Helgarpósturinn - 22.12.1994, Page 18
fjtwttt ■(
18
MORGUNPÓSTURINN JÓLIN
FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1994
Smágrá á Ara í Ögri
sem er piparbrjóstsykursnaps sem borinn er fram í tilrauna-
glösum. Heitustu snapsarnir erlendis.
um
Kaffibarinn
Á Þorláksmessu
Bjór og Alkaseltzer
í það minnsta ekki jólaglögg.
Jólaglögg er ekki gott nema i
sáralitlum skömmtum, það
fer illa í maga og menn geta
orðið leiðinlega drukknir af
því. Ekki gott fyrir þá sem
ætla að fínna bragðið af jóla-
matnum. Bjór, helst með
einni til tveimur alkaseltzer
töfíum út í og þú ert fær í
flestan sjó á eftir.
Hnetur og rúsínur
blandað saman í skál. Hafíð
að vísu ekki þar sem börn ná
til. Þá gæti orðið samkeppni
um salernið.
Davidoff-vindlarnir
sem fást einvörðungu í Argentínu, steikhúsi. Þeir eru geymdir í kössum
með sérstökum rakamæli og eru því alltaf eins og nýir. Að visu eru
vindlarnir ekki seldir út, því mælum við með að þeir sem áhuga hafi á
góðum jólareyk komi við á Argentínu á Þorláksmessu ellegar á annan
og fái sér Davidoff og ef til vill koníaksglas með.
Síðasti
morgunverðurinn
Á Kaffibarnum. Opið frá átta til
ellefu en bara fram að jólum. Því
síðasti séns í dag og á Þorláks-
messu. Góð tilbreyting að borða
við borðin, ekki dansa upp á
þeim. Ágætt fyrir þá sem láta nótt
og morgun renna saman í eitt.
Með kaffinu
Koníak á jólum, Camus, VSOP eða XO. Camus eiga flestir að venj-
ast. XO stendur fyrir extra old og hefur legið lengur í ámunni, er
því litsterkara og mýkra og sömuleiðis dýrara. Nauðsynlegt með
Nóa-konfektinu og bókunum.
Þriðjudaginn 20. desember kl. 10-22
Miðvikudaginn 21. desember kl. 10-22
Fimmtudaginn 22. desember kl. 10-22
Þorláksmessu 23. desember kl. 10-23
Aðfangadag 24. desember kl. 9-12
;
. . .
Barnayœsla
er áfyrstu hœð
Kringlunnar
tiljóla
-
600 vibbótar bílastæbi
líi Bak við Sjóvá-AImennar
Q Við Verslunarskólann
I IdÉ Á grassvæöinu fyrir norðan
Hus verslunarinnar
(ef veður leyfir)
Á bílastæði starfsmanna
fyrir austan Kringluna
Norðan við Utvarpshúsið
Efstalciti.
Kringlurúta veyður stöðugt á
fcrðinni milli Utvarpshússins
og Kringlunnar.
j Strætóleibir
í Kringluna
Q
MB Miklabraut: leið 6, 7, 14, 110,
111, 112 og 115
Hvassaleiti: leið 3
Listabraut: leið 8 og 9
■W' Kringlumýrarbraut
við Mbl.-húsið: leið 140
Listabraut: leið 141
Allar leiðir liggja í
Kringiuna
—---
n
alltaf hlýtt og bjart
Nýjar reglur um
greiðslumat
Aukið öryggi fyrir öllu
íbúðarkaup kalla á vel ígrundaða ákvörðun og mikilvægt
er að vanda þar til allra verka. Með tilkomu greiðslumats
hafa einstaklingar átt auðveldara með að átta sig á
, væntanlegri greiðslubyrði. Nú hefur Húsnæðisstofnun
endurnýjað reglur sínar um greiðslumat og miða þær að
því að gera íbúðarkaup öruggari en áður.
Helstu breytingar eru þessar:
■ Miðað er við að greiðslubyrði allra lána fyrstu 3 árin eftir
íbúðarkaup, byggingu eða endurbætur, verði ekki hærri en 18%
af heildarlaunum.
■ Meira tillit er tekið til sveiflukenndra launa en áður. Áhersla er lögð
á heildarlaun umsækjanda samkx’æmt skattskýrslu í stað
mánaðarlauna síðustu þrjá mánuði.
■ Lánafyrirgreiðsla, s.s. skammtímalán banka til kaupanda, verður
að veraformlega staðfest sem áh’örðun.
■ Sala lausafánnuna, t.d. bíls, ogaðstoð skyldmenna verðurað hafa
fariðfram áðuren Húsnæðisstofiiun samþykkir kaup á
veðskuldabréfi.
Leitið til viðskiptabanka ykkar eða annarra fjármálastofnana eftir
frekari upplýsingum varðandi hinar nýju reglur um greiðslumat.
cSh HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00
OPID tt. 8-16 VIRKA DAGA
Gottfyrir meltinguna
Bantamín súper
Það er til fullt af megrunarlyfjum.
Maður hefur svosem aldrei
grennst af þessu, en á þvi leikur
enginn vafi að Bantamín eykur
brennsluna, það er gott fyrir melt-
inguna og er vatnslosandi.
Fyrirþá sem
leiðast jólin og
enginn býður í
mat, en vilja
samt upplifa
stemmningu?
Hótel Loftleiðir
verður opið öll jólin og
150 herbergi bókuð. Bæði
hægt að fá vín og mat á
matmálstímum auk þess
sem hægt er að vera í
samneyti útlendinga sem
taka jólin ekki svona há-
tíðlega, heldur nota jólin
til þess að skemmta sér,
finna höfgi vínsins og
fleira til. Áramótin ætti
ekki síður að vera forvitin
því þá kemur til landsins
stór hópur Japana (vænt-
anlega ríkum) til þess að
fylgjast með íslenskum
áramótum. Hótelið er að
vísu fullbókað um ára-
mótin en vel er sjálfsagt
hægt að smeygja sér í
mat til Guffa. Stemmning-
in verður örugglega
feikna góð með glás af
brosmildum Japönum.
Hótel Saga
er hitt stóra hótelið f
bænum sem er opið. Holi-
day-inn lokaði á dögunum
og Hótel Island yfir jólin.
Mikið er því bókað á Hót-
el Sögu yfir jólin. Að vísu
er ekki hægt að komast
þangað í mat aðfangadag
og jóladag án þess að
vera hótelgestur en opið
fyrir þá sem vilja í morg-
unmat og með því báða
dagana. Áramótin ættu
einnig að vera forvitnileg
því þá fylla nærri hótelið
Þjóðverjar, Austurríkis-
menn og Svisslendingar í
hópferðum. Ólíkt því sem
áður var verður gamlárs-
gleði á Sögu, eftir mat og
drykki og í smádans verð-
ur hægt að bregða sér
upp í Grill og horfa til
himins.