Helgarpósturinn - 22.12.1994, Síða 27

Helgarpósturinn - 22.12.1994, Síða 27
FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1994 MORGUNPÓSTURINN BÆKUR 27 Stiörnuaiöf DOS PlLAS My own Wings kk „Dos Pilas er amerísk rokk- sveit sem fœddist fyrir tilvilj- uti á íslandi. Tilgangur henn- ar hér er hœttulega óljós. 1 réttu umhverfi gceti pílan þó allt eins blómstrað ogjafnvel hitt í mark.“ Kol Klæðskeri keisarans •kk „Klœðskeri keisarans er ágœt skífa sem á eflaust eftir að falla vel í kramið hjá aðdá- endutn Bubba Morthens og Grafíkur ett virkar samt eins og endurútgáfa frekar eti ný afurð. “ 2001 Frygð kk „Frygð er kröftug rokkplata þó hútt beri œsku hljómsveit- arittnar 2001 tiokkur merki. Fyrst ogfremst merkileg fyrir að hafa kotnið útþráttfyrir nokkra logtideyðu í neðan- jarðartónlist Reykjavíkur. Þetta er skífa setn gœti opnað nýjar víddir í tattóveruðum samkvœmum þeirra sem halda að þeir fylgjast tneð. “ Örn Magnússon Öll píanóverk Jóns Leifs ____________kk_____________ „Á geisladisknum með Ertii Magtiússyni píanóleikara eru öll píattóverkiti sem Jón Leifs samdi. Flutningurinn er nokkuð góður, en tónlistin tiokkuð leiðinleg." Björn Jörundur Friðbjörnsson BJF ★ „Björn Jörundur er einfald- lega enginn Sid Barrett, til allrar hamingju. Hann er rátnurpoppliundur sem cetti að halda sig við það sem hon- uttifer best.“ Urmull Á VÍÐAVANGI ★ Urtnull er auðheyrilega vax- atidi tónleikasveit sem á ef- laust eftir að verða tneira úr. Það tná hins vegar deila um hversu títnabcert var að rjúka í oggefa útþessa plötu.“ Spoon Spoon ★★★ „Það erEmiliana Torrini sem er hetja þessararplötu og synd að hún skuli ekki syngja fleiri lög. Þau lög setn hún syngurstanda neftiilega af- gerandi upp úr. Það er hún sem á eftir að lifa. Hljótn- sveitin Spoon fcer svon að fljóta með upp á grín.“ Fagurt syngur svanurinn 56 ÍSLENSK EINSÖNGSLÖG ★★★★ „Frábcer túlkun á íslenskum einsöngslögutn, enda ekki neittir viðvaningar á ferð- inni. En upptakati erverri, og kápan verst.“ Sápa eftir Auði Haralds Kaffileikhúsið 1 Hlaðvarpanum ____________kk_____________ „Auður Haralds er beittur, snarpur, snúðugur og fynd- ititt penni en er hérfull snubbótt og dálítið föst í hí- á-kellingarttar-með lagning- arnar-og-“jesenlórati-slceð- urnar“-hútnor.“ Athelier, listaverkstæði við Vesturgötuna ná fullkomnun Fyrir jólavertíðina er eins og hver laus verslunarhola í miðbænum fyll- ist að fólki sem ætlar að gera góð viðskipti fyrir jólin. Ekki er nema allt gott um það að segja. Þótt Athelier við Vesturgötu 3 hafi opnað fyrir að- eins þremur vikum er sú verslun, sem reyndar er verkstæði einnig, komin til að vera. Sveinn Markús- son, sem er þar allt í öllu, upplýsir að nafnið Athelier sé alþjóðlegt heiti yfir vinnustofur handverksmanna. Líkt og aðrir sem átt hafa leið hjá At- helier vissi maður ekki í fýrstu hvort þangað væri fluttur sérvitringur, ell- egar hvort þarna væri eitthvað til sölu, enda útstillingar ansi heimilis- legar. Nú vitum við hins vegar að At- helier er verslun jafnt sem verkstæði, en hvers konar verslun og verkstæði? „Þetta er alhliða verslun með handunnin húsgögn úr járni og timbri, lampar, jafnframt sem þarna er mikið um punt fyrir heimili, og þurrskreytingar og pottapiöntur sem eru eins konar lifandi skúiptúr- ar. Ég vinn semsagt við alhliða inn- réttingavinnu. Ég hef reyndar ekki mikið úrval hér, aðeins sýnishorn, því búðin er bara hluti af mínu batt- eríi.