Helgarpósturinn - 25.05.1995, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 25.05.1995, Blaðsíða 23
FI rvllvlTuDAGu Rw257M'A’rir995 ,Hljómsveitin Tin, sem skipuö er okkar efnilegustu rokksöng- konu, ætlar ekki á sveitaballarúntinn fyrr en sumariö '96. Fyrst ætlar hún aö ryöja brautina. V 23 „Það má segja að hljómsveit- in hafi fæðst fullburða fyrir fjór- um mánuðum, enda gamlir refir í hljómsveitinni plús söngkon- an, Jóna De Groot, okkar eina alvörurokksöngkona," segir Guðlaugur Falk gítar- leikari, en hann hefur verið samferða Jóni Guðjónssyni bassaleikara í rokkinu ein 13 ár. Síðast léku þeir saman í Stálfé- laginu á meðan Jóna var í Blackoutinu, en fjórði meðlimur hljómsveitarinnar, Aðalsteinn Jónsson, hefur verið annars staðar á kreiki. Jóna er þekkt fyrir að geta sungið allt frá U2 til Megade- ath án þess að blása úr nös, en prógramm hljómsveitarinnar næsta misseri inniheldur lög þekktustu rokksveita heims. „Ég er alltaf að semja en ætla ekki að vinna meira úr því fyrr en við erum búin að kanna jarðveginn," segir Guðlaugur. Hljómsveitin ætlar að hefja harkið é föstudagskvöldið á Tveimur vinum, sem um þessar mundir er verið að breyta í rokkstað undir stjórn breiðs rokkunnendahóps. Guðlaugur segir hljómsveit- ina ætla að halda sig að mestu við Reykjavíkursvæðið í sumar. „Við leggjum ekki óundirbúnir í dæmi eins og Sálina hans Jóns míns og aðrar hljómsveitir. Við verðum þeim mun sterkari sum- arið '96. Svo eru nú veturnir oft ágætir," sagði Guðlaugur og rauk rokkandi út í sólina. „Við leggjum ekki óundir- búnir í dæmi eins og Sál- ina hans Jóns míns," sagði hinn reyndi rokkari Guð- laugur Falk, sem prýðir myndina ásamt Jónu De Groot og Aðalsteini Ólafs- Óttarr Ó. Proppé, afgreiðslumaður með meiru, lifir sínu níunda lífi þessa dag- ana. Margt misjafnt, bæði gott og vont, hefur drifið á daga hans síðustu 800.000 árin. Óttarr rifjaði upp sín fyrri líf fyrir póstinn og kunni nútímanum einna best þar sem hann lifir nú fönklífi. Níföld a^visag en hins vegar lítið eða ekk- ert um Ottradamus. Ég er ekki frá því að það eimi enn í mér snefill af spádóms- gáfu Ottradamusar. sem grillir í gegnum alla þoku. Sá fauti gleymist ekki beint. DAG DROLLET Hinn ógæfusami tengdason- ur Marlon Brando sem hét svo afleitu nafni að annað hreinlega gat ekki legið fyr- ir honum en að vera myrtur af sér nákomnum. Þótt við Drollet höfum að miklu leyti lifað sömu árin hef ég djúpstæða tilfinningu fyrir einhverju í annarsheims samlífi okkar. Við höfum kannski verið tvíburar í fyrra lífi. Vonandi verið heppnari með nöfn í það skiptið. tíma okkar í að banka í tré og gleypa í okkur maura. Aye-Aye eru vanmetin dýr með lúmskan húmor sem reyndar ætti að vera öllum Ijós sem sjá útlitið á þeim. Þetta var flott líf sem flott dýr. HIRDFIFL GEIUGHIS KHAIU Ég lifði í nokkur ár á mong- ólsku sléttunni og starfaði meðal annars sem hirðfífl Ghengis Khan. Það var öm- urlegt starf sem entist mér stutt, eins og það lífið. Genghis var lítill brandara- kall en því meira fyrir að drepa gengið í hirðinni. Lyktinni af þránaðri jakuxa- feiti gleymi ég aldrei. EIIUSETUMUIUKUR f ein sjötíu ár hékk ég sem einsetumunkur í helli ein- hvers staðar í Kákasus. Þetta var svo leiðinlegt að ég man ekki fyrir mitt litla líf hve- nær þetta var eða hvurs lags guð mér var uppálagt að dýrka. Einstaka pílagrímur sem leit við var í fyndnum fötum en í heildina séð er þetta nokkuð sem ég ráð- legg ekki nokkrum manni. OTTRADAMUS Það er mér Ijóslifandi lífið er ég var Ottradamus, syst- ursonur hins mikla Nostrad- amusar. Það var fremur klént að vera spámaður í skugga spáfrænda