Helgarpósturinn - 13.10.1994, Side 29
b
FIMMTUDAGUR 13. OKTÖBER 1994
Jólabækurnar eru nú að fæðast ein
af annarri. Meðal þeirra bóka sem
talið er að eigi eftir að vekja mikla
athygli er fyrsta skáldsaga Megasar
sem Mál og menning gefur út. Hún
mun hafa að geyma ansi djarfar frá-
sagnir sem væntanlega fara fyrir
brjóstið á landanum. Þá mun það
loks frágengið að Pétur Gunnars-
son sendi frá sér skáldsögu eftir
nokkurra ára hlé. Einnig er talið að
skáldsaga HallgrIms HELGASONAR
vekj i nokkra athygli vegna umfjöll-
unar hans um íslenskt listalíf. Þann-
ig er fullyrt að Ólafur Jóhann Ól-
afsson fái þung skot í bókinni. Að
lokum má nefna að forsvarsmenn
Forlagsins eru mjög ánægðir með
nýja bók sem FrIða Á. Sigurðar-
dóttir sendir frá sér fyrir jólin...
MORGUNPÓSTURINN MANNLÍF
ú standa yfir tök-
ur á myndinni „Einkalíf
Alexanders“ eftir Þráin
Bertelsson, sem stefnir í að verða
einn af okkar aktífustu kvikmynda-
gerðarmönnum nú um daga. Eins
og mönnum er kunnugt er verið að
sýna þáttaröðina „Sigla himinfley" í
Sjónvarpinu við þokkalcgustu und-
irtektir. Víst er að þessar tökur fara
ekki ffam hjá fjölskyldu einni í
Reykjavík. Egill Ólafsson, söngv-
ari, fer með hlutverk í myndinni
sem og kona hans Tinna Gunn-
laugsdóttir, leikkona. Þá leikur
einnig Ólafur nokkur Egilsson,
drengur á táningsaldri í „Einkalif-
inu“. Hann er sonur Tinnu og Egils
og þau mæðginin leika einmitt
mæðgin í myndinni...
Unnur Steinsson svitnar í
Hollywood. „Þetta var
skemmtilegur tími — ég var
auðvitað allt of ung til að
mega vera þama, en það
var aldrei neitt mál af því ég
var að dansa þarna.“
„Allt blikkandi“
kw* m „Hollywood var
M „The Place“ á þessum
1; tíma“ segir Reynir. „Ég
S>3S* minnist þess að það var
allt blikkandi í Holly-
* - t wood, bæði gólfið og Ijósin
■ 'ifiSSBÍ úti um allt. A fimmtudög-
urn var farið í Klúbbinn og
Æsvo föstudaga og laugardaga í
Holly. Og svo eftir bíó á
tf/mS sunnudögum. Maður var
WWa klæddur eftir nýjustu diskótísk-
WnnJí unni, drakk vodka í kók eða gin
"* í greip og dansaði tryllt, málið
var að vera töff og þora. Samt var
aldrei neinn fullur, þá var ekki til
neinn Vogur, það var einn og einn
sem fór á Freeport.
Mercury Comet og Dodge Duster
voru aðalbílarnir og maður var að
sjálfsögðu með góðar græjur í bílnum
og spilaði nýjasta diskóið. Það var far-
ið miklu fyrr af stað í djammið en
w. W, í dag, mætt í partý svona um sjö
$ eða áttaleytið, og svo í Holly-
'o "xH wo°dekki seinna en ellefu. Eft-
5 3. ir böll var svo farið í Nauthóls-
^ % vík, eða þá að menn svindl-
o_'Si uðu sér í Vesturbæjarlaug-
to % ina. Svo var auðvitað hell-
% ~í- ingur af partýum,“ segir
® % Reynir.
gjlji Fullt í Hollywood, röð-
o in náði eitthvað langt út í
C myrkrið, fólkið var
— glansandibleiktogblátt
M 'c og gult og hvítt, það
voru allir í tískunni.
