatsson 7 Víkingur - FH 26:25 Stjaman - ÍH 22:14 Stjarnan: Skúli Gunnsteinsson 5, Konráð Olavsson 5 - ÍH: Jóhann Ág- ústsson 5. Haukar - Selfoss 27:17 KA - ÍR 27:22 KA: Patrekur Jóhannesson 9, Jóhann Gunnar Jóhannsson 8 - ÍR: Branislav Dimitrivic 8, Róbert Rafnsson 5. Staðan: AFTURELDING 6 150:122 10 VÍKINGUR 6 153:129 10 VALUR 5 127:108 10 FH 6 154:141 8 STJARNAN 6 152:141 8 HAUKAR 6 138:126 8 SELFOSS 6 134:144 7 KA 6 153:144 5 HK 6 138:141 2 KR 5 103:115 2 ÍR 6 108:135 0 ÍH 6 106:160 0 Skuldir íþróttafélaganna í örum vexti Dæmi um að félag borgi tíu milljónir tíl leikmanna segir Brynjar Harðarson, formaður handknattleiksdeildar Vals, um skuldastöðu íslenskra liða. Af hveriu? Leiftur Tyrkland - ísland 5:0 Háðuleg útreið Tyrkir rasskelltu Islendinga í landsleik þjóðanna í gærkvöld. Leikurinn, sem fram fór í Istanbúl að viðstöddum 20.000 áhorfend- um, var eign heimamanna allan tímann og sóknir íslendinga voru fáar og bitlausar. Birkir Kristinsson markvörður var borinn af leikvelli þegar aðeins þrjár mínútur voru liðnar af leiknum og þurfti Krist- ján Finn- bogason, sent kom í rnarkið í hans stað, að sækja b o l t a n n fimm sinnum í netið áður en yftr lauk. Staða íslenska liðsins í þriðja riðli er nú afar slænt. Liðið hefur leikið tvo leiki, tapað báðunt og er með markatöluna 0:6. Næsti leikur liðs- ins verður í byrjun nóvember á móti Sviss ytra. Fjármál íþróttahreyfmgarinnar á íslandi hafa verið töluvert í um- ræðunni að undanförnu. Mörg gömul og gróin félög eru í umtals- verðurn rekstrarörðugleikum, skuldirnar hlaupa á milljónum króna og tekjurnar hrapa vegna ört minnkandi aðsóknar. Handboltinn hefur skorið sig nokkuð úr hvað þessi mál varðar undanfarin ár, mikið er urn leikmannakaup og lítil félög jafnt sem stór hafa lagt mikið undir. Árangurinn er uggvænlegur, áhorfendum snarfækkar og iðk- endum sömuleiðis, félögin eru að sligast undan skuldunum, stjórnar- menn mæta fyrir dómara í nafni fé- lagsins og allt virðist stefna í óefni. Hvað er að gerast? „Menn hafa vaðið í villu mörg undanfarin ár,“ segir nýkjörinn formaður handknattleiksdeildar Vals, Brynjar Harðarson. Vals- menn hafa einmitt verið í umræð- unni vegna mikilla skulda og í dag nema skuldir handknattleiksdeild- arinnar einnar nálægt 28 milljón- um króna. Hreyfingin öll á villigötum Brynjar hefur skorið upp herör gegn þessari gegndarlausu skulda- söfnun og segir að menn verði að horfast í augu við sannleikann. „Ég hef verið að koma fram með þessar tölur vegna þess að ég held að nauðsynlegt sé að opna þessa um- ræðu. íþróttahreyfingin er öll á villigötum, rekstrarkostnaður hennar er allt of hár og hvert ár er tekið fyrir í einu og engu skeytt um framtíðina. Enda er algengt að . , ' menn séu í for- . • svari fyrir ' . félögin til að ’ Brynjar