Helgarpósturinn - 22.12.1994, Page 23

Helgarpósturinn - 22.12.1994, Page 23
FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1994 MORGUNPÓSTURINN JÓLIN 23 Veisluafgangar Kalkúnasamloka tvær brauðsneiðar nokkrar flísar kalkúnn stuffing kartöflusalat sterkt sinnep epli raðað saman eftir smekk Messur Miðnæturmessa í Kristskirkju sem flestum þykir yfir- þyrmandi hátíðleg. Þar kemur reyndar berlega í ljós að ólíklegasta fólk sem var og er sumt enn trendí er kaþólskara en sjálfur páfinn. Ofnbakaður ham- borgarhryggur með pasta og ostasósu Soðnu pasta er komið fyrir í eld- föstu móti og kjötsneiðar lagðar ofan á. Grænmetið sem til er í ís- skápnum er sneitt niður og lagt meðfram kjötinu. Að síðustu er rjómalagaðri ostasósu hellt yfir og bakað í ofni í smátima. Ekki gefa konunni! Páfagauk, það gæti kostað skilnað Fiskabúr, þú gæti fengið flamberaða gullfiska á jóladag. Matvinnsluvél, þú gætir fengið þvottavál árið eftir. Eitthvað úr Bónus, eink- um er þú ert einn af þeim sem gleymir allt- af að rífa verðmiðann af. Bókina um hvernig elska á karlmann. Hjóna- bandið gæti enst von úr viti. Keðjur undir bílinn. Séra Solveig Lára Guðmundsdóttur í Seltjarnarneskirkju. Fyrir utan að hafa verið umdeild talar hún orðið skýrt mál og svo er hún að verða svokallaður tískuprestur. Kamillu-, fennel- og piparmyntute róandi og gott fyrir magann og meltingu. Calvados er eplabrandí og sagt hafa þau áhrif að skapa meira maga- rými. Kjörið að fá sér einn gráan á milli rétta. Ekki gleyma Eðalkaffinu, við mælum með Te og kaffi, Laugavegi og Whittard of London, Borgar- kringlunni og Zúfurstanum Hafnarfirði. Nóa konfekt Ekki bara af því það er ís- lenskt. Það er einfaldlega gott og kemur sér alltaf vel þegar gesti ber að garði. Gott fyrir þá sem ekki hafa haft tíma til að baka smákökur og finnst lítið varið í bakaríssmákök- urnar. Villigœs með sveppum og rjóma- sósu á spaghettí Rjóma er bætt út í villigæsa- sósuna frá því í gær og svepp- ir settir saman við. Kjötið er brytjað ofan í sósuna og ragú- inu síðan hellt ofan á spahett- íið. Gott að hafa grænmeti með. Fyrir kattareigendur Valinn eðalfiskur úr fiskbúð- inni Vör. Fyrir glysgjarna Bols jólalíkjör Hann er að vísu ekki mjög bragðgóður en skemmtilegt leikfang. Þegar maður hristir hann kemur í ljós að hann snjóar. Karl Sigurbjörnsson í Hallgrímskirkju. Þegar sá gállinn er á honum er hann bestur prestlærða ræðu- manna. Gottfyrir alla Tvær appelsín og ein brugguð Egilsmalt og ein kóka kóla. öllu blandað saman. Kóka kólað gefur gamla jólaölinu nýjan og ferskan tón. Matsölustaðir Allir þeir sem eru opnir Það er ekki öllum gefið að búa til góðan mat. Það eiga heldur ekki allir stórar fjöl- skyldur. Sjá þá sem opnir eru á jólum. Fyrir listunnendur Sjofn Har í Listhúsinu laugardag. Ein fárra listsýninga á landinu sem opin er um jólin. Þó ekki á jóladag, né annan heldur á milli hátíðanna. Á saleminu Mjúkur salernispappír og blaðagrind Eðli málsins samkvæmt eyðir maður dágóðum tíma á náðhúsinu yfir jólatím- ann, sé meltingin í lagi. Þar er gott að hafa góðan blaða- bunka og flauelsmjúkur sparisalernispappír skemmir ekki. Verk og vindeyðandi fer vel í klósettskáp, gott við ýmis tækifæri. Sorbet sem er líkt og Calvadosinn, nema bara hvað hann er borðaður á milli rétta. Soðinn er sykur, ögn af sí- trónusafa og einn lítri vatns. Blandan er sett í skál og inn í frysti. Hrært er reglulega í henni svo hún harðfrjósi ekki. I vflkælda eggjakökuna er sett hálf eggjahvíta sem léttir hana. Dreytill af kampavíni væri tilvalinn í blönduna. Mölkosan Við uppþembu og brjóstsviða; þegar maginn er um það bil að snúa sér við. Ein skeið út í vatn drukkið í einum teyg er töfrum líkastur. sgjigk O Éhwcíiré mmmaiði Metsölubóldn Þú misskilur mig er eftir bandaríshi málvísindakonuna Deborah Tannen ogftallar hún áfi-œðandi og liftmdi hátt um hið þekkta vanda- mál kynjanna: tjáshptin. Tannen útskýrir með dœmum úr hinu daglega lifi hvemig og hvers vegna konur og karlar misskilja hvort annað. Þúmisskilurmigerbókummálefoisemkemur öllum við og allir cettu að velta rœkilega jyrir sér. Þetta er nauðsynleg bókftrir þá sem vilja bœta samskipti sin \nð hitt kynið. „Mér þótti sérlega ánœgjulegt að lesa þessa bók... Skemmtileg og áhugaverð bók “ •k-kirk Kolbrún Bergþórsdóttir, Morgunpóstinunu Afarþaift innlegg i hina sígildu umrceðu um samsldpti kynjanna!' Guðrím Egilson, Nýff/jjf „ Gera cetti Þú misskilur mig að skyldulesningu jyrirkarla istjómmálum. “ Eyjófur Sveinsson, aðstoðamiaðurforscetisráðherra, á fundi um jaforéttismál. . níF<m &m wmé í þjónustu forseta og ráðhcrm segir Birgir Thodacius á séríega skemmtilegan háttfráfóltd sem hann kynntist og shingilegum atburðum sem gerðust á þeim 50 árum sem hann staifaði í Stjómairáði íslands. Birgir vann með og kynntist vel sjöforsœtisráðhemim og tveimurforsetum; hann varð náinn vinursumra en var á öndverðum meiði við aöra. A staifsvettvangi Biigis gerðist jjölmaigt sem ekki var á allra vitorði, en haim segir nú frá á sinn sérstœða hátt. Um Bjarna Benediktsson: „Rœddum vió siðan málin vinsamlega ogskildum kurteislega að sjálfsögóu, en hvorugur mun hafa saknað hins til muna. “ Ólafur Tliors við bílstjóm sinn sem tetinn var ölvaður við akstur: Nú verður annar okkar að hætta að drekka. “ ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.