og ekki mikið mark á manni tekið. Enda sést að mikið hefur verið ritað um Nostra gamla, sem þótti nú hálf- gerð kerling á sínum tíma. UIUGFRU GRUEVEYEV Ég var veikburða aðalsmær sem lenti í klónum á ógreidda skítmenninu Ra- spútín. Það hvílir nokkur móða yfir þessu lífi mínu en Raspútín var mikilmenni AYE-AYE Um tíma tilheyrði ég hópi skringilegra mannapa á Ma- dagaskar. Við vorum (og niðjar okkar eru enn) óhemju Ijótir. Við eyddum SKOSVEIIUIU KAM Um tíma var ég skósveinn Kam (Ham), sonar Nóa. Þetta var flott líf meðan sá gamli var og lifði hátt. Ferð- in á örkinni var jú mesta VlP-ferð sem sögur fara af. Svo gerðist Nói karlinn drykkfelldur og bannfærði húsbónda minn. Ég fylgdi honum náttúrlega í ræsið. POODLE-HUIUDURIIUIU GUISEPPE Það var glæsilegt hundalíf að vera einkahundur ónefndrar frillu Mussolinis. Gott fæði, næði og ítölsk bræði. Þarna öðlaðist ég ást mína á exótísku kvisíni (Qu- ísíni!). Ég hefði þegið eilíft líf í það skiptið. PROFESSOR P-IMP Það verður að viðurkennast að minningar mínar um fyrri líf eru allar frekar hæpnar, ykkur að segja. Ég er í raun fönkprófessor utan úr geimnum og hef boðað fönkunarerindið á jörðunni síðustu 800.000 árin. Mitt hlutverk meðal ykkar van- þroskuðu greyja er að opna fyrir ykkur unaðssemdir ei- lífs lífs, stuðs og friðar í gegnum hinn sanna hljóm sem er ekkert hjóm. Fönklíf- ið er hið eina, sanna líf. stöð 2 MMDVIKUDAGUR 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 Barnaefni 18.15 Visasport(e) 18.45 Sjónvarps- markaðurinn 19.19 19.19 20.15 Eirikur 20.40 Beverly Hílls 90210 21.30 Milli tveggja elda 22.30 Fegurð 1995 ‘Bein útsending frá hinum árlega kjötmarkaði. 00.10 Ein útivinnandi Working girl. Ágætis fjögurra Hollívúddstjörnu afþreying. FIMMTUDAGUR 14.30 Pabbi er bestur 16.05 I órafjarlægð 17.30 MeðAfa(e) 18.45 Listaspegill 19.19 19.19 20.15 Eiríkur 20.35 Eliott-systur 21.35 Seinfeld 22.05 Fyrirsætumorðin Kroppar á hvítri strönd og kol- óður morðingi á meðal þeirra. 23.30 Á réttu augnabliki Joe Pesci í þolanlegri grínmynd. 01.10 Klárir í slaginn 3 Sumir gera sömu mistökin tvisv- ar. Þeir eru meira að segja til sem gera þau þrisvar. FÖSTUDAGUR 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 Barnaefni 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarps- markaðurinn 19.19 19.19 20.20 Eirikur 20.50 Lois og Clark 21.45 Morgunverður á Tiffany's I þessari mynd komst engla- barnið Audrey Hepburn næst þvi að leika alvöru persónu - jafnvel pinulítið siðspillta. Vá. 23.45 Hundalíf í London London kills me. 01.30 Ofriki 03.00 Hasar i Harlem LAUGARDAGUR 09.00 Með Afa 10.15 Barnaefni 12.00 Sjónvarps- markaðurinn 12.25 Undrasteinninn II Það mátti horfa á Cocoon. 14.35 Úrvalsdeildin 15.00 3-bió - Fagri Blakkur Talsett teiknimynd. 15.50 í lifsins ólgusjó Ship of fools. 18.20 NBA-stjörnurnar 18.45 NBA-molar 19.19 19.19 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir 20.30 Morðgáta 21.25 Benny8rJoon Hjartaknúsarinn Johnny Depp í sæmilegustu dellu. 23.05 Bopha! Morgan Freeman er vissulega jafn svartur en það er óneitan- lega Hollívúddlykt af þessari mynd. 01.00 Ástarbraut 01.30 Víma 03.25 Flugan Sæmilega heppnuð endurgerð Cronenbergs á gömlum klass- iker. SUNIUUDAGUR 09.00 Barnaefni 12.00 Áslaginu 13.00 fþróttir 16.30 Sjónvarps- markaðurinn 17.00 Húsið á sléttunni 18.00 Óperuskýringar Charlton Heston 18.50 Mörk dagsins 19.19 19.19 20.00 Lagakrókar 20.55 Móðurást „Hugljúf mynd um fjölskyldu- kærleika og undur læknavísind- anna" segir í dagskrárkynningu. 22.30 60 mínútur 23.20 Straumar vorsins

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.