Harðarson „Það þarf að endur- 3ða alla þætti ís- aríþróttastarf- svala einhverri persónulegri valda- fíkn og uni leið og þeir þurfa að standa fyrir máli sínu hverfa þeir úr stjórn." Hvers vegna er staðan svona slœm? „Það eru nokkrar ástæður fyrir því. Rekstrarkostnaður er mjög hár og fer hækkandi vegna þátttöku í sífellt fleiri mótum. Yngri flokkun- um fer fjölgandi ef eitthvað er, og svo mætti lengi telja. Leikmanna- kaup og kostnaður vegna þeirra er önnur ástæða. Það er ekki nóg með að grundvöllurinn fyrir þessum kaupum sé ekki til staðar, lið með hundrað áhorfendur eiga ekki að borga mönnurn sem draga ekki f 1 e i r i ■— \ áhorfendur að. Ég þekki dæmi um félag sem borgar leikntönnum sín- urn tíu milljónir króna. Það sjá allir eðlilega þenkjandi menn að þetta nær ekki nokkurri átt. Það þarf gagngera naflaskoðun." Hefur ástandið versnað? „Já, og ástæðan er helst sú að áhorfendum fer fækkandi. í fót- bolta snýst nú allt urn Evrópu- keppni og í handbolta og körfu- bolta er úrslitakeppnin aðalatriðið. Menn leggja ntikið undir í von um að ná þessum árangri og svo þegar það tekst ekki blasir ekkert við nema stór skuldasúpa. Þá þarf oft að leita til aðalstjórna félaganna eða bæjarfélaganna. Stuðningsaðilar sýna ekki sama skilning og sömu velvild og áður. Leikirnir eru of margir og þar af skipta allt of fáir þeirra nokkru máli. Að mínu mati á að líta á rekstur íþróttafélags eins og hvers annars fyrirtækis, ann- ars gengur þetta ekki upp. Það gengur heldur ekki að menn séu að bjóða sig til kaups eins og hvern annan varning, það bitnar á öllum, leikmönnum til lengri tíma , litið og á félögunum strax. Ég hef fundið fyrir því í mínu starfi að það er gott að vera Valsmaður. Ég er ekki viss um að líðanin og velgengnin væri sú sama ef ég hefði leikið fyrir fimm eða sex félög.“ Hvað er til ráða? „Til að a u k a ^ aft- <ÆTSTRT» FH-ingar munu vera í einhverri krísu þessa A » 1v dagana og er mjög bágri fjárhagsstöðu félagsins helst þar um að kenna. Þórir Jónsson, formaður knatt- sþyrnudeildarinnar, hættir líklega á næstu dögum af heilsufarsástæð- um og segja menn að það þæti ekki ástandið. Enn á eftir að ganga frá ráðningu þjálfara og einnig hafa nokkrir leikmenn lýst áhuga sínum á að halda eitthvað annað og þrófa eitthvað nýtt. Ólafur Jóhannesson, fyrrum þjálfari liðsins, þykir helst koma til greina sem og Ingi Björn Al- bertsson sem nú er skyndilega á lausu frá Blik- um. Skýrt hefur verið tekið fram að vegna mjög bágrar stöðu félagsins getur þjálf- ari ekki gert neinar kröfur um leik- mannakaup og eins og staðan er nú er líklegra að menn fari frá félaginu en að þeir komi til liðsins. Atli Einarsson fer örugglega frá félaginu og hefur heyrst að hann langi að spila undir stjórn Loga Ól- afssonar hjá Skagamönnum. Þar upp