Helgarpósturinn - 20.07.1995, Síða 10
'Fl M M T Ú D'A'GU RW20TT> ul: l~'1r99’5l
ugnaðarfork-
urinn Sigrún
Stefánsdóttir
hefur löngum starfað
sem lektor við Há-
skóla íslands ásamt
jví að vinna á Ríkis-
sjónvarpinu, þar
sem hún hefur hvort
heldur brugðið sér í
gervi fréttakonu eða
dagskrárgerðarkonu.
Nú hefur hins vegar
frést að breytinga sé
að vænta í lífi Sigrún-
ar þar sem hún hefur
tekið þá ákvörðun að
sækja um fasta stöðu
sem fréttamaður á
Ríkissjónvarpinu.
Ekki liggur þó ljóst
og klárt fyrir hvort
Sigrún ætlar að sinna
starfi sínu sem lekt-
or, jafnframt því að
vera fastráðin á Sjón-
varpinu, en það kann
að reynast erfitt að
vera fastráðinn í
tveimur stofnun-
um...
íbúðablokk við Berjarima og Flétturima eru í
niðurníðslu og hafa íbúar í nágrenni þeirra kvartað
til yfirvalda vegna slysahættu sem stafar af þeim.
Saga húsanna er afar skrautleg og tengjast þeim
menn sem bendlaðir eru við umsvifamikil
fjársvikamál
ið í byggingu í 6 ár og hafa framkvæmdir legið niðri í þrjú ár. Bygg-
ingafulltrúi Reykjavíkur segir að þar séu menn ráðþrota gagnvart
þessu máli vegna óljóss eignarhalds.
Fjölbýlishúsið að Berjarima 20-30
stendur nú autt og er stórhættuleg
slysagildra fyrir börn svo og aðra sem
þangað koma inn. fbúar í nágrenninu
eru ekki hrifnir af að hafa slíka
óprýði í nágrenninu og hafa kvartað
til yfirvalda vegna ósómans og kraf-
ist tafarlausra úrbóta.
stendur blokk sem, líkt og húsið
við Berjarima, hefur verið í
fjölda ára í smíðum og allar fram-
kvæmdir hafa legið niðri frá því
á árinu 1992 þegar Guðmundur
Rúnar Svavarsson varð gjald-
þrota. Síðan hafa verið stöðug
uppboð á íbúðunum í húsinu.
Guðmundur segist hafa verið af-
ar svekktur með að missa eign-
ina á sínum tíma en segist ekki
hafa fylgst með byggingunni síð-
an nema hvað Sigurður Ólason
hafi haft samband við hann og
verið að falast eftir húsinu.
Herma heimildir blaðsins að í
þessari byggingu hafi Sigurður
ætlað sér að gera líkt og í Berja-
rima, að ná pening út úr lána-
stofnunum með veðsetningum
og útgáfu skuldabréfa.
ÍBÚAR
KVARTA VECIUA
BYGGINGARIMIUAR
Fjöldi íbúa við Flétturima hafa
kvartað við byggingafulltrúann í
Reykjavík. Þeim hefur fundist erf-
itt við málið að eiga og ekki vitað
hvað hægt sé að gera til úrbóta.
„Þetta er náttúrlega til mikilla
vansa fyrir alla sem búa þarna í
kring og borgaryfirvöld eru ekki
ánægð með þetta en það skortir
hreinlega úrræði til að taka á
þessu,“ sagði Magnús Sædal Svav-
arsson, byggingafulltrúi í Reykja-
vík. Hann sagði að afar erfitt sé
að eiga við málefni þessarar
byggingar vegna óljóss eignar-
halds og einnig sé erfiðleikum
bundið að ná sambandi við þá
sem eiga húsið það og það skipt-
ið.
„Þegar við höfum ætlað að
setja okkur í samband við eig-
endur hússins með það fyrir aug-
um að gera eitthvað í málunum,
er kominn nýr eigandi," segir
Magnús. Hann segir að þessi mál
séu embættinu afar þung í skauti.
Það sem embættið geti gert sé að
reynt hafi verið að girða fyrir
svæðið og sjá til þess að lág-
marksöryggi sé á svæðinu. „Mað-
ur vonar bara að það rofi til og
málin leysist," segir Magnús. ■
Bygging íbúðablokkarinnar að
Berjarima 20-30 stöðvaðist er
upp komst um vafasamar fjár-
festingar Þorsteins V. Þórðarsonar
úr lífeyrissjóðum starfsmanna
Áburðarverksmiðjunnar. Áður
höfðu verið mikil vandræði við
fjármögnun byggingarinnar sem
Kristján Magnason húsasmiður
hafði með höndum. Magnús
Magnússon, ásamt Sigurði Ólasyni
og Erni Karlssyni, sem kenndir
hafa verið við Nýberg, tóku yfir
flestar íbúðir blokkarinnar og
skuldir Rimar hf. í desember síð-
astliðnum af Kristjáni. Þykir
þessi sala á Rim vafasöm þar
sem fyrirtækið átti ekkert nema
margveðsettar íbúðirnar og sam-
kvæmt heimildum PÓSTSINS
munu þeir Nýbergsmenn hafa
ætlað sér að kría pening út út
þessu fyrirtæki með útgáfu
skuldabréfa og reynt að fá lán út
á íbúðirnar þrátt fyrir að þær
væru að fullu veðsettar. Engar
framkvæmdir hafa verið á þeim
tíma sem Rim hf. hefur haft
bygginguna með hendi og þann
26. júní var fyrirtækið úrskurðað
gjaldþrota. Blokkin stendur nú
auð og er stórhættuleg slysa-
gildra fyrir börn svo og aðra sem
þangað koma inn. Lokið hefur
verið við að mála hluta hússins
og tyrfa fyrir utan en rúður eru
brotnar og frágangur er slakleg-
ur, innanhúss og utan. íbúar í ná-
grenninu eru ekki hrifnir af að
hafa slíka óprýði í nágrenninu og
hafa kvartað til yfirvalda vegna
slælegs frágangs á húsinu og
krafist tafarlausra úrbóta.
