Helgarpósturinn - 22.12.1994, Síða 21
FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1994
Á nœstu grösum
Veitingastaður hollustufólksins og hinna sem vilja hafa síðustu
máltíðina fyrir jól auðmelta. Á föstudag eru þar venjulega gesta-
kokkar og nú vill svo til að Þorláksmessu ber upp á föstudegi.
Gestakokkarnir á Þorláksmessu verða frá Indlandi og Pakistan.
Þótt ekki megi reykja á veitingastaðnum er boðið upp á lífrænt
ræktað rauðvín.
Epli og
mandarínur
i sömu skál. Fyrir ut-
m að vera fyrirtaks
stofuprýði er angan
pess enn tengd jólum
>umra eldri borgara.
Ólívur
til þess að narta í á milli mála, nenni maður ekki
alltaf að hamra saman samlokum eða etakon-
fekt. Ólívur eru fínar sé maður í því stuðinu að
vera alltaf kikjandi ómeðvitað inn í ísskáp, líkt
og þegar maður þarf sífellt að vera að horfa út
■ um glugga án þess að vita af hverju.
Fyrir þá sem versla jólagjöfhanda
eiginkonunum á síðustu stundu?
-á vinukonu hennar með í
)æinn, eða ef til vill viðhald-
ð Vinkonan veit hvað hún vill og
tafirðu góðan smekk
yrir kvenfólki er
ólunum borgið.
/erslunin Conni
úð Laugaveg
3ar fást afar sexí
rærfatasett sem eig-
tndinn flytur inn sjálf-
jr. Þau eru því á hóflegu
rerði. Að vísu er hætt við
iö grandvör kona hugsi að hann
íafi verið að kaupa gjöf handa
sjálfum sér, ekki henni.
Nógu dýrir skartgripir bregð-
ast ekki Árni Höskuldar við
Bergstaðastræti er gamall í
bransanum og því vanur að fást
við varnarlausa karl-
menn.
Heils árs kort í
líkamsrækt
Einhver sem ein-
hverju sinni gaf konu
sinni slíka jólagjöf en
býr enn með þessari sömu
konu.
Gjafakort úr Gullfossi
því þar verslar sjálfur forseti
íslands oft sinn fatnað.
MORGUNPÓSTURINN JÓLIN
21
„ÉG LAS HANA FYRST UPP TIL
AGNA. FLETTI SVO UPP í HENNI
AFTUR OG AFTUR OG...“
„Fyrir þá sern hafa áhuga á
sjálfsskoðun og leita að innri friði,
bættri andlegri og líkamlegri
heilsu er Fullkomið heilbrigði
bók sem bendir á ýmsar leiðir sem
virkað hafa fyrir marga, þar á
meðal mig sjálfan."
Sigurjón Sighvatsson
„Mest spennandi bókin á
jólabókamarkaðinum"
Valgerður Matthíasdóttir
„Þetta er bók sem kont mér á
óvart, því hún birtir okkur
starfsemi líkamans í svo allt öðru
ljósi en við eigum að venjast.
Eg las hana fyrst upp til agna og
fletti svo upp í henni aftur og
áftur...“
Hallveig Thorlacius
Er hægt cið stöðva öldrttn? • Er ixegt að breyta hverju sem er í líkamamtm með hugcmim? • Getur líkamsrœkt verið áreynstdcuts? • Em
sjúkdómar vitsmunaleg mistök? • Er Ixegt aðgmmast án þessað borða minna? • Hvað er tœrgleði? • Hvers vegna er vitneskjcm nm eigin
líkamsgerð lykill adjajhvcegi? • Er hœgt aðgreina sjúkdóma löngu áöitr en þeir koma í Ijós? • Hvaða fœðutegundir valdagleði? • Hvers vegna
lcmgarfólk f óboUan mat? • Hvctð erfíkn? • Hvers vegna skiptir meltingin sköfittm? • Hvers vegna eru ískaldir drykkir óMlir? • Af hverjtt
jcí menn ktvf viö árstíóaskiþti? • Af hvetju veróurfólkgráhært ufifi úrþrftugu? • Hvað er til ráða við svefnleysi? • Er mögulegt ctð vera
heilbrigður f 100 ár? • Hvaða áhrif hefur veðnrfar á likamann? • Hvemig myndast sjúkdómar? • Hvers vegna fitna sumir en aðrir ekki?
ÞÚSUNDA ÁRA ÞEKKING ÚTSKÝRÐ Á EINFALDAN OG AÐGENGILEGAN HÁTTl