Helgarpósturinn - 02.03.1995, Blaðsíða 27

Helgarpósturinn - 02.03.1995, Blaðsíða 27
PlAsthar Nikótínplástrar, megrunar- plástrar og það nýjasta — brennivínsplástrar. Plástrarnir eru þeim eiginleika gæddirað þeir metta líkamann af ávana- stöffinu þannig að fíkillinn leit- ar ekki í það. Brenni- P,ástr' /'o* * arnirvinna V o með brennivíns- belgnum á jákvæðan hátt. Með plástrinum eru menn ávallt temmilega tipsí og lenda síður á blússandi túr. ^segir maðurinn á bak við bresku tekno-hljómsveitina ítnmfm sem leikur hér um helgina kari, yrði með í för en af því gat ekki ðið. Hedger játar því að niikið muni mæða á honum fyrir vikið en finnst það alls ekki verra. „Það verður nóg að gera, en ég hef gaman af því sem ég er að gera svo það er ekki verra.“ Þeir sem vilja berja Innersp- here augum og eyrum fá þrjú tækifæri til þess. Fyrri part föstudagskvöldsins leikur sveitin á sameiginlegu balli félagsmiðstöðvanna í íþróttahúsinu við Strand- - götu í Hafnarfirði en k _ flytur sig um set í m Tunglið þegar nótt- in tekur að færast .■mjj t/L, yfir. Á laugar- dagskvöld It oT verða síðan tónleikar í HHb. Villta, trvilta, Villa. -jk Hemmi Gunn Hemmi Gunn hefur sætt stöð- ugu skítkasti í vetur frá misvitr- um fjölmiðlaspekúlöntum og þaðan af ómerkilegra liði. Þá snúa landsmenn bökum sam- an. Enginn veit hvað átt hefur ... og það kom berlega I Ijós þegar alþingismennirnir lögðu undir sig skjáinn miðvikudags- kvöldið fyrir viku. Bankarán Mál málanna. / N Hinn fullkomni ( frw glæpur. Sígilt \ HV j heitt item. Salat #Salat i hádeginu á orðið undir högg að sækja eftir talsverða uppsveiflu eftir há- tíðarnar. „Þetta verður teknó; hratt, tryllt og hart teknó,“ segir David Hed- ger, maðurinn á bak við hljómsveitina Innersphere, um tónlistina sem sveitin ætlar að leika á jjremur tónleikum hér á landi um helg- ina. Innerspehere er í framvarðasveit breska teknósins og gefur út undir merkinu Sabrettes sem margir þekktustu spámenn dans- tónlistarinnar Bretlands eru á mála hjá; nægir þar að nefna Andy Weatherall, sem hefur verið með puttana í útsetningum laga hljómsveita á borð við Primal Scream, Orbital og New Order. Fyrsta stóra plata Innersphere, „Outer Works“, kom út síðastlið- ið haust og fékk afbragðs viðtökur, jafnt hjá gagnrýnendum á i síðurn dagblaðanna sem og hjá dansunnendum á gólfum jÆ klúbbanna. /Æ Hedger segir að þótt hann sé undir áhrifum frá ýmsum ÆL forverum sínum í þessum geira tónlistarinnar sæki æÆ hann helst innblástur í tónlistarsköpuninni í heim JM kvikmyndanna. Um þessar mundir eru Reservoir JBk Dogs og Pulp Fiction eftir Quentin Tarantino jiM i miklu uppáhaldi hjá I ledger og til fróðleiks má jy! bcnda á að hann samdi „Let’s go to work" á jÆ „Outer Works" undir áhrifum frá fyrr- Æk ncfndu myndinni. Auk þcss segir I ícdger jÆ að hann kunni vcl að mcta framtíð- JtB artrylla á borð við Bladc Runncr, JB Running Man og Mad Max. ÆS Bingó/Lottó Prógramm sem hefur trónað á toppnum frá því það byrjaði en þeim mun hærra erfallið. Simpson hinum megin og þá er þetta búið. Ingvi Hrafn, sem er elskaður af samstarfsfólki sínu, er einfaldlega of heimilislegur. Það jaðrar við að maður finni táfýlulyktina af honum í stof- unni heima hjá sér. Og það er full þrúgandi dæmi. Gullfiskar lúra á toppnum sem vinsælustu skrautfisk- arnir enda dúlluleg friðsemdargrey sem höfða sérstak- lega til kvenna, samkvæmt upplýsingum frá Elvari í Amazon. Gúbbý-fiskar eru ódýrir og fjölga sér hratt og því sívinsælir meðal byrjenda í skrautfiskarækt. Neon- fiskar og Scalar eru klassískir skrautfiskar en Kardínál- inn er ekki ósvipaður Neon-fisknum ja nema með heilsteyptri rönd eft- .—■’/ { [7\ ir sér endilöngum. Undanfar- .JW* ið hafa Sýkleur verið inni en / \ AW þetta eru fiskar sem verða / '\/' \ \/ |\S allt að 30 sm langir. Sýkle- l ® ) | >5 urnar úr Tanganíka-vatni í WJk J Afríku eru sjóðheitir í H augnablikinu. ÞOLflMI Þessi „íþrótt" heldurekki 1 lengi og fleiri en Magnús að missa áhugann. Evrópu- | meistaratitillinn hefði ekki vakið nokkra athygli ef Schevinginn hefði ekki þraukað sig inn í keppnina á vafasömum forsendum. skrautfiskarnir í Amazon 1. Gullfiskar Z. Gúbbý-fiskar 3. Sverðdraqarar Þeir eru ekki árennilegir Jónarnir, „Big Ben“ og „Bóndinn", þar sem þeir reyna með sér í fang- brögðunum. Félagarnir tveir eru enda heljarmenni að styrk og fara létt með að jafnhatta Ijós- myndarann ef hann varar sig ekki. Kapparnir verða ásamt öilum helstu jötnum landsins á tíu ára afmæiismóti Kraftlyftingasambandsins sem fram fer í Garðaskóla á sunnudag. Þar leiða fjölmargir íslandsmeistarar, bæði núverandi og fyrrverandi, saman klára sína og má búast við taumlausum öskrum og gnístran tanna. Mótið hefst á hádegi og er haldið af unglingalandsliði íslands sem er að fara til Indlands í sumar að keppa og er í fjáröflun. Missið ekki af þessu! Bih t. Neon-fiskar 5. Kardínálar 3. Hákarlar B. Tanqaníka-svkleur 9. Rvksuqur 10. Glersuqur Heitt & kalt á aö lesa sem dægradvöl. Fullyrðingar af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staöreynda. h FIMMTUDAGUR 2. MARS 1995 MORGUNPOSTURINN MANNLIF 27 /

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.