T, Og það var ekki
~o> hlaupið að því að
ÍÍÉ& o- fylfy3 henni, því
cfiz A hún var ákaflega
fSSJjjSK % sveiflukennd á
o_Strákarnir
T keyrðu um á
flottum bílum
— (þetta var á gull-
aldarárum Kvartmíluklúbbsins og við
megum ekki gleyma Dodge Challeng-
er, Mercury Cougar, upphækkuðum
og öskrandi Chevrolet Novum og
Chevette, Kryppunni og einum og
einum Mustangsræfli) og allir keyptu
sér piötur í gríð og erg. Peningar virð-
ast ekki hafa verið mikið vandamál
hjá skemmtanakynslóð þessa tíma.
„Fólk lifði svakalega hátt og eyddi
öllum peningunum í djammið, enda
varð maður að eyða peningunum því
annars át verðbólgan þá upp,“ segir
Reynir. ■
Hollywoodklúbbnum.
Þótti töffað slá
svolrtið um sig
Sævar í Sævarsvídeói var einn af
ótrúlega mörgum fastagestum í
Hollywood á blómatíma þess. „Ég fór
mikið í Holly til að dansa. Málið var
að vera með sporin á hreinu og geta
sýnt sig á gólfinu. Strákarnir dönsuðu
mikið saman og að sjálfsögðu var
Matthildur Guðmundsdóttir
(Lóló) og Brynja Nordquist í há-
tískunni sumarið ‘79 - mjúku lín-
una...
reynt að vera með tilþrif til að ná at-
hygli stelpnanna. Það fylgdust flestir
vel með tískunni og voru töff í tauinu.
Maður verslaði í búðum eins og
Popphúsinu, Buxnaklaufinni, Herra-
húsinu, Faco og Kamabæ. Það voru
skærir litir ríkjandi og „glamúr“ tíska.
Það kom meira að segja fyrir að mað-
ur málaði sig í framan, með kinnalit
og maskara, svo voru útlínur varanna
strikaðar og sett glimmersprey í hárið.
Þetta voru alveg svakaleg tískuár og
maður varð að fylgjast vel með því
hvað var að gerast, hafa nýjustu mús-
íkina á hreinu og svo ffamvegis.“
Ungfrú Hollywood
Keppnin um titilinn ungffú Holly-
wood fór árlega ffam og vom kepp-
endur kynntir fyrirffam fyrir lands-
mönnum á síðum Samúels. Þar
brostu þær misfeimnislega ffaman í
myndavélina, greinilega ekki alveg
vissar um hvað þeim ætti að finnast
um slíkt uppátæki. Yfirleitt fengu
Samúelsmenn að birta af þeim eina
eða tvær næstum-því-djarfar myndir,
svo blaðið stæði nú undir nafni —
eða orðspori — en þó var ætíð fyllsta
velsæmis gætt, að sjálfsögðu. Verð-
laun vom glæsilegri en menn áttu að
venjast í slíkum keppnum og þess
gætt, að allir keppendur gætu glaðst
yfir sínum hlut, aliar fengu þær ferð á
sólarströnd að launum fyrir þátttök-
una. Og íyrir utan allt annað fékk sig-
urvegarinn heilan bíl í verðlaun
■ og þótti slíkt með eindæmum.
I Þannig var Coltinn, sem hún
I Valgerður Gunnarsdóttir vann
HGasalega smart dress og
Hennþá smartari taktar. Og
Hhárið maður - eða gleraugun!
I'l Og nú er liðið bara í gallabux-
lum...
árið 1980, óumdeilanlega
þekktasti bíllinn á götum
Hafharfjarðar og þó víðar
væri leitað, enda sló á hann 'WE&f1
gullbjarma og merlaði á
stjömur á sílsunum.