frá eru menn hins vegar ekki jafn hrifnir og efast um að leikmað- ur eins og Atli smelli inn í Skaga- móralinn. Þorsteinn Jónsson hefur ákveðið að leika með Grindvíkingum á næsta ári og Petr Mrazek og Drazen Podunavac verða ekki með næsta sumar, þeir þóttu of dýrir í rekstri. Báðir hafa lýst yfir áhuga á að leika hér á landi næsta sumar og hefur helst komið í um- ræð- una sá möguleiki að Petr leiki í vörn Fram- liðsins. Þar á bæ ku ekki veita af sterkum varnarmönnum þrátt fyrir að þeir séu orðnir 35 ára að aldri. Annar FH-ingur, sem orðaður hefur verið við Framara, er Þórhallur Víkingsson. Nýliðarnir í deildinni næsta sumar, Leiftur og Grindavík, virðast vera í miklum ham þessa dagana varð- andi leikmannakaup. Peningarnir virðast ekki vera nein fyrirstaða hjá þess- um „litlu" félögum og á skömmum tíma hafa margir þekktir leikmenn gengið til liðs við þá. Gunnar Oddsson, fyrirliði Keflvíkinga, og Ragnar Gíslason, fyrirliði Stjörnunnar, eru báðir farnir til Leifturs á Ólafsfirði, heyrst hefur að Júlíus Tryggvason frá Þór ætli einnig að leika með liðinu og síðan er Baldur Bragason með gott til- boð upþ á vasann frá Ólafsfirðing- um. Áður hefur komið fram að Þor- steinn Jónsson FH-ingur sé geng- inn til liðs við Grindvíkinga. Zoran Ljubcic, sem lék með Vestmanna- eyingum í sumar, er einnig genginn til liðs við nýliðana og heyrst hefur að varnarmaðurinn ungi í liði Eyja- manna, Magnús Sigurðsson, ætli einnig yfir en sem kunnugt er leikur eldri þróðir hans, Ingi, með liði Grindvíkinga. Hörður Magnússon átti frábæran endasprett með FH-liðinu í sumar eftir erfiða byrjun þar sem hann lenti í útistöðum við Hörð Hilmarsson þjálfara. Þessi mikli markahrókur er nú á síðasta séns ef hann ætlar á annað borð einhvern timann að skipta um lið og breyta til og herma heimildir blaðsins að | Hörður hafi sýnt mikinn áhuga á að leika undir stjórn Guðjóns Þórðar- sonar hjá KR. Hörður hefur reyndar’ sagt sjálfur að ef eitthvað lið komi til greina þá séu það bikarmeistar- arnir. ur vinsældir handboltans þarf reglubreytingar. Það á ekki að skemrna sjálfan leikinn, heldur á að verðlauna þá sem gera skemmtilega hluti. Mér finnst til dæniis tilvalið að gefa tvö stig fyrir mörk utan punktalínu og hafa skotklukku í sóknurn. Þetta gerir ekkert annað en að gera leikinn skemmtilegri. Iðkendum í handbolta fer fækkandi og hann stendur á brauðfótum. Það er athyglisvert til þess að vita þegar maður leiðir hugann að heims- meistarakeppni hér á landi eftir nokkra mánuði.