“ Sveinn segist að mestu sjálf- menntaður. Þó vann hann lengi vel hjá einum þekktasta blómalista- manni í Kaupmannahöfn, Tage Andersen, þar sem hann lærði handverkið upp á gamla mátann. Þegar betur er að gáð koma í ljós torkennilegar plöntur á verkstæð- inu, japönsk dvergatré: „Þau eru að- aláhugamálið og reyndar það eina sem ég á fyrir utan vinnu mína. Þau er kafli út af fyrir sig, en Japanir segja að það taki þrjú ár að læra að vökva þau aimenniiega. Sjálfur er ég búinn að vera að stússa í þessum trjám í sex til átta ár, lesa mig til, prófa mig áfram og ég er búinn að drepa mörg, en... ég hef líka komið mörgum á legg-“ Ef maður keypti eins og eitt tré af þér, hvað myndirþú ráðleggja tnanni? „Að koma á námskeið hjá mér. Annars læt ég þau aldrei ff á mér eins og hverja aðra hversdagsgjöf, ein- öngu tii fólks sem sýnir þeim mikinn áhuga og er tilbúið til þess að leggja sitt af mörkum til þess að tréð fái að dafna .vel. Ég á við námskeið í þeim skilningi að ég sinni viðkomandi eft- ir þörfum, læt honum gögn í té og leiðbeini honum með því að tala við hann í síma.“ Er eitthvað sérstakt táknrœnt fyrir þessi tré? „Með því að eiga svona tré er maður í raun að færa náttúruna heim til sín. Maður öðlast hugarró við það að reyna að ná þessari fúll- komnun. Það er boðskapurinn." GK Sveinn Markússon er að mestu sjálfmenntaður, en vann um tíma hjá þekktasta blómalistamanni Danmörku; Tage Andersen. Thor Vilhjálmsson höfðar til danskra krítíkera. Náttvíg fær góða dóma hjá Information Verður Thor næsta Nóbelsskáld Islendinga? Þann 6. demsember birtist dómur um bók Thors Vil- hjálmssonar, Náttvíg, í danska blaðinu Information sem hefur mikla útbreiðslu þar í landi. Erik Skyum-Nielsen þýðir bókina og hefur kosið að kalla hana Is- blomsterna brænder, eða ís- blómin brenna, sem er óneitan- lega dramatískur titill. Það er Torsten Bromstrom sem skrif- ar gagnrýni um bókina og er yfir sig hrifinn af Thor og segir hann tefla saman andstæðum af miklu listfengi og hafi næmt auga fyrir þversögnum í manneskjunni. „Thor Vilhjálmsson er en litter- ær fantast med et skarpt blik for is og ild í mennesker, smo han betragter med en særegen varme." Og nú er hvort þetta sé fyrirboði þess að íslendingar séu að eignast annað Nóbelsskáld? Uhh, uhghgh, þa, þa, það er kominn tími á nýjan Laxness og ef einhver stendur sig í því hlutverki — þá er það Thor. JBG Feitir titlar Góður titill a bók er oft undir- staða góðrar sölu á viðkom- andi skáidverki. Bókaútgáf- urnar Skjaldborg og Fróði virðast hafa trú á að hið gamla starfsheiti kjötiðnaðar- manna virki sölulega i ár því báðar útgáfurnar eru með jólabækur sem heita Slátrar- inn. Slátrari Skjaldborgar er spennusaga eftir Dean Koontz en Slátrari Fróða er erótísk saga eftir Alina Reyes... Ölafur Þ. Jónsson vitavörður á Hornbjargi „Ætli við berum okkur ekki bara líkt til og aðrir í jólahaldinu. Eta, drekka og vera