Helgarpósturinn - 22.12.1994, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 22.12.1994, Blaðsíða 16
16 MORGUNPÓSTURINN FÓLK FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1994 Opið flmmtudagskvöld og allan daginn á Þorláksmessu Muniö okkar glæsilega nýársfagna Borðapantanir í síma 689686 Anna Mjöll 24 ára X Söngkona og tónlistarnemi X Laus og liðug „þannig séð“ X Að vera ánægð með lífið og tilveruna. Anna Mjöll er komin heim í jóla- snjóinn úr sólinni I Los Angeles. Auk þess að vera að reyna fyrir sér sem kona í borg engl- anna er hún í tónlistar- skólanum heimsfræga, Musician Institute, en þaðan hafa margir frægir popptónlistarmenn útskrifast. Anna Mjöll syngur með hljómsveitinni Kick the Can en þau eru að taka upp fyrsta geisladiskinn sinn um þessar mundir. Anna Mjöll hefur verið í Holly- wood í tvö ár en hún segir að gla- é ■ morinn þar jafnist Eg elska... ekki á við jóla_ Jólasveininn ljósin á íslandi. fann fyrir skrítnum augngotum og þá var ég eins og leppalúði með lopavettlinga." Hvernig œtlar þú að eyða jólunum? „Ég ætla að fara nógu mikið út að skemmta mér, alltaf þegar það er opið, og þess á niilli ætla ég að vera í faðmi fjölskyldunnar og njóta þess að láta dekra við mig og njóta þess að fá loksins eitthvað að borða. Allt sem mamma Rufus og Chaka Khan Að taka upp með Kick the Can „ A , gertr er svo gott. A að- fangadag er allt bandvitlaust á En hvað œtlar hún að gera síðustu dagana fyrir jól? „Ég er búin að fara svolítið út á líf- ið og athuga nýja staði og svona. Næturlífið hér blómstrar um helg- ar eins og venjulega en því tók ég vel eftir um helgina. Við skruppum í Deja Vu, svo kíktum við aðeins inn á Sólon, síðan fórum við á Café Reykjavík og það var voða gaman þar og margir sem ég þekkti. Það er planið að halda djamminu áfram til jóla og reyna að komast í mý- flugu mynd í Tunglið, en það var svo mikil röð þar um seinustu helgi. Maður verður að vita hvað er að ske. Ég fer yfirleitt á svona staði til að dansa en það er svolítið fynd- ið þegar maður er búinn að vera svona úti, þá fer rnaður að klæða sig eftir veðri og um helgina mætti ég í bomsum með vettlinga á ball en aðrir voru í nælonsokkum og mínípilsum. Ég heimilinu því við erum öll á síð- ustu stundu. Allir eru á hlaupum og fólk kemur í heimsókn, fullt hús og allir hálf ruglaðir. Síðan fer ég með pabba að keyra út pakka og við erum að því til fimm mínútur í sex og erum þá á barmi taugaáfalls út af traffíkinni og eftir að hafa fest bílinn í sköflum. Þegar við komum heim er allt bandvitlaust og við hendum okkur í sturtu og í fötin og erum mætt á svæðið klukkan sex.“ Hleypir þú barninu íþér svolítið út um jólin? „Ég er alltaf að reyna að veiða það inn — það er alltaf úti. Ég ræð ekk- ert við það.“ Ég hata Að standa í blðröð FyrstMichael lackson giftist Þegar óg gleymi að ýta á „save'þresiey, æth á tölvunnl og allt dettur útég... að ganga í Að mlssa at vóllnnl tll fslands klaustur- Ég læt mig dreyma um... að fá eitthvað gott í skóinn. t og reyfarakaup út með nesi. Umfjallanir um bækur í blaði birta þeir Rauður og Blesi. Kynntar í útvarpi sannaðar sögur af sérlega frónískum Ólum og óvirkum ölkum sem fluttu inn flögur eða festust í hjólastólum. Blaut jól, bókajól birtast yfir heimsumból. Hauskúpur, stjörnur á himni. Viðtökuangistin ókát í brjósti á aðventu vand er lifað. Manneskjan hlýtur Morguns í pósti að meina ég geti ekki skrifað. Upplesnir höfundar allsgáðir sitja innbundnir fyrir svörum. Glereygðir lesendur glasanna vitja glöggva sig inn eftir börumi Blaut jól, Brandarajól brussast yfir heimsumból Hauskúpur skína á himni. Barrél í stofunni, sígreni í sálinni sellófan brakar í maga. Jæjað í sófanum, jukkið í skálinni og jammið um þau uppá Skaga. Fárviðri í boðunum, óstætt í ættinni Ýr ekki lesið Hönnu. Ölduhæð talsverð í opinni gættinni amma nær taki á könnu. Blaut jól, bókajól berast yfir heimsumból Hauskúpur skína á himni. Kirkjuleg úrin í turnunum tifa það tekur því varla úr þessu að bjóða henni, hún er búin að skrifa það birtist á Þorláksmessu. Berum oss vel, með bjart Ijós í nefi þó bækurnar fljóti út sundin. Nú glansar á horið og glimmer í kvefi glitrar í servíettu: Stundin. | * ! 3 [ FREMUR SJÁLFSMORÐ

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.