“ -BIH „Ja, það er margt sem spilar þar inn í. Ég klára félagsfrœðinám í vorog þá verður konan mín í barnscignar- fríi. Þannig verð ég ekki bundinn vinnu eins og annars myndi verða, þannig að þetta hentar ágœtlega. Tilbreytingin er alltaf spcnnandi og ég lá lengi yfir þcssu áður en ég tók ákvörðunina. Það komufleiri lið til grcina cn þetta varð ofan á. Það eru ákveðin hlunnindi í samn- ingnum en hver þau cru vil ég ekki tjá mig um. Ég held að liðið stefni hátt, það geri ég alla vega og hugsa bara um eitt sumar í einu. “ Gunnar Oddsson, fyrirliði Keflvíkinga, tilkynnti í vikunni að hann hefði gengið til liðs við nýliða Leifturs frá Ólafsfirði. Gunnar hefur leikið lengi með Keflvik- ingum, utan fimm ára sem hann var í KR, og hefur verið í landsliðshópi ís- lands. Enska úrvalsdeildin U T I Leikir U J T Mörk Mörk Stig 9 3 2 0 (15-5) Newcastle \* 0 0 (11-4) +17 23 9 3 1 0 (9-4) Notth For. 3 2 0 (11-6) +10 21 9 4 0 0 (13-1) Blackburn 1 3 1 (5-5) +12 18 8 3 1 0 (10-3) Liverpool 2 1 1 (9-4) +12 17 9 4 0 0 (9-0) Man. Utd. 1 1 3 (5-7) +7 16 8 3 0 2 (11-4) Chelsea 2 0 1 (6-6) +7 15 9 2 2 1 (7-5) Southampton 2 1 1 (7-8) +1 15 9 3 2 0 (5-2) Norwich 1 1 2 (2-5) 0 15 9 3 0 1 (7-4) Leeds 1 2 2 (5-6) +2 14 9 1 1 3 (5-9) Tottenham 3 0 1 (10-8) -2 13 9 3 2 0 (13-4) Man.City 0 1 3 (1-9) +1 12 9 1 1 2 (6-5) Arsenal 2 1 2 (5-5) +1 11 9 2 1 2 (3-5) West Ham 1 1 2 (2-5) -5 11 9 1 2 1 (4-4) Aston V. 1 1 3 (6-9) -3 9 9 1 1 3 (5-8) Wimbledon 1 2 1 (2-4) -5 9 9 1 3 1 (6-6) Sheff. Wed 1 0 3 (5-11) -6 9 9 2 1 2 (6-6) Coventry 0 2 2 (4-12) -8 9 9 1 1 2 (6-7) QPR 0 3 2 (6-9) -4 7 9 0 1 3 (2-9) C. Palace 1 3 1 (4-4) -7 7 9 1 0 3 (5-8) Ipswich 1 1 3 (4-9) -8 7 9 1 2 1 (7-7) Leicester 0 1 4 (2-11) -9 6 9 0 3 1 (6-7) Everton 0 0 5 (1-13) -13 3 Sænska deildin U T I Leikir U J T U J T Mörk Mörk Stig 24 8 3 1 (26-9) Malmö FF 6 4 2 (24-20) +21 49 24 7 2 3 (32-18) Göteborg 7 4 1 (18-8) +24 48 24 8 2 2 (35-15) Örebro 5 5 2 (22-15) +27 46 24 8 4 0 (35-8) Norköping 3 4 5 (11-14) +24 41 24 6 2 4 (23-16) Öster 6 3 3 (20-13) +14 41 24 6 3 3 (18-12) Halmstad 3 5 4 (21 -25) +2 35 24 7 2 3 (25-15) AIK 2 4 6 (13-24) -1 33 24 4 4 4 (14-17) Degerfors 4 3 5 (12-16) -7 31 24 6 3 3 (17-12) Helsingbrg 3 1 8 (11-28) -12 31 24 3 5 4 (13-15) Trelleborg 4 3 5 (11-23) -14 29 24 ~4 2 ~w (16-15) Frölunda 3 ~4~ ~5~ (13-15) -1 27 24 2 5 5 (14-22) Landskrona 2 0 10 (7-32) -33 17 24 1 4 7 (8-15) Hammarby 2 3 7 (16-28) -19 16 24 1 5 6 (12-24) Hácken 1 3 8 (14-27) -25 14 Fjölmiðlaspá Leikir SvfÞJÓÐ ÍSLAND Samtals 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1. Göteborg-Landskrona 10 0 0 10 0 0 2. Halmstad-Frölunda 1 6 3 7 3 0 3. Helsingbrg-Öster 10 0 0 4 3 3 4. Hacken-AIK 5 2 3 3 3 4 5. Trelleborg-Norrköping 5 2 3 6 1 3 6. Örebro-Degerfors 7 3 0 10 0 0 7. Arsenal-Chelsea 9 1 0 9 1 0 8. Blackburn-Liverpool 6 4 0 5 4 1 9. C. Palace-Newcastle 0 0 10 0 2 8 10. Ipswich-Sheff. Wed 2 4 4 5 3 2 11. Leeds-Tottenham 10 0 0 6 0 4 12. Leicester-Southampton 1 2 7 3 4 3 13. QPR-Man. City 6 4 0 6 4 0

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.