glaður, það gildir hér sem annars staðar. Það er hér allt tii alls, hangi- kjöt, steikur og kótilettur, svo ekki þarf maður að svelta. Við förum náttúrlega ekki á neina jóla- trésskemmtun beint, en við höfum hérna jólatré samt. Svo fáum við einhverja jólapakka og í þeim eru væntanlega ein- hverjar bækur, þó við séum auðvitað ekki búin að rífa þá upp ennþá, það gerum við ekki fyrr en á aðfangadag. Maður leggst væntanlega í þær, og ég er ekki grunlaus um að við höfum fengið eitthvað af vídeómyndum líka til að stytta okk- ur stundir og hitt og þetta. Síðan gefum við skepnunum há- tíðarmat, fuglunum, tófunni, hröfnunum og hundinum. Ég veit ekki hvað við getum horft mikið á sjónvarp, því skilyrði eru oft slæm. Hér er búið að vera hringlandi vitlaust veður undanfarið, öll loftnet fuku af húsinu og ég var rétt að enda við að koma þeim síðustu upp aftur. Skyldustörfin verður líka að inna af hendi hvort sem það eru jól eða ekki. Þannig að jólin hér hjá okkur verða með hefðbundnum hætti og allt voðalega skemmtilegt bara.“ wm Valgerður Matthíasdóttir dagskrárgerðarmaður „Mér finnst allur desember vera ein samfelld hátíð. Allur undirbúningurinn og stemningin í bænum finnst mér vera svo skemmtileg, en jólin sjálf eru svo stutt að þau eru eins og lokin á öllu saman. Þannig upplifi ég J jólin. Mér finnst fólk í kringum mig meðvit- að passa sig á því að stressa sig ekki á undirbúningnum heldur vinna að því að láta jólin renna rólega í garð. Sjálf hef ég passað mig á því að fá ekki kvíðakast yfir öliu saman. Þegar ég var að alast upp þá var ég ofboðslega dugleg sem elst af sex systkinum, sveitt að þrífa fram til klukkan sex á aðfangadag. í dag er ég miklu af- slappaðri, hef fínt í kringum mig en tek engar stórhreingerningar, mér finnst það bara rugl. Stund- um höfum við farið mikið í heimsóknir, mæðgurnar, og ekki alltaf verið heima hjá okkur á aðfangadagskvöld. Núna verð- ur útlenskur gestur hjá okkur og það setur sitt mark á há- tíðina. Við komum því til með að halda mikið í íslenskar hefðir.“ Atli Eðvaldsson verslunarmaður „Þrátt fyrir alla umferðina og það allt er stemn- ingin sem byrjar hér á íslandi eftir 1. desember einstök. Annars staðar byrjar hún yfirleitt mun fyrr. í Þýskalandi eru jólaskreytingarnar til dæmis komnar upp í október, þannig að þegar jólin koma er þetta búið að hanga lengi uppi. Það er auðvitað stígandi í stemmningunni þar en ekkert í líkingu við það hvernig þetta er hér þegar maður heyrir ekkert nema jólalög í útvarpinu síðustu dagana fyrir jól. Þá verður allt vit- laust. Hjá þeim Þjóðverjum sem ég kynntist þegar ég spilaði í Þýska- landi voru aðfangadagur, jóladag- ur og annar í jólum mjög svipaðir og hér á landi en stemmingin i jólamánuðinum á fslandi er hvergi eins annars staðar í heiminum. Tyrkir halda náttúrlega ekki jól, en áramótafagnaður þeirra líkist okkar jólahátíð að ýmsu leyti, þá gefa þeir til dæmis gjafir. Við létum þetta hins vegar ekkert á okkur fá þegar við bjuggum í Tyrklandi, enda umgengust við mikið af tyrkneskum og er- lendum fjölskyldum sem héldu jólin hátiðleg svo jólastemmningin var góð.“

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.