KJaminn \^gj
Harðasti kjarni fastagestanna Víí-
hélt sig yfirleitt á hornbamum
alveg innst í Hollywood. Þar sátu
Bjöm Blöndal ljósmyndari, Bolli í 17,
Magnús Ketilsson, Sveinbjörn
Bjarkason, Sævar í Plaza, Steini
málari, Tóti snyrtivörukóngur,
Henný Hermanns, Oli í Faco, Mod-
el ‘79 meira og minna eins og þau
samtök lögðu sig með Lóló, Brynju
Nordquist, Helgu Möller og Kittý í
innsta hring, að ógleymdri Unni
Steinsson og öðmm jazzballettmeyj-
um og fylgifiskum.
Og þar sat að sjálfsögðu Reynir
Vignisson, verslunarmaður í 4 YOU.
Kristín Ingvadótt-
ir staðin upp af
stólnum. „Á fyrstu
sýningunni minni
var ég svo nervus,
að þegar ég kom
inn á sviðið var ég
alveg stjörf. Steini
sótti stól handa
mér og setti mig á
hann og þar sat ég
svo þar sem eftir
var kvöldsins..."
í íile/ni npnunar Hollywood dUkt'utkx
hef ég ökvtAiA ai efna nl haiuisiélx
i húxakynnum fyrirtatkixuif
aA Annúla }
Vtnuut ég lil od fui
tjúir fér figrt uil nuzlil
jiiiuiiiiiilutiiin • inurx
kl7-9
4-
29
Horfið á sió
með Dr.
pM
SCJ* Ríkissjónvarpið Stöð2
Fimmtudagur
Fimmtudagur
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ævintýri á norðurslóðum
— Móðir hafsins
Grænlensk mynd sem hefur verð-
mæti náttúrunnar að leiðarljósi.
18.30 Úlfhundurinn (17:25)
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Él
Popp! húrral
19.15 Dagsljós
20.00 Fréttir, iþróttir og veður
20.35 Syrpan
Iþróttir
21.05 Mánuður í sveit
A Month in the Country Bresk
sjónvarpsmynd um tvo menn sem
tengjast nánum böndum. Annar
þeirra er leiðindanaggurinn Kenn-
eth Branagh.
22.35 Vatnsveita Reykjavíkur
Markús Örn Antonsson með lei-
frandi heimildarþátt um vatn og
öllu þvi tengdu.
23:00 Ellefufréttir
23:15 Þingsjá
23:45 Dagskrárlok
Föstudagur
17:30 Þingsjá (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Bernskubrek Tomma og
Jenna
18.30 Úr rfki náttúrunnar:
„Kló erfallegþin..."
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Fjör á fjölbraut (2:26)
20.00 Fréttir, iþróttir og veður
20.40 Kastljós
21.05 Derrick (6:15)
22.05 Á hverfanda hveli (1:2)
Gone with the wind Ein þekktasta
mynd sögunnar hefur verið klippt
i sundur og er nú smurt yfir tvö
kvöld. Hin finasta keriingamynd
fyrir kerlinguna l okkuröllum.
00.05 Útvarpsfréttir f dagskrár-
lok
Laugardagur
17:05 Nágrannar
17:30 Með Afa (e)
18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19:19 19:19
20:15 Stefán Jón
20:45 Ættarsetrið
21:50 Seinfeld
22:20 Duldar ástríður
Secret Passion of Robert Clay-
ton
23:50 Engillinn
Bright Angel
01:20 Vampírubaninn Buffy
Buffy the Vampire Slayer Fin ung-
lingamynd. Eitt af þvi siöasta sem
Pee-Wee Herman gerði áður en
hann vargriþinn íklámbióinu.
02:45 Dagskrárlok
Föstudagur
16:00 Popp og kók (e)
17:05 Nágrannar
17:30 Myrkfælnu draugarnir
17:45 Jón Spæjó
17:50 Eruð þið myrkfælin?
18:15 Stórfiskaleikur
18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19:19 19:19
20:20 Eiríkur
20:50 Kafbáturinn
21:45 Demantar eyðast aldrei
Diamonds are Forever Síðasta
007-mynd Sean Connery. Fanta-
fjör að venju.
