Helgarpósturinn - 27.07.1995, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 27.07.1995, Blaðsíða 23
UÓSMYND: BJÖRN BLÖNDAL FIM[v!TuDAGu R'27”“J U L!nr99'5- 23 Pjástu um tvasvar Áslaua 20 ára módel Sumarstúlka í boði ÓÐALS stöð 2 FIMMTUDAGUR 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 Barnaefni 18.45 Sjónvarpsmarkaður 19.19 19.19 20.15 Systurnar 21.05 Seinfeld 21.35 Veiran Restin af framhaldsmynd sem gerð var eftir bók bullmeistarans Stephen King, The Stand. 23.10 Fótbolti 23.35 Til varnar Ein sannspennusöguleg vanda- málaréttarsalsmynd um heimilis- ofbeldi. 01.05 Geðklofinn Miðlungi vel heppnaður sálfræði- tryllir frá meistara Brian DeP- alma. FÖSTUDAGUR 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 Barnaefni 18.15 ChrisogCross 18.45 Sjónvarpsmarkaður 19.19 19.19 20.15 LoisogClark 21.05 Leifturdans Aldeilis hreint voðalega slæm mynd. 22.40 Helgarfri með Bernie II Ein helgi með Bernie var meira en nóg, önnur hreint út sagt öm- urleg lífsreynsla. 00.15 Siðleysi Það má nú segja. 01.40 Hildarleikur Að frátöldum Jean-Claude Van Damme er Rutger Hauer liklega frægasti ruslmyndaleikari siðari tíma. LAUGARDAGUR 09.00 Barnaefni 12.00 Sjónvarpsmarkaður 12.25 Leikföng Sæmilegasta afþreying fyrir eldri hluta yngstu kynslóðarinnar með Robin Williams i aðalhlutverkinu. 14.25 Chaplin Sagan hálf. 17.00 OprahWinfrey 17.45 Litið um öxl Rabbað við aldraðar barnastjörn- ur. 18.40 NBAmolar 19.19 19.19 20.00 Vinir 20.30 Morðgáta 21.20 Með Mikey Eilífðarunglingsgerpið Michael J. Fox leikur afdankaða barna- stjörnu í barnastjörnuleit. 22.50 Rísandi sól Líkið er rosalega flott, Connery rosalega töff, Japanirnir rosalega japanskir, flækjan rosalega flókin og lausnin rosalega laus I reipun- um. 01.00 Rauðuskórnir 01.25 JimmyReardon River Phoenix bjargar því sem bjargað verður. 02.55 Djöflagangur Þar sem þessi mynd, sem sögð er fjalla um hús sem er undirlagt af illum öndum, er jafnframt sögð byggja á sannsögulegum atburð- um, verður að álykta að þarna sé um illvlgan her fiðurfénaðar að ræða. SUMMUDAGUR 09.00 Barnaefni 12.00 Iþróttir 12.45 Láttu það flakka 14.25 Loforðið 16.00 Svonaerlifið Sem betur fer er það nú ekki raunin. 17.30 Sjónvarpsmarkaður 18.00 Hláturinn lengir lífið 19.19 19.19 20.00 Christy 20.50 Knipplingar Saumaklúbbur i heita pottinum og táldreginn pitsusendill. 22.25 Morðdeildin 23.10 Biturmáni Ágætt uppgjör Polanskis við perrann I sjálfum sér og hinum bælda Hugh Grant, sem eins og alllr vita lumar á ýmsu þegar að kynlífinu kemur.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.