Helgarpósturinn - 02.03.1995, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 2. MARS 1995
MORGUNPÓSTURINN MANNLÍF
17
Drottningarballið á Hótel Berlín þar sem Uberglamörös-
drottningar söfnuðu fyrir eyðnismituð og yfirgefin börn.
„Skeggjaðar drottningar eru hot í Berlín."
til greina að búa og starfa í Berlín?
„Nei, ég gæti aldrei búið í Berlín,
en ég vil gjarnan starfa þar. Það er
líka mikið af gay-liði sem er þreytt á
borginni eftir að múrinn féll. Nú
flæða yfír ódýrar hórur, bæði „slísí“
stelpur í Millett-úlpum og strákar
sem að selja sig gömlum köllum.
Hórur sáu um atvinnugrein í Berlín
sem var rekin friðsamlega. Þær
voru flottar kellingar í djörfum og
glamörös fötum og klofháum stíg-
vélum. Þær gættu öryggis, notuðu
smokka og gáfu tekjurnar
sínar upp til skatts. Nú er
ekki þverfótað fyrir löggum
að pikka upp hórur, bæði
stelpur og stráka í næturlíf-
inu. Gay-Iiðið má ekki vamm
sitt vita og finnst þetta ákaf-
lega niðurdrepandi. En ég
myndi vilja búa í New York,
það er mín borg. En hvað
varðar ísland þá er ég búinn
að gera allt sem ég get hér.
Bless, ég er farinn.“ -ÞKÁ
rauðvínin f
1. Vin de Pays
2. VDP Merlot
3. Riunite Lambrusco
4. Piat de Beauiolais
5. Mouton Cadet Rouqe
5. Paul Mason Burqundv
7. Merlot
B. Santa Cristina
9. Chateau Fontareche
10. Pére Patriarche
í fyrra seldust 568.595
lítrar af rauðvíni í ríkinu
en það er mest drukkna
áfengið hér á landi ef
bjórinn er undanskilinn.
Tvær vinsælustu teg-
undirnar eru seldar í
þriggja lítra umbúðum
og eru mikið notaðar
sem vín hússins á veit-
ingahúsum. ítalska vín-
ið Lambrusco er ódýrt
og mörgum finnst það
svalandi enda er það
með gosi í. Franska vín-
ið Piat de Beaujolais
ber vott um íhaldssemi
íslendinga en það hefur
verið með vinsælustu
rauðvínum hérlendis í
áraraðir.
r
J JilLr'
j
KÓLÓMBÍUKAFFI
Afburða Ijúffengt hreint Kóloinhíukaffi nieð kröftugu og frískandi bragði.
Kaffið er ineðalbrennt sem laðar fram hin fínu blæbrigði í bragði þess.
Kóloiubíukaffi var áður í hvítuiu uiubúðum.
MEÐALBRENNT
Einstök blanda sex ölíkra kaffitegunda. Milt Santos kaffi frá Brasilíu
er megin uppistaðan. Kólombíukaffi gefur ilminn og frísklegt, kröftugt bragð.
Blandan er loks fullkomnuð með kostakaffi frá Mið-Ameríku
og kjarnmiklu Kenýakaffi.
•"mt
GE
kAFf! G
J J J
, ;■"■
e-brvcg
*-rbUmia fjnr
*Játf»lrVí>r Vanikó«nur.
GEVALIA
K IFFI °
Æ
E-BRYGG sérhlantla
Kaffi sem lagað er í sjálfvirkum kaffikönnum þarf að búa yfir sérstökum
eiginleikum til að útkoman verði eins og best verður á kosið.
Gevalia E-brygg er hlaudað með sjálfvirkar kaffikönnur í huga.
Aðeins grófara, bragðmikið og ilmandi.
-02
blár
MAXWELL IIOlíSE
Fádæma gott kaffi frá eyjunni ,)ava í Indónesíu. Bragðið er mjúkt,
liefur mikla fyllingu og sérstaklega góðan eftirkeim
sem einkennir Old Java. Kaffi sem ber af.
mmi
-l’uð er kaffið!
■ I
FJOLNIR
VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR
SVEIGJANLEIKINN ER FORSENDA ÁRANGURS
STRENGUR hf.
- í stööugri sókn
Stórhöfða 15, Reykjavík, sími91 -875000