23:50 Hnefaleikakappinn
Gladiator. Horn skúrkur ræður
rikjum ísuðurhluta Chicago
o.s.frv.
01:30 Samferðamaður
Fellow Traveller Mynd um tvo
listamenn sem lendi í McCarthy
og kommahreinsunum hans. Þeir
reyna að hreinsa nafn sitt o.s.frv.
03:00 Nátthrafnar
Nightbreed Ungur og ringlaður
maður fær martraðir o.s.frv.
Laugardagur
09:00 Með Afa
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna
10.20 Á tali hjá Hemma Gunn (e)
10:15 Gulur, rauður, grænn og
blár
10:30 Baldur búálfur
11.15 Hlé
13.00 Kastljós (e)
13.25 Syrpan (e)
13.55 Enska knattspyrnan
16.00 (þróttaþáttur
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Einu sinni var... (2:26)
18.25 Ferðaleiðir (3:11)
þáttur um hátíðir hér og þar.
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Geimstöðin (16:20)
Nörds in speis
20.00 Fréttir, iþróttir og veður
20.35 Lottó
20.40 Björk
Ný fræðslumynd
21.10 Hasar á heimavelll
Þriðja flokks Rósanna
21.40 Á hverfanda hvell (2:2)
23.05 Eftirmál
Um flugslys og eftirmál þess
00.40 Útvarpsfréttir f dagskrár-
lok
Sunnudagur
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna
10.20 Hlé
13.20 Eldhúsið (e)
13.35 Hvíta tjaldið (e)
14.00 Stórmynd verður til
Gone with the Wind þ.e.a.s.
16.05 Sigla himinfley (e)
17.00 Ljósbrot
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jarðarberjabörnin (3:3)
18.30 SPK
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Undir Afrfkuhimni (17:26)
Leiðindi
19:25 Fólkið f forsælu
Enn meiri leiðindi
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.35 Sígla himinfley (2:4)
21.35 Þú, ég og barnið (3:3)
22.30 Helgarsportið
22.55 Það sem mestu varðar
Pólsk bíómynd frá 1992 um
þrautseigju og hugrekki 10 ára
drengs og móður hans sem búa á
sléttum Asiu.
00.35 Útvarpsfréttir f dagskrár-
lok
10:55 Ævintýri Vifils
11:15 Smáborgarar
11:35 Eyjaklíkan
12:00 Sjónvarpsmarkaðurinn
12:25 Heimsmeistarabridge
Landsbréfa
12:45 Gerð myndarinnar Wyatt
Earp
13:15 Jubal
15:00 Ernest fer í fangelsi
16:15 Kraftaverk óskast
Waiting for the Light
17:45 Popp og kók
Aðallega poppmyndbönd og kók-
auglýsingar — og svo einhver
kynnir i stuði.
18:40 NBA molar
19:19 19:19
20:00 Fyndnar fjölskyldumyndir
20:35 Bingó lottó
21:45 Ljótur leikur
The Crying Game Ein eftirminni-
legasta mynd siðustu ára. Ókei að
sjá hana aftur.
23:40 f minningu Elvis
Elvis — The Tribute
Hættuleg ást
Love Kills
03:35 Liebestraum
05:25 Dagskrárlok
Sunnudagur
09:00 Kolli játi
09:25 Kisa litla
09:55 Köttur út f mýri
10:10 Sögur úr Andabæ
10:35 Ómar
11:00 Brakúla greifi
11:30 Unglingsárín
12:00 Á slaginu
13:00 fþróttir á sunnudegi
16:30 Sjónvarpsmarkaðurinn
17:00 Húsið á sléttunni
18:00 f sviðsljósinu
18:45 Mörk dagsins
19:19 19:19
20:00 Endurminningar
Sherlocks Holmes (1:6)
21:00 Reynslunni rfkari
See You in the Morning Áhrifarikt
fjölskyldudrama um niðurbrotinn
geðlækni.
23:00 Morðdelldin
23:45 Kristófer Kólumbus
01:40 Dagskrárlok