ÓRÁÐSÍA FRÁ
UPPHAFI
Fyrirtæki Kristjáns Magnason-
ar, Húsasmíði hf. fékk lóðinni,
sem húsið stendur á, upphaflega
úthlutað en svo stofnaði hann
Húsaverk hf. sem hafði bygging-
una með höndum allan tímann.
Þegar Húsaverk varð gjaldþrota
stofnaði Kristján Rim hf. Þegar
hann hófst handa í upphafi fékk
Kristján lán frá Kaupþingi og
Landsbankanum til byggingar-
Þorsteinn V. Þórðarson var
rekinn frá Áburðarverk-
smiðju ríkisins vegna vafa-
samra og heimildarlausra
fjárfestinga. Hann keypti
fjölda skuldabréfa í Berja-
rima 20-30 en þegar hann
var rekinn lögðust fram-
kvæmdir niður.
innar en þeir hættu að veita hon-
um þau þegar útséð var um að í
óefni stefndi. Þá tók Kristján að
leita til ýmissa aðila um að veita
sér lán til að fullgera húsið og
leitaði meðal annars til Þor-
steins V. Þórðarsonar sem hafði
umsjón með lífeyrissjóði starfs-
manna við Áburðarverksmiðj-
una í Gufunesi. Þorsteinn var
umsjónarmaður lífeyrissjóðs
starfsmanna Áburðarverksmiðj-
unnar í Gufunesi áður en honum
var vikið frá störfum vegna vafa-
samra og heimildarlausra fjár-
festinga í nafni sjóðsins eins og
PÓSTURINN hefur áður greint frá.
Meðal annars keypti hann fjölda
skuldabréfa af Kristjáni í nafni
fyrirtækjanna Húsaverk hf. og
Rim hf. fyrir milligöngu Þorláks
Einarssonar. Voru skuldabréfin
sem Þorsteinn keypti í blokkinni
við Berjarima að verðmæti 36
milljóna króna. Mjög hæpnar
tryggingar eru fyrir rúmlega 17
milljónum af þessari upphæð og
var mikil hætta á að sjóðurinn
myndi tapa þessum fjármunum
ef ekki yrði haidið áfram með
framkvæmdirnar, sem raunin
Sigurður Olason og Orn Karlsso
Magnúsi Magnússyni og Magnúsi Björgvini Sveinssyni,
staðið að umsvifamiklum fjársvikamálum. Þeir eru viðriðnir
mál blokkanna tveggja í Borgarholtshverfi.
hefur orðið á. Heimildir blaðsins
herma að hefði ekki komist upp
um Þorstein hefði verið lokið við
að byggja blokkina og tekur
Kristján Magnason undir það.
„FIpÓKIUASTA
IVIAL SEM VIÐ,
HOFUM LEIUT I"
„Þetta er það alflóknasta mál
sem við hjá BM Vallá höfum
komið nálægt," sagði Guðmundur
Benediktsson, aðstoðarfram-
kvæmdastjóri fyrirtækisins í
samtali við PÓSTINN. Og hann
ber Kristjáni Magnasyni ekki vel
söguna. BM Vallá fékk nokkrar
íbúðir í húsinu upp í skuldir en
hefur nú losað sig við þær en
þarf að ljúka við frágang á fjór-
um íbúðum. Undirverktakar sem
hafa fengið verk hjá Kristjáni
taka í sama streng og BM Vallá.
Þeir segja að ekkert hafi nokk-
urn tíma staðist sem Kristján
hafi lofað og þeir hafi flestir lent
í því að fá ekkert borgað og þurft
að taka íbúðir í húsinu uppí
skuldir. Hins vegar er fullyrt að
ekki sjáist að allir þeir peningar
sem veitt hafi verið í húsið hafi
runnið þangað og sagði einn við-
mælandi að engin leið væri að
sjá hvert peningarnir hafi farið.
Stöðug uppboð hafa verið.á
íbúðum í húsinu alla tíð en nú
eiga 7-8 aðilar allar íbúðir í hús-
inu.
MED
SKRAUTLEGAM FERIL
Kristján Magnason er skráður
til heimilis að Urðarstíg 8 í
Reykjavík en hann mun hafa los-
að sig við þá íbúð fyrir tæpu ári
síðan í skiptum fyrir íbúð í Rima-
hverfi og lóð í Kópavogi.
Skömmu síðar fór íbúðin við
Urðarstíg á uppboð þar sem ís-
landsbanki fékk hana til sín. Full-
yrt er að Kristján eigi fjölmörg
slík dæmi á bakinu og ferill hans
sé í meira lagi skrautlegur. Til
dæmis hafi hann átt efri hæð í
húsi við Huldubraut í Kópavogi.
Þar hafi hann svikið bæði undir-
verktaka og BM Vallá með lof-
orðum sem hann gat á engan
hátt staðið við. „Þetta er miklu
flóknara mál en svo að ég geti
sagt það svona í síma óundirbú-
inn,“ sagði Kristján Magnason í
samtali við blaðið í gær.
SIGURDUR
OLASOM VIÐRIDIMM
FLETTURIMA
„Það er hörmung að sjá þetta
og mikil óprýði í annars fallegu
hverfi," sagði Guðmundur Hösk-
uldsson, íbúi við Flétturima, í
samtali við PÓSTINN. Við götuna