Helgarpósturinn - 02.03.1995, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 02.03.1995, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 2. MARS 1995 MORGUNPÓSTURINN 13 Bréf til blaðsins Um björgunar- œfingu SVFÍ Vegna fréttar í blaðinu í dag, 27. febrúar, um björgunaræf- ingu Slysavarnafélagsins á Faxa- flóa, vill undirritaður taka eftir- farandi fram. Björgunaræfingin sem haldin var síðastliðinn laugardag átti upphaflega að vera 28. janúar s.l., en vegna snjóflóðanna í Súðavík var óhjákvæmilegt að fresta henni. Ekkert samhengi var á milli sölu happdrættismiða Slysavarnafé- lagsins og björgunaræfíngar- innar eins og látið var að liggja í fréttinni og vissi undirritaður ekkert um hvenær sala happ- drættismiðanna hæfist, það var ekkert samráð haft um það inn- an félagsins. Frétt Morgunpóstsins er af- skaplega ósmekkleg og villandi og ekki í neinum takti við raun- veruleikann. Slysavarnafélagið er stórt félag á íslenskan mæli- kvarða með um tuttugu þúsund félaga og er lang stærst björgun- arsamtaka landsins með 90 björgunarsveitir. Félagið hefur ekki og þarf ekki að tengja björgunaræfingar við fjáraflan- ir. Björgunaræfingar eru svo sjálfsagður hluti starfseminnar. Páll Ægir Pétursson deildarstjóri björgunardeildar Á ekki meirihlutann Það kom fram í lítilli klausu blaðsins, þar sem fjallað var um kjarastefnu Alþýðubandalags- ins, fimmtudaginn 23 febrúar, að Neskaupstaðarbær ætti meirihluta í Síldarvinnslunni á Neskaupstað. Það leiðréttist hér með. Bærinn á um 14 prósent í Síldarvinnslunni. Biðst blaða- maðurinn hér með velvirðingar á þeim mistökum. ■ - á sama góða verðinu! Við fylgjum eftir gríðarlegum vinsældum sæluhúsanna í Heijderbos og gefum fleiri íslenskum fjölskyldum færi á að kynnast þeim (eða fara aftur!) fyrir sama hagstæða verðið og í fyrra - því lægsta sem í boði er fyrir sambærilega aðstöðu. 6.000 kr. inneign! Ef þú bókar fyrir 1. maí í brottför á tímabilinu 26. maí - 30. júní, færðu 6.000 kr. (150 Hfl.) inneignarmiða til úttektar í verslunum og veitingahúsum á svæðinu! Verðdæmi 2 vikur í ágúst 2 fullorðnir og 4 börn* í húsi m/3 svhb. 36.525 kr. á mann, staðgreitt með sköttum. 2 saman í húsi m/1 svhb. 59.265 kr. á mann, staðgreitt með sköttum. 2-11 ára Ei°hVarÍ lyf£að"ta.ða getur » fSeerðafre^inum. SamviniiiilBrilir-Laiiilsýn Reykjavtk: Austurstræti 12 • S. 91 * 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 • Hótel Söguvið Hagatorg-S. 91 - 62 22 77 • Simbréf 91 -62 24 60 Hafnarfjörður: Bæjarhrauni 14 *S. 91 -65 11 55 - Simbréf 91 -655355 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 92 - 13 400 • Slmbréf 92 - 13 490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 93 - 1 33 86 • Símbréf 93 -1 11 95 Akurcyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Simbréf 96 - 1 10 35 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 98 - 1 12 71 • Símbrél 98 - 1 27 92 V/SA QATLA Nemendur og kennarar -og allir aðrir athugið Tommahamborgurum Lækjartorgi Tommi franskar og kók aðeins kr. 550.- TOMMA HAMBORGARAR LÆKJARTORGI Tommi franskar og freyðandi öl aðeins kr. 650.- -t

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.