Helgarpósturinn - 02.03.1995, Blaðsíða 30

Helgarpósturinn - 02.03.1995, Blaðsíða 30
30 MORGUNPÓSTURINN LÍFIÐ EFTIR VINNU FIMMTUDAGUR 2. MARS 1995 ~ ~.rr n i ♦ ii ♦ i rmn; i i i i Dansið og skemmtið | ykkur í Naustkjallaranum i i --J ’ 8j |§g h jj|||pii| u S. 552 3030 og 551 7760 föstudagskvöldi4 3. DJ. David Hedger, DJ. Árni E. Topp H4E3 DJ. Áki Pain VIP = cinn inn me*an húsrúm I 20 ára aldurstakmark Laugarda DJ. Árni E. 16 ára aldu Forsöluver4 L E V I ' S b ú h I n + I A P I S K r i n a I u n n I Viktoría Isold, Sigríður Franziska og stóri strákurinn hans Jóa Afkvæmið sem þau Hilmir Snær Guðnason leikari og Bryndís kærasta hans eignuðust fyrir áramót hefur nú fengið nafn. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema hvað nafnið er umfangsmikið í meira lagi. Stúlkan fékk, eftir nokkurt þref foreldr- anna, nafnið Viktoría Ísold. Kemur þetta virðulega nafn til af því að foreldrarnir voru ósammála um hvort nafnið stúlkan ætti að bera, en þar sem for- eldrarnir eru bæði sögð hafa mikið skap lét hvorugt i minni pokann. En það er fjör víðar en í herbúðum leikarans Hilmis Snæs og fjölskyldu hans því fyrir skömmu eignuðust hjónin Jóhann Sigurðarson leikari og Guðrún Arnardóttir lögfræðingur dreng. Ekki er vitað hversu mikill um sig sá drengur er, en sagt er að hann hafi verið í stærra lagi. Og svona i lokin, ef einhver kynni ekki að vita hvað nafn dóttir hjónanna Sigríðar Dúnu Krist- mundsdóttur lektors og Friðriks Shopussonar fjármálaráðherra fékk, þá er það upp- lýst hér með. Stúlk- an heitir því virðu- lega nafni Sigríður Franziska... XGarðarlofCoitesiis,«íLs>' vgaofseinn ' ;ál Garðar er á 6. stigi í Söngskólanum í Reykjavík en hann fer með eitt af aðalhlutverkunum í West Side Story. Wh „Ég leik Tóní og hann er ósköp blíður og góður náungi í New York sem verður ástfanginn upp fyrir haus af stúlku frá Puerto Rico. Þau tilheyra ólíkum klíkum sem berjast um yfirráðasvæði/ í stórborginni. Að sumu leyti er Tóní líkur mér en í það heila tekið eig- um við kannski ekki mikið sameiginlegt. Hann er að fullorðnast og verða j sjálfstæðari og er að átta sig á að kannski er til eitthvað stærra og/merkilegra m en gengið sem hann tilheyrir.“ Garðar er ekki óvanur að leika því hann fór með hlutverk Nonna í þýsk-ís- lensku þáttaröðinni um Nonna og Manna hér um árið. Hann syngur einnig með óperukórnum og „einsöng hér og þar“, eins og hann orðar það. „Ég get nú ekki sagt1 að ég dansi mikið í West Side Story enda er ég hálfgetöur staurfótur. Ég á að taka tvö þrjú spor en ég er ekki búinn að ná þeim ennþá. Mér fínnst samt ægilega gaman að dansa og fór á Vínardansleik um áramótin og dansaði Vínarvalsa. Ég hlusta mest á klassíska músik en fer lítið á venjulega dansstaoi. Ég er yfirleitt bara heima á föstudags- og laugardagskvöldum því oftast er ég að gera eitthvað daginn eftir. Helsta áhugamálið mitt fyrir utan sönginn er hestamennska og ég á einn hest sjálfur. Mér finnst líka garnan að horfa á góðar kvikmyndir en að undanfþrnu hefur lítið spennandi verið að ske í kvikmynda- húsunum. Ég fór að sjá Disclosure á dögunum og varð fyrir hálfgerðum vonbrigðum.“ Garðar varð stúdent í vor en með náminu yann hann sem dyravörður í Óperunni. Hann stefnir að því að ljúka Söngskólanum í Reykjavfk og fara síðan út til frekara náms. „Draumurinn er að komast að sem tónór í Royal Academy of Music,“ segir hann. Botnaðu þessar setningar. Saga í Vesturl/œnum gœti gerst í Breiðholtinu ef... fólkið þar dansaði betur. John Travolta erflottastur af því að... hann er eins og hann er. Borðapantanir í síma 568 9686 Borðapantanir : 689686

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.